Morgunblaðið - 01.06.1996, Page 25

Morgunblaðið - 01.06.1996, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ ALAIN MIKLI SONYA RYKEL Kennedy Onassis á Onassis-árunum. Á sömu slóðum eru vinsælustu karlsólgleraugun i anda Clark Gable á árunum í kringum 1955, þungar og breiðar ferkantaðar plastum- gjarðir sem hefðu þótt aulalegar á síðasta áratug en þykja svalar í dag. íslensk gleraugnahnnnun Oskar Guðmundsson, gleraugnahönnuður og eigandi Gleraugnahúss Óskars, hefur sérstöðu á íslenska markaðnum. Hann lærði gleraugnasmíði í Þýskalandi en varð fyrir sterkum áhrifum frá þýskum hönnuði sem hann kynntist ytra og hallaðist æ meira að eigin hönnun. Hann fór að prófa sig áfram, smíðaði nokkra módelgripi, tók þátt í samkeppni og komst þar með í návígi við aðalmanninn, Aiain Mikla. Mikli hreifst af handbragði og hugmyndum Óskars og segir Óskar að álit hans og hvatning hafi orkað sem vitamín- sprauta á sig og hann hafi sannfærst um að / Þessi- gler augu / eru frá Benidorm. / Þau eru létt og / þægileg með tvískiptu / gleri og hlffðargleri á hliðunum. Ég er sem sagt varinn sól úr öllum áttum. leggja fyrir sig gleraugnahönnun. í dag rek- ur hann sitt eigið fyrirtæki þar sem hann sérsmíðar gleraugu eftir óskum viðskipta- vinarins. Hann segist taka ljósmynd af manneskjunni, leggja síðan glæru yfir og teikna hin ýmsu form þangað til réttu gler- augun hafa fæðst á teikniborðinu. Aðal hug- myndauppsprettan séu andlitin og hann reyni að halda sínum sérstaka stfl. Smíði módelgripa er tímafrek og segist Óskar vera kominn í sambönd við erlenda aðila sem séu áhugasamir um að kaupa af honum ákveðnar útfærslur. íslendingar hafa tekið þessari nýjung opnum örmum og segir Óskar að flestir viðskiptavinir hans séu um þrítugt og yfir. Verð á sérsmíðuðum sólgler- augum er frá 25 þúsundum. Margar verslan- ir hér á landi bjóða upp á gott úrval sólgler- augna frá hinum ýmsu tískumerkjum og þarf því enginn að fara í sumarköttinn þetta árið. Allt er í tísku og sveiflast verðið frá nokkur hundruð krónum upp í 20-30 þúsund krónur. Auðvitað er svo alltaf hægt að finna sólgleraugu á 80-90 þúsund. Ég nota sólgleraugu til að skreyta andlit- ið og á þau i öll litum og gerðum. Þe keypti ég i Noi á 1990 Þessi keypti ég i Tal 1 in f Eistlandi á 500 kal1 og er al 11 með þau nema i svefn Maria Björk - Ég nota gleraugu til að fela augunl Þessi keypti ég á Lækjartorgi á 3.990 kr. LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1996 25 Power Macintosh 5200 Staðgreitt 600 tölvur á 45 dögum! Örgjörvi: Tiftíðni: Vinnsluminni: Skjáminni: Harðdiskur: Geisladrif: Hátalarar: Skjár: Diskadrif: Fylgir með: PowerPC 603 RISC 75 megarið 8 Mb 1Mb DRAM 800 Mb Apple CD600i (fjórhraða) Innbyggðir tvíóma hátalarar Sambyggður Apple 15" MultiScan Les gögn af Pc disklingum Sjónvarpsspjald sem gerir kleift að horfa á sjónvarpið í tölvunni auk þess sem hægt er að tengja við hana myndbandstæki eða upptökuvél, taka upp efni, vinna með það og setja eigin myndir í mismunandi skjöl. Composite og S-VHS inngangar. Fjarstýring Mótald með faxi og símsvara Apple Design Keyboard System 7.5.1 sem að sjálfsögðu er allt á íslensku Hið fjölhæfa ClarisWorks 30 sem einnig er á íslensku. í forritinu er ritvinnsla, töflureiknir, tvö teikniforrit, gagnagrunnur og samskiptáforrit Apple-umboðið Skipholti 21 • Sími 511 5111 • Heimasíðan: http://www. apple. is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.