Morgunblaðið - 31.08.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 31.08.1996, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1996 ÞJÓNUSTA Staksteinar Samkeppni um bílatryggingar ALÞÝÐUBLAÐIÐ gerir bílatryggingar að umtalsefni í kjölfar útboðs Félags íslenzkra bifreiðaeigenda og tilkomu Lloyds-tryggingafélagsins á bílatryggingamarkaðinum hérlendis. flMIIUlfHII) ALÞÝÐUBLAÐIÐ segir: „For- stjóri tryggingafyrirtækis kom nýverið fram í sjónvarpsfrétt- um og skýrði frá því að bíla- tryggingar fyrirtækisins myndu lækka á næstunni. Þetta heyrir til tíðinda, enda hafa tryggingafélög jafnan borið sig mjög aumlega yfir bílatrygg- ingum og miklu tapi sem fylgi þeim. Ástæðan fyrir þessu út- spili íslenska tryggingafyrir- tækisins var reyndar ekki sú að tjónum hafi fækkað, og ekki mun heldur um að ræða ný- sprottna velvild í garð bíleig- enda. Skýringin á boðaðri lækkun bifreiðatrygginga er einföld: Erlend samkeppni.“ • • • • Allt að 25% lækkun OG BLAÐIÐ heldur áfram: „Félag íslenskra bifreiðaeig- enda skar upp herör gegn okri íslensku tryggingafyrirtækj- anna og fékk fimm þúsund fé- lagsmenn til að taka þátt í sam- eiginlegu útboði. Niðurstaðan varð sú að gengið var til samn- inga við Lloyds, virtasta og öflugasta fyrirtæki heims á þessu sviði, sem fela í sér allt að 25 prósenta lækkun á bif- reiðatryggingum. Það munar um minna. Jónas Kristjánsson ritsljóri DV skrifar forystu- grein um málið á laugardag og segir meðal annars: „Nú reynir á íslendinga, sem áratugum saman hafa orðið að sæta skil- málum fáokunarhrings trygg- ingafélaganna. Ýmis dæmi eru um, að við séum þýlyndari en borgarar í nágrannaríkjunum og látum vaða yfir okkur án þess að grípa til sameiginlegra gagnaðgerða. ...Þetta er eitt besta tækifærið, sem þjóðin hefur fengið til að losna á einu sviði úr langvinnri ánauð kol- krabba og smokkfisks.““ • ••• Alvöru samkeppni ALÞÝÐUBLAÐIÐ tekur síð- an undir orð Jónasar DV-rit- stjóra og segir: „Alvöru sam- keppni á tryggingamarkaðnum knýr forsljórana nú til að koma fram og boða lækkun gjalda, og til marks um þann ávinning sem almenningur hefur af auknum alþjóðlegum samskipt- um og opnun hins örsmáa ís- lenska markaðar, sem allt of lengi hefur verið í klóm hinna fáu og stóru. Þess vegna reynir nú á mátt hinna mörgu.“ APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík. Vikuna 30. ágúst til 5. sept- ember eru Borgar Apótek, Álftamýri 1-5 og Graf- arvogs Apótek, Hverafold 1-5, opin til kl. 22. Auk þess er Borgar Apótek opið allan sólarhringinn. BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laugardaga ki. 10-14. IDUNNARAPÓTEK, Doinus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. INGÓLFS APÓTEK, Kringlunni: Opið mánud,- fímmtud. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16. APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug- ard. kl. 10-12. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Ajiótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er op- ið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður- bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328._________________________ MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið virka daga 9-18. Laugardaga 10-14. Sunnu- daga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heim- sóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar i sfma 563-1010. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða- móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími._____________________ BLÓÐBANKINN v/Barónstlg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sími 560-2020. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. Nýtt neyðarnúmer fyrir allt landið-112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrirþá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s. 525-1000._______________________________ EITRUN ARUPPLÝSINGASTÖÐ eropin allan sól- arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptilxirð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfrceðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. ÁFENGIS- ^g FÍKNIEFNAMEDFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandenduralla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriéjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar- mæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldralína, upiwldis-og lögfræðir- áðgjöf. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Ijögfræðiráðgjöf félagsins er í síma 552-3044. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 sjxira fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin l»m alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fúndir ámánud. kJ. 22 í Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 556-2838. FÉLAG EINSTÆDRA FORELDRA, Tjarnar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10- 14. Sími 551-1822 og bréfsími 562-8270. FÉLAG FORSJÁKLAUSRA FORELDKA, Bræðralx>rgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18. Símsvari 561-8161. FÉLAG HEILABLÓDFALLSSKADARA, I^augavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30. Sími 552-7878.____________ FÉLAGID HEYKNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa Snorraljraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og fóstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Öldugötu 15, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 13-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016._ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Árrnúla 5, 3. hæð. Samtök um vefjagigt og síþreytu. Gönguhópur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, LaugaveRÍ 58b. Þjónustumiðstoð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks umþróun langtímameðferðarogbar- áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550. Brúfs. 562-3509. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552- 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. Landssamtök HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744._______________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Simi 552-0218._______________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570.____ LEIDBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími 552- 8271. Uppl., ráðgjöf, fjölbreytt vinnuaðstaða og námskeið. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma 587- 5055.___________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Hofðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavik. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688.________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing- ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48, miðv.d. kl. 16-18. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum barnsburð. Uppl. í síma 568-0790 NEISTINN, féiag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN Byijendafundir 1. mánudaghvers mánaðar í Templarahöllinni við Eiríksgötu kl. 20. Almennir fundir mánud. kl. 21 í Templarahöll- inni, laugard. kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánud. kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju Vestmanna- eyjum. Sporafundir laugard. kl. 11 í Templarahöll- inni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögffræði- aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 ísíma 551-1012._____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavlk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ór.æmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Uugavegi 26, Reykjavík. Skrifstofa opin miðvikudaga kl. 17-20. Sími: 552-4440._______________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414.___ SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h.. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Simi 562-5605. _______________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri lx>rgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út barna- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sími 551-7594. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sím- svari allan sólarhringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.__________________ STYRKUR, Samtök krabbaineinssjúklinga og að- standenda þeirra. Símatími á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráð- gjöf, gi-ænt númer 800-4040. TINDAR, DAGDEILD, Hverfisgötu 4a, Reykja- vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fyr- ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr- ir foreldra. Skólastarf. TOURETTE-SAMTÖKIN. Uppl. í s. 551-4890, 588- 8581,462-5624.__________________ TRÚNADARSlMl RAUDAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553- 2288. Myndbréf: 553-2050. MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIDSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2. Til 1. septemlxjr verður opið alla daga vikunnar kl. 8.30-19. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri. Sími 562-3045, bréfsími 562-3057. V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjarnargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30.______________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9 16. Foreldra- síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR_________________________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 og 19-20 alla daga. F'oreldrar eftir samkomulagi. GEDDEILD VÍFII.STADADEILD: Eílir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laugard. ogsunnud. kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alla dagakl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖDIN: Heimsóknartími frjáls alla daga. HVÍTÁBANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARIIEIMILI. Hcimsóknar- tími fijáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Kflir samkorriulagi. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20.______________________ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 ogeftir samkomulagi. Öldr- unardeildir, frjálsheimsóknartími eftirsamkomulagi. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20,30).________________________ LANDSPÍTALlNN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16 og 19-19,30.__________________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VlFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og kl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eítir samkomulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA. KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYKI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofúsími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Yfir sumarmánuðina er opið kl. 10-18 alla daga nema mánudaga. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum vjð safnarútu Reykja- víkurlxjrgar frá 21. júní. Uppl. í s. 577-1111. ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNLOpiðalladagafrá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ f GERDUBERGI 3-6, s. 657-9122. BÚSTADASAFN, Bústaðakirkju, s. 653-6270. SÓLHEIM AS AFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir mánud.-fid. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR,s. 552-7029. Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21, íostud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVlKUR: 0|,iö mánud. föstud. 10-20. ÍIÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fld. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGDASAFN ÁRNESINGaT Húsinu á Eyr- arbakka:OpiðalladagavikunnarkI. 10-18. Uppl. í s. 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARDAR: sími 565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438. Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið alla daga kl. 13-17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn laugard. og sunnud. kl. 13-17. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími 431-11255. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- iðallavirkadagafrákl.9-17 ogl3-17 umhelgar. GRUNDARSAFN, Austurmörk 2, Hveragerði, sími: 483-4280. (íslenskar þjóðlífsmyndir Sigríð- ar Kjaran). Opið þriðjud., fimmtud., laugard., og sunnud., kl. 14-18.