Morgunblaðið - 31.08.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 31.08.1996, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR A MORGUN Guðspjall dagsins: Miskimnsami Samverjinn. (Lúk. 10.) ÁSKIRKJA: Vegna sumarleyfa starfsfólks Áskirkju er minnt á guðsþjónustu í Laugarneskirkju. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthías- son. DÓMKIRKJAIM: Messa kl. 11. Ferming. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Organisti Marteinn H. Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. Einsöngur Guðmundur Gíslason. Organisti Kjartan Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Messa fellur niður vegna framkvæmda er tengjast nýju kirkjunni. Sóknar- nefnd. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Orgeltónleikar kl. 20.30. Clem- enz Ganz, prófessor og organisti Kölnardómkirkju í Þýskalandi. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Örn Bárður Jónsson, fræðslu- stjóri Biskupsstofu prédikar og þjónar fyrir altari. Forsöngvari Jón Þorsteinsson. Organisti Pa- vel Smid. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11. Prestur sr. Ólöf Ólafsdóttir. Organisti Jón Stefánsson. Kór Langholtskirkju (hópur V) syngur. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Félagar úr Kór Laugarnes- kirkju syngja. Organisti Gunnar Gunnarsson. Guðsþjónusta kl. 14 í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12. Ólafur Jóhannsson. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Organisti Violeta Smid. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Jón Ármann Gíslason guðfræðingur prédikar. Guðrún Edda Gunnarsdóttir syngur stól- vers. Organleikari Sigrún Stein- grímsdóttir. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Organisti Sól- veig Sigríður Einarsdóttir. Sókn- arprestur. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Ath. breytt- an messutíma. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Kristín G. Jónsdóttir. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Organisti Bjarni Þór Jónatansson. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Sigríður Gröndal syngur einsöng. Kór kirkjunnar syngur. Organisti Oddný J. Þor- steinsdóttir. Kristján Einar Þor- varðarson. KÓPAVOGSKIRKJA: Helgistund kl. 11 í umsjá sr. Stefáns Lárus- sonar. Organleikari Diðrik Boga- son. Sóknarprestur. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Ath. breyttan messutíma. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Þor- valdur Halldórsson syngur ein- söng. Organisti Kjartan Sig- urjónsson. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, Rvfk: KRISTSKIRKJA, Landakoti: Sunnudagur: Hámessa kl. 10.30, messa kl. 14, messa á ensku kl. 20. Mánudaga til föstudaga: messur kl. 8 og kl. 18. Laugar- dag: messa kl. 8. Messa og prestsvígsla Atla G. Jónssonar kl. 14. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11 á sunnudögum. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fila- delfía: MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðar- árstíg 26, Reykjavík. Guðsþjón- usta sunnudag kl. 20 og fimmtu- dag kl. 20. Altarisganga öll sunnudagskvöld. Prestur sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Almenn samkoma kl. 11. Ræðu- maður Ásmundur Magnússon. Fyrirbænaþjónusta/bænaklútar. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálp- ræðissamkoma sunnudag kl. 20. Elsabet Daníelsdóttir talar. GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Sigurður Sigurðarson, vígslubiskup hins forna Skál- holtsstiftis, prédikar. Héraðs- prestur Kjalarnesprófastsdæmis þjónar fyrir altari. Hallveig Rún- arsdóttir syngur einsöng. Sókn- arnefndarfólk les ritningarlestra. