Morgunblaðið - 09.06.1996, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ1996 49
Jennie fær að
smakka
^ JENNIE Garth, leikkonan sem fræg er fyrir
leik sinn í þáttunum „Beverly Hills 90210“, fékk
að smakka á jarðarbeijum hjá leikaranum David
Paustino. Faustino þessi leikur í þáttunum „Marri-
ed. . . WithChildren“semnjótatöluverðravin-
sælda vestanhafs. Myndin var tekin í hófi sem
Fox-sjónvarpsstöðin hélttil að kynnaþætti sína.
iÁbvatí>nku(iö
- kjarni málsins!
PRUMSfMD 14» JðNl
PORSALA NAPINI
FUUUT flF KVCNFÓtKI.
FULUT AF flTÖKUM.
ÖRLÍTID AF 8KYNSEMI..
áH*
Myndlistarsýning TOLLI.
■ Opnuð itl. 2 um helgar og kl. 4 virka daga
sími 551 9000
SKÍTSEIÐI JARDAR
Loks er komið að frumsýningu þessarar mögnuðu grínhrollvekju úr
smiðju félaganna Quentin Tarantion (Pulp Fiction) og Roberto
Rodriguez (Desperado). Pottþéttur bíósmellur um allan heim!
FORÐIST ÖRTRÖÐ - TRYGGIÐ YKKUR MIÐA í TÍMA!
Frábær tónlist úr myndinni fæst á geislaplötu í betri plötuverslunum.
Handrit: Quentin Tarantino.
Aðalhlutverk: Quentin Tarantino, George Clooney (ER),
Harvei Keitel, Juliette Lewis.
Leikstjóri: Roberto Rodriguez.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Hvað gerir
hótelstjóri á 5
stjörnu hóteli
þegar
ærslafullur
api
er einn
gest-
anna??
Apinn Dunston er í eigu manns sem notar hann til að stela fyrir
sig skartgripum. Dunston líkar ekki lífið hjá þessum þjófótta
eiganda sínum og afræður að fara sínar eigin leiðir inna veggja
hótelsins með aðstoð sona hótelstjórans.
Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna.
Aðalhlutverk: „Dunston", Jason Alexander, Faye Dunaway og
Eric Lloyd. Leikstjóri: Ken Kwapis.
Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
B.i. 16 ára
Sýndkl. 3, 5,7,9 og 11.
Sýnd kl. 11. B.i. 16.
^PINPEWSdS^
Trvt-h
_L60UT
smaw« WAYANS MARLON WAYANS
DON'TaMFNACE