Morgunblaðið - 01.06.1996, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ1996 29
Nokkur
ráð fyrir
þvottinn
ÞAÐ er með ýmsum ráðum hægt að
láta tauið líta betur út eftir þvott en
ella og hér koma nokkrar ábendingar
sem við rákumst á í tímaritinu First.
1. Edik mýkir bómull, afrafmagnar
fötin og gerir að verkum að flíkurnar
láta síður lit. Blandið í mesta lagi
einum fjórða úr bolla í vatnið þegar
vélin er að skola þvottinn.
2. Ef verið er að þvo flíkur úr reioni
þarf að gæta varkámi, efnið missir
30-50% af styrk sínum þegar það er
blautt. Þvoið á styrk fyrir viðkvæman
þvott og það borgar .sig að láta flík-
umar liggja flatar til þerris.
3. Aður en þvotturinn er látinn í
vélina borgar sig að bretta niður
kraga og ermar og bursta af allt
kusk. Notið blettaeyði á kraga ef
þarf. Rennið upp rennilásum ogtæm-
ið vasa.
4. Sumar bómullarblöndur eins og
bómull/lycra blöndur géta skemmst
ef þær em settar í klór og jafnvel
geta þær hlaupið í þurrkara. Munið
að fara nákvæmlega eftir þvottaleið-
beiningum á flíkum.
5. Ef verið er að þvo viðkvæman
þvott, undirfatnað eða silkiflíkur er
hentugt að setja hann í sérstakt net
fyrir viðkvæman þvott eða koddaver
og þvo þannig.
6. Blandið saman stórum og litlum
flíkum í þvottavélina.
7. Sumir bleyta erfiða bletti og nudda
með tannbursta áður en fötin fara í
þvott.
Rétt litaval á snyrtivörum
auðveldað með litaviftum
NÝTT hjálpartæki til að velja sér
varalit og aðrar snyrtivörur er nú
komið á markað hérlendis. Hjálpar-
tækið kallast á ensku Cosmetic
Color Guide og samanstendur það
af fjórum fjömtíu lita viftum þar
sem ein vifta er fyrir hveija árstíð.
Vifturnar em fyrst og fremst ætlað-
ar til að hjálpa afgreiðslufólki í
snyrtivöruverslunum við að leið-
beina viðskiptavinum sínum um
litaval. í frétt frá umboðsmanni
viftanna, Guðrúnu H. Ólafsdóttur
frá Neskaupstað, segir að vifturnar
henti afurðum allra snyrtivörufram-
leiðenda.
Frumbyggja-
vörur í
Hagkaup
f HAGKAUP eru nú til sölu
handgerðar vörur sem í frétta-
tilkynningu frá Hagkaup eru
sagðar unnar af frumbyggjum
í Víetnam sem lifa einangruðu
lífi við frumstæð skilyrði í fjalla-
héruðum landsins. Er um að
ræða handgerða dúka, snyrti-
töskur, blómavasa, smágerð
skip og handunnin húsgögn.
Varningurinn er til sölu í versl-
unum Hagkaups í Kringlunni
og í Skeifunni fást vörurnar
nema húsgögnin.
Morgunblaðið/Kristinn
BERGFIIRA
(PINUS UNCiNATA)
ELiNORSYRENA
(SYRINGA X PRESTONiAE ('EUNOR')
ÍSLENSKUR EINIR
Í.IUNTPERUS COMMl'NIS)
Tréognmnar
Lauftré • Skrautrunnar • Barrtré
Harðgerðar, stórar og fallegar plöntur eru aðalsmerki okkar.
• Sumarbiómog
Qölærar plöntur
GROÐRA RS TOl)t\
• Biðjið um vandaöan
garðræktarbækling
með plöntulista
Opnunartímar:
• Virka daga kl. 9-21
• Umhelgarkl. 9-18
fiKOt ÍS. ,Vf Mi
Sækið sumarið til okkar
• Einnig þijú glæsileg
veggspjöld, skrautrunnar,
lauftré og barrtré
SJÁLFSBJÖRG
LANDSSAMBAND FATLAÐRA
GÍRÓ-SEÐILL
SJALFSBJÖRG
lAiN3E»5L)EMStANJ J JjCULACSKA
'SKULDFÆHSLUBBIÐNí er
A BAKHLiÐ SEÐILSINS
800,- 800,-
FjárhcÐðtrtni niá okki breyta.
SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA
Dregið verður
30.júní
Jómmcssubappdnvtti
Sjálfsbjargar 1996
færsluskjal gjaldkera *
S>otÞu»Hb'[r' ^ Gaikn.n
• t' .
Kvittun
Miðaverð kr. 800.-
Miði
nr.
jÉh
ÍHl
VW GOLF GL 1800
Hlaðbakur - Sjálfskiptur.
Verðmœti kr. 1.720.000
32
C50
^/r\~ 165 vöruúttektir
—IIZÍ * Kringlunni eða
verslunum úti á landi.
Mrðrnrt-f/ hvers
vinnings kr. 20.000
20 ferðavinningar
hjá Samvinnuferðum-Landsýn.
Verðmœti hvers vinnings kr. 150.000.
5 Apollo tjaldvagnar
fra Camp-Iet
Verðma'li hvers vinmngs
kr. 402.000.
Heildarverðmæti vinninga er kr. 10.030.000.
Við 21GUðrtn S!,gUrvardÓttÍr Cr 21 árs 8ömul' fadd og uppalin í Grindavtk
v,ð fæð ngu gremdist hún með klofinn hrygg sem veldur bví að hún er
fynr tæðan nntti og þarfþv( hjð.astð. og sTaf til að komlsSa “nlí
y t , r I TSl 111 R(’>'kJavikur fyrir þrcniur árum og bjö þá um t(ma
endurhæfmgarfbuð Sjalfsbjargar. Hún býr nú f almennri leigmbúð í
fItlaðrJaarga ’ ÚnÍ 12 °g S'arfar VÍð símavðrslu 1(ja 'Vóttasambandi
f1na Guðrún' sem er Vlrk ' Ungliðahreyfingu Sjálfsbjargar ielur að sú
mvl T°8 S uðnlngur se,n Sjálfsbjörg veitir, t.d. með námskeiðum af ýmsum
1 ífsnauðsyn T Cndurhicfingu °S aðgengilegu ibúðarhúsnæði, sé fHTuðum
Anna Guðrún er jafnframt á þeirri skoðun að barátta Siálfsbiárrar fvrir
l“'",r 1 *s •>—S—
Happdrætii Sjálfsbjargar er helsta tekjulind samtakanna.
Hver greiddur miði er ómetanletrur happdr/í tti
Stuðtlingur við málstað hreyfihamlaðra!
GÍSLÍIÓNSSON ehf
hvernig sem á það er litið
í hartnær 20 ár hefur Happdrætti Sjálfsbjargar
verið meginstoð í öflugu starfi samtakanna
í þágu fatlaðra.
Fyrir 800 krónur getur þú unnið bíl,
tjaldvagn, utanlandsferð eða vöruúttekt.
Fyrir sömu upphæð getur þú líka unnið
starfsemi Sjálfsbjargar ómetanlegt gagn.
Svo hvernig sem á það er litið...
Dregið verður
30. júní
jns.tTtes.Mhi|
Sjálfsbfargðr 1996
Gisli B