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Gunnsteins Ólafssonar organista. Sjónvarpið mun taka upp þessa guðsþjónustu og sjón- varpa henni um öll Norðurlöndin 15. september nk. Bragi Friðriks- son. B ESSASTAÐ AKIRKJ A: Guðs- þjónusta kl. 11. Álftanesskólinn verður settur. Bragi Friðriksson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sigurður Helgi Guð- mundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Allt helgihald fellur niður vegna máln- ingarvinnu. Þórhallur Heimisson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa sunnudaga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta 1. september kl. 14. Börn borin til skírnar. Kirkju- kórinn syngur undir stjórn Stein- ars Guðmundssonar. Baldur Rafn Sigurðsson. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Stóru-Vogaskóli verður settur. Bragi Friðriksson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Helgi- stund á púttvellinum á Mána- grund kl. 14, ef veður leyfir, ann- ars í Röstinni. Keppt verður um kirkjubikarinn. Prestur: Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavík- urkirkju syngur undir stjórn Steinars Guðmundssonar. Allir velkomnir. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 14. HVERAGERÐISKIRKJA: Guðs- þjónusta sunnudag kl. 14. Sókn- arprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 10.30. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Róbert darling. Svavar Stefánsson. STRANDARKIRKJA, Selvogi: Messa kl. 14. Organisti Róbert Darling. Rúta fer frá grunnskól- anum í Þorlákshöfn kl. 13.15 og til baka að messu lokinni. Svavar Stefánsson. ODDASÓKN: Guðsþjónusta kl. 11 ( Oddakirkju á Rangárvöllum. Organisti Guðjón Halldór Ósk- arsson. Sóknarprestur. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj- um: Almenn guðsþjónusta kl. 11. Messukaffi. Messu dagsins út- varpað á ÚVaff FM 104 kl. 16. Ferming í Dómkirkjunni á sunnudag BÖRN sem búsett eru í Þýskalandi og Lúxemborg verða fermd á sunnudag kl. 11. Prestur verður sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Fermd verða: Bergljót Inga Kvaran, Austurströnd 10. Gunnar Atli Selow, Harpa Rún Þórðardóttir, Ljósheimum 6. Styrmir Snorrason, Frostaskjóli 79. Vantar þig YIN að tala við? Við erum til staðar! VINALÍNAN 561 6464 • 800 6464 (f(+B öll kvöld 20 - 23 Morgunblaðið/Árni Sæberg Hundasýning í Kópavogi HUNDASÝNING verður haldin í reiðhöll Gusts í Kópavogi sunnu- daginn 1. september og hefst hún klukkan 9 f.h. Keppni ungra sýn- enda hefst kl. 17. Hundaræktarfélag íslands stend- ur að sýningunni. Sýndar verða fjöl- margar tegundir hunda. Dómarar eru Marianne Furst-Danielson og Sigríður Pétursdóttir, og er þetta í fyrsta skipti sem íslenzkur dómari dæmir á sýningu hjá Hundaræktar- félaginu. EINS og undanfarin ár lýkur sumarstarfi KFUM og KFUK í Hafnarfirði í Kaldárseli með kaffisölu. Að þessu sinni verður hún sunnudaginn 1. september nk. og hefst kl. 15. Á undan kaffisölunni verður samkoma þar sem Friðrik Hilm- arsson hefur hugvekju og börn taka lagið. Hefst hún kl. 14. Boð- ið verður upp á rútuferð frá Flatahrauni í Hafnarfirði kl. 13.30 fyrir þá sem þess óska. Nú er 71. starfsári sumarbúð- anna í Kaldárseli að ljúka en kaffisalan er árlegur lokadagur starfsins. Alls dvöldu um 285 börn á aldrinum 7-12 ára í Kald- árseli í sumar í átta dvalarflokk- um. Er það um 10% fjölgun barna ■ ÞINGFLOKKUR Kvennalist- ans lýsir þungum áhyggjum yfir því ástandi sem skapast hefur vegna kjaradeilu heilsugæslulækna og ríkisins. Víða um landið býr fólk nú við algjört öryggisleysi og á engan kost á læknisþjónustu nema ferðast um langan veg. Þeim dæm- um fer fjölgandi þar sem rekja má alvarleg veikindi til þessa ástands sem aðeins getur farið versnandi ef ekkert er að gert. Heilsugæslan er og á að vera sú grundavallarþjón- usta sem heilbrigðiskerfið hvílir ár. Skortur á þeirri grundvallarþjón- ustu er alvarlegt mál og getur leitt til óbætanlegs heilsutjóns einstakl- Norrænir heimilislæknar funda hér FORYSTUMENN allra heimilis- læknafélaganna á Norðurlöndum, bæði fræða- og stéttarfélaga, halda samráðsfund á Scandic Hótel Loft- leiðum í Reykjavík dagana 29.