______________________ HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn- arfjarðar opin a.v.d. nema þriðjudaga frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR:Opiðdaglegafrákl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-17. Laugar- daga kl. 13-17. Handritadeild verður lokuð á laug- ardögum. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar í síma 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirkjuvegi. Opið kl. 12- 18 alla virka daga, kaffistofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. HSTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið alla daga frá kl. 14-17. Kaffistofan op- in ásamatíma. Tónleikar áþriðjudögum kl. 20.30. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ V/NESTRÖÐ, Sel- tjarnarnesi: Frá 1. júní til 14. septemlxjrersafn- ið opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi á öðrum tímum. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VlKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14- 16. MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s. 462-4162, fax: 461-2562. Opiðalladagakl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá 2. júlí-20. ágúst, kl. 20-23. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓDMINJA- SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆDISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13- 18. S. 554-0630.________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNID, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NES3TOFUSAFN: F'rá 15. maí til 14. september verður opið á sunnud. þriðjud. fimmtud. og luug- ard. kl, 13-17. Skrifstofus.: 561-1016. NORRÆNA HÚSII). Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalir 14-19 alla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNID: AusturKÖtu 11, Hafnarfirði. Opiðþriðjud.ogsunnud. kl. 15-18. Sími 555-4321.________________________ SAFN ÁSGIÍÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74, s. 551-3644. Sumarsýning: Sýn- ing á úrvaii verka eftir Ásgrím Jónsnon. MORGUNBLAÐIÐ. FRÉTTIR Englaspil í Ævintýra- Kringlunni BRÚÐULEIKHÚ SIÐ 10 fingur verður með sýninguna Englaspil í dag, laugardaginn 31. ágúst. Þetta er sýning um púka sem vill verða góður og engil sem kann ekki að fljúga. Krakkarnir taka virkan þátt í sýningunni og fá að aðstoða brúðurnar á ýmsan hátt. Það er Heiga Arnalds sem hefur veg og vanda af þessari sýningu en hún samdi leikritið, hannaði brúðurn- ar og stjórnar þeim. Ása Hlín Sva- varsdóttir er leikstjóri. Sýningin hefst kl. 14.30 og er um 40 mínútur í flutningi. Miðaverð er 500 kr. og er þá barnagæsla innifalin. Nú fer haustið að ganga í garð og er ætlun- in að leiksýningar verði á hveijum laugardegi í vetur. Ævintýra-Kringlan er barnagæsla og listasmiðja fyrir börn á aldrinum 2-8 ára. Hún er staðsett á 3. hæð í Kringlunni og þar geta viðskiptavinir Kringlunnar skilið bömin eftir á með- an þeir versla. Ekki er hætta á að börnunum leiðist því þar er ýmislegt til gamans gert. Þar er hægt að teikna og mála. Sagðar eru sögur og farið í leiki. Stundum hefur verið boðið upp á ieikræna tjáningu og síðan eru leik- sýningar vikulega. Ævintýra-Kringl- an er opin kl. 14-18.30 virka daga og kl. 10-16 laugardaga. ------------ Jazztónleikar á Jómfrúar- torginu SIÐUSTU jazztónleikar smurbrauðs- veitingahússins Jómfrúin verða haldnir milli kl. 16 og 18 laugardag- inn 31. ágúst. Jómfrúartorgið er á milli Lækjargötu 4 og Hótel Borgar. Þeir sem leika eru Kjartan Valde- marsson á píanó, Þórður Högnason á bassa og Einar Scheving á tromm- ur. Allir jazzáhugamenn eru hvattir til að mæta með hljóðfærin sín og spila með. Opid alla daga nema niánud. frá 1. júní kl. 13.30-16. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning í Árnagarði opin alla daga kl. 14-17. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu' 8, Hafnarfirði, er opið alla daga kl. 13-17 ogeftir sam- komulagi. S: 565-4242, bréfs. 565-4251._ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNID Á EYRARBAKKA: Hói>- ar skv. samkl. Uppl. i s: 483-1165, 483-1443. ÞJÓÐMINJASAFNID: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - fostud. kl. 13-19.______________________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu- dagafrá 16. septembertil 31. maí. Sfmi 462-4162, bréfsími 461-2562.______________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið daglega kl. 10-17. Simi 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga. Vesturliæjarlaug, Iaaugar- dalslaug og Breiðholtslaug eru opnar a.v.d. frá kl. 7- 22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun. SUNDI.AUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8- 18. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til fostu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálflima fyrir lokun.______ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurljæjarlaug: Mánud.- fostud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfjarðar: Mánud.-föstud. 7-21. I^augard. 8- 12. Sunnud. 9-12.___________________ SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kl. 7-20.30, laugard. ogsunnud. kl. 9-17.30. VARMÁRLAUG I MOSFELLSHÆ:Opiðmánud,- fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, föstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl.7-21 ogkl. 11-15 umhelgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,- fiistud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGlNÍGARDLOpinrnán.-mstkl. 10-21. l^augd. ogsunnud. kl. 10-16. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Liugard. ogsunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin máíl,- föst. 7-20.30. Ijaugiird. ogsunnud. kl. 8-17.30. JADARSBAKKALAUG, AKRANESI: mánud.-röiYiud. kl. 7-21, laugard. og sunnudiig kl. 9- 18. Sfmi 431-2643.__________________ BLÁA LÓNID: Opið v.d. kl. 11-20, hclpirkl. 10-21.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.