Morgunblaðið - 09.06.1996, Page 39

Morgunblaðið - 09.06.1996, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1996 39 Morgunblaðið/Börkur Arnarson ! SÍM leigir Korpúlfsstaði Samband íslenskra myndlistar- manna (SÍM) hefur undirritað leigusamning við Reykjavíkurborg um afnot af húsnæði í Korpúlfsstöð- um frá 1. júní til a.m.k. sex ára. Húsnæðinu, sem er á 1. hæð hússins og er 768 fermetrar, hefur verið skipt í 11 vinnustofur. Ljós I og hiti er í hverri stofu og skolvask- I ur, en snyrting og kaffiaðstaða í , sameiginlegu rými. Húsnæðið er leigt í því ástandi sem það nú er í Framnes- farar í Viðey l FÉLAG Framnesfara tekur þriðju- daginn 11. júní nk. kl. 19.30 á móti Norðurköllubúum í Viðey. 1 Ferja fer frá Sundahöfn. Um er að ræða 12 manns sem verða hér í hálfan mánuð til að læra íslensku og kynnast íslenskri menningu og sögu. I Naustinu úti í eyjunni verður grillað, sungið og skemmt sér. Boð- ið verður upp á léttar veitingar. og eru endurbætur ekki fyrir- hugaðar á næstu_ árum af hálfu borgaryfirvalda. Áætlaður kostn- aður við innréttingu húsnæðisins er um 4 milljónir króna. Búskapur lagðist niður á Korp- úlfsstöðum árið 1967, en þar var stærsta kúabú landsins. Þar sem nú er verið að opna vinnustofur fyrir myndlistarmenn stóðu áður eitthundrað og sextíu mjólkurkýr í fjósi. - HÓLL vaskur og vakandi ® 5510090 OPIÐ HÚS í DAG FRÁ KL. 14 -17 Glæsihæð í Kóp. — Hlíðarhjalli 39b Gullfalleg 150 fm efri sérhæð ásamt 31 fm stæði í bílgeymslu. Hæðin skiptist I 3 rúmg. svefnherb., sjón- varpshol, stórar stofur o.fl. Eignin, sem skartar m.a. parketi og flisum, stendur á frábærum útsýnisstað í Suðurhlíðum, Kópavogs. 7 fm geymsla. Ekki má gleyma hita í plani og stéttum. Áhv. 6 millj. Verð 12,1 millj. Hér þarf ekkert greiðslumat. Stórbyggingameistararnir Benedikt og Karl sýna slotið í dag kl. 14—17. Gakktu i bæinnl Dofraborgir 22 — Grafarvogi — raðhús Frábært 155 fm raðhús á tveimur hæðum á einum besta útsýnisstað I Grafarvogi. Eignin er til afh. strax fullb. að utan, tilb. til innr. að innan. Áhv. 5,5 millj. Verð aðeins 10,4 millj. Einnig sýnum við í opnu húsi I dag þrjú raðhús nr. 30, 32 og 34 við Dofraborgir, byggð eftir sömu teikn- ingu sem seld eru fokheld að innan og fullb. að utan á 8 millj. Ásmundur, stórsölumaður á Hóli, tekur vel á móti þér I opnu húsi í dag kl. 14—17. Fálkagata 22 — sérhæð Mjög góð 91 fm 4ra herb. sérhæð í góðu steinhúsi með sérinng. 3 herb. og stofa. Gróin lóð. Þessi er laus strax. Þetta er ekkert mál, þú lítur bara inn í opnu húsi I dag kl. 14—17. Hildur tekur vel á móti þér. Áhv. húsbr. 