Morgunblaðið - 25.06.1996, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 25.06.1996, Qupperneq 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ MELANIE ANTONIO DARYL DANNY GRIFFITH BANDERAS HANNAH AIELLO MUCH FIRNANDO TRUIBA Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. EINUM OF MIKIÐ Hann er kominn aftur. Hinn suöræni sjarmör og töffari Antonio Banderas er sprellfjörugur í þessari Ijúfu, líflegu og hnyttnu rómantísku gamanmynd. Nú vandast málið hjá Art (Antonio Banderas) þvi hann þarf að sinna tveimur Ijóskum í Two Much"., Sýnd kl. 4.45, 9.05 og 11.15. B.i. 14 ára. 600 kr. 7 tilnefningartil Óskars-verðlauna Sýnd kl. 6.45. Kr. 600. il A4A/BÍ' BÍÓUÖLLI\ BÍÓBOR6IN Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11 Sýnd kl. 5, 9 og 11.30 f THX DIGITAL I THX DIGITAL BORGARBIO iKimiRi Frumsýnd 26. júní sýnd kl. 9 og 11.20 KKF1.AVÍK Frumsýnd 27. júní Frumsýnd 27. júní sýnd kl. 9 íl flri' ! í'* . £ Ik I flL tty&r .-.w" H fgr - I W ' ^jfKm ■ ' ■ ■ ■ - ’B á • >: - Jk I. ■ ■» I I . |J j ^•71 ■ i&Æi • *■ 7 * ■ m m )ir.m s&fLfl • «■» >»v./ i ;| 1* -JB í * 1 m L£4AfBlÍQfc^li lS4MBIO SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 Frumsýnum stórmyndína KLETTURINN SEAm niiGOLAS EÐ mm mmmm I HÆPNASTA SVAÐI Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til íslands. Oskarsverölaunahafarnir Scan Connery og Nicholas Cage fara á kostum í magnaöri spennumynd ásamt fjölda annara heimsþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur veriö hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Fransisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögö og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúiö Klettinn... lifandi. Nýliðinn gagnrýnir LEIKKONAN Rosie O’Donnell er nýtt andlit í svokölluðum spjall- þáttum bandarískum, en hún lætur það ekki aftra sér frá því að gagri- rýna stjórnendur eins og Jay Leno, sem á í stöðugu stríði við hinn gamalreynda Dave Letterman um áhorfendur. Rosie gagnrýnir Leno fyrir að setja út á klæðaburð gesta sinna sem henni finnst bæði dóna- legt og ekki við hæfí. Hún bendir máli sínu til stuðnings á, að afi spjallþáttanna, Johnny Carson, myndi aldrei hafa gert athuga- semdir við klæðaburð gesta sinna. ROSIE O’Donnell með mein- ingar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.