Morgunblaðið - 01.06.1996, Qupperneq 56
56 LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
DIGITAL
Slllli
551 6500
551 6500
Al Pacino, alveg sérstaklega, hefur persónutöfra og hann er trúverðugur sem borgarstjórinn
John pappas." ★★★★ JUDY GERSTEL hjá TORONTO STAR
„Góð flétta, stórbrotin frammistaða tveggja frábærra leikara (Al Pacino og John Cusack),
fersklegt og vel samið handrit." ★★★★ BOB McCABE hjá EMPIRE
C D I I I | m f „Al Pacino í sínu besta formi."- ROLUNG STONE
3 r L L IM „Eitt besta drama sem komið hefur frá Hollywood í
■HHHÉL Q háa herrans tíð. Laust við allar klisjur.
Ákaflega merkilegur og góður leikur, vel skrifað
\ handrit og góð leikstjórn."
I ★★★★ SHAWN LEVYhjá THE
fll PflCSNO I0HN CUSflCH BRIDGET FflNDfl
CITYHALL
OREGONIAN
„Meiriháttar mynd".^*^^ 19
MAGAZINE
★ ★★ H.K. DV
★ ★★ Ó.F. Hvíta Tjaldið X-ið
Það lék allt í lyndi þar til
saklaust fórnarlamb varð í
eldlínunni. Þá hófst
samsærið.
Ögrandi stórmynd um
spillingu ársins.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B.i. 12 ára. Miðaverð 600 kr.
Sýndkl. 11.15.
B.i. 16 ára. Kr. 600.
KVIÐDOMANDINN
Sýnd kl. 9.10.
B.i. 16. Kr. 600.
Sýnd kl. 6.50. Kr. 600.
Sýnd kl.
Miðaverð kr. 400.
Fyrstu 50 bíómiðunum
fylgir ókeypis
hamborgari
um helgina.
Frumsýning: Trufluð tilvera
#1 #2 #3 #4 #5
Frá þeim sömu og gerðu „Shallow Grave" kemur „Trainspotting",
mynd sem farið hefur sigurför um heiminn að undanförnu.
Frábær tónlist, t.d. Blur og Pulp, skapa ótrúlega stemmingu
og gera „Trainspotting" að ógleymanlegri upplifun.
Ekki missa af þessari!
- kjarni málsins!
Fólk
Sir Anthony
heiðraður
enn og aftur
► SVO VIRÐIST sem Sir Anth-
ony Hopkins hafi hlotið öll verð-
laun sem leikarar eiga kost á að
hljóta. Hann
varð um daginn
fyrsti leikarinn
utan Bandaríkj-
anna til að
hljóta hin svo-
kölluðu Spencer
Tracy-verðlaun.
Hvort þau kom-
ast fyrir á arin-
hillu leikarans
góðkunna fylgir ekki sögunni, en
meðal fyrri handhafa þessara
verðlauna má nefna Tom Hanks,
Jodie Foster og Harrison Ford.
SAMBÍÚm SAMBÍtim SAMBÍOm
★ ★★★★
EMPIRE
MIRAMAX
\F I L M S|
PolyGram
FILMED ENTERTAINMENT
Hér sjáum við Sir Anthony með
verðlaunin og af svipnum að dæma
ér leikarinn hættur að kippasér
upp við verðlaunastreymið.
Gengið í
Kaliforníu
★ LEIKKONAN Frances Fis-
her, sem eitt sinn átti í ástarsam-
bandi við Clint Eastwood, var
meðal þátttakenda í góðgerðar-
göngu sem farin var í Kaliforníu
á dögunum. Með henni var dóttir
þeirra, Francesca, en þær komu
alla leið frá Kanada til að taka
þátt í göngunni. Frances skildi við
Clint snemma á síðasta ári, eftir
sex og hálfs árs samband. Clint
kvæntist Dinu Ruiz í apríl.
INlýtt í kvikmyndahúsunum
Trufluð til-
vera í Sam-
bíóunum
SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga
bresku kvikmyndina Trufluð tilvera,
„Trainspotting", einhveija umtöluð-
ust kvikmynd Breta á síðustu árum.
Myndin er byggð á samnefndri
metsölubók Irvine Welsh sem síðar
færði verkið upp á sviði og fjallar
um ungt fólk í Skotlandi nútímans,
fólk sem lært hefur að bjarga sér á
göt'unni í harðri lífsbaráttu á tímum
glæpa og atvinnuleysis. Á afar
raunsæjan hátt er sagt frá lífi þessa
fólks og ekkert dregið undan.
Myndin er sýnd í Bíóborginni við
Snorrabraut en sérstök athygli er
einnig vakin á miðnætursýningum
sem verða á henni í Sambíóunum
Álfabakka á föstudags- og laugar-
dagskvöld. LEIKARAR úr myndinni Trufluð tilvera.