4,3 millj. Verð aðeins 6,9 millj. Émnn FASTEIGNA & SKIPASALA BÆJARHRAUNI 22, HAFNARFIRBI, SÍMI 565 4511 FAX 565 3270. OPIÐ KL. 9 - 18. Sumarhús Heiti potturinn 9 milljónir til Horna- fjarðar DREGIÐ var hjá Happdrætti Háskóla íslands í Heita pottin- um 24. maí sl. og kom vinning- urinn á miðar nr. 28656. Það var vinningshafi frá Hornafirði sem fékk tæpar 9 milljónir kr. í fréttatilkynningu frá HHÍ segir: „í Heita pottinum er aðeins dregið út eitt miðanúm- er þ.e. fjórir einfaldir miðar og einn trompmiði og ef vinn- ingur gengur ekki út safnast hann upp í Heita pottinum. Næsti úrdráttur úr Heita pott- inum verður 25. júní nk. Og verður potturinn þá kominn í um 40 milljónir. I síðasta út- drætti ársins í desember verð- ur dregið þangað til potturinn tæmist. Allir sem endurnýja í hvetjum mánuði eru sjálfkrafa með í útdrætti úr Heita pottin- um.“ ^ 'M poíð«nl ...blabib Flókalundur- Barðaströnd. Glæsil. nýtt fullb. sumarhús. Verð 3,9 millj. 35200. Meðalfellsvatn. Mjög gott 45 fm sumarhús á góðu eignarlandi. Verð aðeins 2,4 millj. Góð kjör. 33394. Borgarfjörður. Mjög failegur nýlegur 45 fm bústaður + 20 fm svefnloft í landi Eskiholts. Stutt frá Boraarnesi oq qolfvelli. Verð 3,5 millj. 15986. Stangarholt — 3ja. Nýkomin mjög falleg 85 fm íb. í nýl. fjölb. Sér þvottaherb. Suðursvalir. Áhv. ca 3,8 millj. byggsj. og húsbr. Verð 8,2 millj. Birkimelur — 3ja. Nýkomin í einkasölu mjög falleg íb. í fjölb. á efstu hæð á þessum vinsæla stað. Parket. Aukaherb. í risi. Verð 6,9 millj. 38094. Vesturgata — sérh. Nýkomin í einkasölu glæsil. ca. 110fm íb. á 3. hæð í nýl. fjórb. Ein íb. á hæð. Sérinngangur, bílskýli. Frábært útsýni. Laus. Verð 9,3 milj. 39579. Grímsnes. Stórglæsil. nýl. 70 fm sumarhús, auk 30 fm millilofts, á eignarlandi í Grímsnesinu. Hentugt fyrir félagasamtök. Við Gljúfurá — Borgarfirði. Glæsil. ca 50 fm bústaður á kjarri- vöxnu leigulandi. Verð 4,9 millj. Höfum fjölda annarra sumarhúsa á skrá. Myndir og nánari uppl. á skrifstofu. Fálkagata — 2ja. Nýkomin í einkasölu mjög skemmtil. ca 65 fm íb. á efstu hæð í litlu fjölbýli á þess- um vinsæla stað. Svalir. Verð 5,8 millj. 37891. Engjasel — 4ra. Nýkomin í einkasölu mjög falleg 100 fm íb. auk stæðis í bílskýli í mikið endurn. fjölb. Hagstæð lán 3,2 millj. Verð 7,6 millj. 39480. Staðarbakki — raðh. Nýkom- ið í einkasölu mjög fallegt tvíl. endaraðh. m. innb. bílskúr, samt. 170 fm. 4 svefnherb. Róleg og góð staðsetn. Stutt frá allri þjónustu. Verð 11,5 millj. 28676. Reykjavík Sumarfrí á íslandi Sunnudaginn 16. júní nk. mun sérblaöiö Feröalög veröa helgaö sumarfríum á íslandi. í blaöinu veröur sagt frá ýmsum feröa- og gisti- möguleikum og athyglisveröir áningarstaöir skoöaöir. Gönguferöum, veiöi, golfi o.fl. veröa gerö góö skil og til nánari glöggvunar veröa birt ýmis upplýsingakort. Þá verður fjallað um undirbúning fyrir fríið, viölegubúnaö, útbúnaö bílsins og húsbílsins. Til gagns og gamans veröa birtar grilluppskriftir, krossgátur fyrir börn og fullorðna og þrautir fyrir þau yngstu. Þeim, sem áhuga hafa á ab auglýsa í þessum blabauka, er bent á ab tekib er vib auglýsingapöntunum til kl. 12.00 mánudaginn 10. júní. Anna Eiínborg Gunnarsdóttir og Arnar Ottesen, sölufulltrúar í auglýsingadeild, veita allar nánari upplýsingar í síma 569 1171 eba meb símbréfi 569 1110. -kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.