-31. ágúst. Á fundinn, sem er lokaður, munu samtals mæta um 50 heimilislæknar og starfsmenn heimilislæknafélaga frá hinum Norðurlöndunum auk 12 félaga úr Félagi íslenskra heimilis- lækna. Eitt af aðalumræðuefnum fundarins verður staða heimilis- lækna og heilsugæslu. Hausttískan í Kringlunni HAUSTTÍSKAN er komin í verslan- ir innan Kringlunnar og af því til- efni verða eftirtaldar verslanir með tískusýningu í Kringlunni laugar- daginn 31. ágúst, Augað, Cosmo, Gallabuxnabúðin, Hagkaup, Kókó, Islandía, Jack & Jones, Sautján, Smash, Stefanel og Vero Moda. Módelin sem sýna fatnaðinn eru frá Módelskóla Johns Casablanca og hafa mörg gert garðinn frægan í New York, Milano og París. Módelin verða með sýningarbás í Kringlunni þar sem gestir Kringlunnar geta hitt þau og kynnst módelstarfinu og fengið upplýsingar um skólann. frá síðasta sumri. Kaldársel ligg- ur vel við ýmsum gönguleiðum. Staðir eins og Helgafell, Vala- ból, Búrfell og Búrfellsgjá eru í næsta nágrenni, svo og ýmsir hellar. Margir leggja upp í göng- ur frá skála sumarstarfsins. Á kaffisöludeginum verður gestum boðið að taka þátt í léttum göngum og hellaskoðun fyrir eða eftir kaffidrykkjuna. Kl. 15 og 17 verður lagt af stað. Einnig verður hægt að ganga í Valaból með leiðsögn ef veður leyfir. Farið verður kl. 16. Fyrir þá sem ekki komast í kaffi verður boðið upp á grillað- ar pylsur fyrir lágt verð frá kl. 18-20 og kl. 20.30 verður stutt söngstund og ritningarlestur. inga, jafnvel dauðsfalla. Kjaradeila heilsugæslulækna og ríkisins er enn eitt dæmið um þær ógöngur sem launakerfi ríkisins er komið í, þar sem grunnlaunum er haldið niðri en heildartekjur byggjast á yfír- vinnu og aukagreiðslum. Ríkisvald- inu ber skylda til að tryggja þá grunnþjónustu á heilsugæslu sem landsmenn eiga lagalegan rétt á. Þinflokkur Kvennalistans skorar á deiluaðila að setjast þegar í stað aftur að samningaborðinu og leysa þessa deilu áður en afleiðingar hennar verða enn verri en þegar er raunin. auglýsingar KENNSÍA m Leikfimi Kínversk rithmic leikfimi. Áhugaveröur valkostur fyrir kon- ur og karla á öllum aldri. Æfingar sem sameina mýkt, ein- beitingu og öndun. Bæta svefn, meltingu og alla almenna líöan. 6 vlkna námskeið á 4.200 kr. Upplýsingar og innritun I síma 552 6266. Ananda Marga - leið til andlegs þroska - Námskeið og einstaklingsráö- gjöf í jóga og hugleiðslu með Dada Ashiishananda yogi. Upplýsingar í símum 551 2970 og 561 6590. FERÐAFÉLAG % ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Dagsferðir Ferðafélagsins Sunnudagur 1. sept.: 1) Kl. 09.00 Baula (934 m) vest- an Norðurárdals, við sýslumörk Dalasýlsu og Mýrarsýslu. Verð kr. 2.300. 2) Kl. 13.00 Fjölskylduganga frá Búrfelli í Kaldársel. Verð kr. 800. Brottför frá Umferðarmiöstöðinni, austanmegin, og Mörkinni 6. Ferðafélag Islands. tm J Kjpn| j> ^ T II pZ 9 Hailveigarstíg 1 • sími 561 4330 Dagsferðir 1. september ■ 1. Kl. 9.00 Fjallasyrpan, 8. ferð; Skarðsheiðl. Farið upp úr Leir- árdal og gengið á Skarðshyrnu og þaðan á Heiðarhorn. Verð kr. 2.100/2.300. 2. Ath.: Berjaferð aflýst sökum algers berjaleysis á suðvestur- horninu. Netfang: http://www.centrum.is/utlvist HUNDA SYNING Hundasýning verður í reiðhöll Gusts í Kópavogi á morgun, sunnudaginn 1. september. Dómar hefjast kl. 9.00. Úrslit verða um kl. 17.30. FRÁ sumarstarfinu í Kaldárseli. Kaffisala í Kaldárseli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.