Morgunblaðið - 01.06.1996, Síða 11

Morgunblaðið - 01.06.1996, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1996 11 frábœrt! POSTUR OG SIMI KYNNlR NYJA OG ElNFALDARl GJALDSKRA FYRlR INNANLANDSSIMTOL Já, sœl, þetta er Didda. Veistu bara hvað! Nú er orðið miklu ódýrara að hringja innan- lands, þeir eru búnir að breyta öllu saman, fœkka flokkum og lœkka kostnað á kvöldin þannig að annaðhvort borgum við miklu minna eða bara tölum miklu lengur.. V " :; r w gp wm •: ' VV’> ' Nú er allt að 33% ódýrara að hringja mnanlands á dagtaxta Póstui og sími hefur einfaldað gjald- skrá fyrir innanlandssímtöl. Nú eru aðeins tveir gjaldflokkar; innan svæðis og út fyrir svæöi, sem þýðir umtals- verða lækkun á mörgum langlínusim- tölum. Kvöldtaxti er ekki lengur til og því gengur lægsti taxtinn í gildi klukkan 19.00 og gildir til kl. 08.00 að morgni. Þetta jafngildir allt að 50% lækkun á mörgum simtölum á kvöldin. PÓSTUR OG SÍMI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.