Morgunblaðið - 31.08.1996, Síða 46
46 LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1996
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Samkeppni um
bílatryggingar
ALÞÝÐUBLAÐIÐ gerir bílatryggingar að umtalsefni í
kjölfar útboðs Félags íslenzkra bifreiðaeigenda og tilkomu
Lloyds-tryggingafélagsins á bílatryggingamarkaðinum
hérlendis.
flMIIUlfHII)
ALÞÝÐUBLAÐIÐ segir: „For-
stjóri tryggingafyrirtækis kom
nýverið fram í sjónvarpsfrétt-
um og skýrði frá því að bíla-
tryggingar fyrirtækisins
myndu lækka á næstunni. Þetta
heyrir til tíðinda, enda hafa
tryggingafélög jafnan borið sig
mjög aumlega yfir bílatrygg-
ingum og miklu tapi sem fylgi
þeim. Ástæðan fyrir þessu út-
spili íslenska tryggingafyrir-
tækisins var reyndar ekki sú
að tjónum hafi fækkað, og ekki
mun heldur um að ræða ný-
sprottna velvild í garð bíleig-
enda. Skýringin á boðaðri
lækkun bifreiðatrygginga er
einföld: Erlend samkeppni.“
• • • •
Allt að 25%
lækkun
OG BLAÐIÐ heldur áfram:
„Félag íslenskra bifreiðaeig-
enda skar upp herör gegn okri
íslensku tryggingafyrirtækj-
anna og fékk fimm þúsund fé-
lagsmenn til að taka þátt í sam-
eiginlegu útboði. Niðurstaðan
varð sú að gengið var til samn-
inga við Lloyds, virtasta og
öflugasta fyrirtæki heims á
þessu sviði, sem fela í sér allt
að 25 prósenta lækkun á bif-
reiðatryggingum. Það munar
um minna. Jónas Kristjánsson
ritsljóri DV skrifar forystu-
grein um málið á laugardag og
segir meðal annars: „Nú reynir
á íslendinga, sem áratugum
saman hafa orðið að sæta skil-
málum fáokunarhrings trygg-
ingafélaganna. Ýmis dæmi eru
um, að við séum þýlyndari en
borgarar í nágrannaríkjunum
og látum vaða yfir okkur án
þess að grípa til sameiginlegra
gagnaðgerða. ...Þetta er eitt
besta tækifærið, sem þjóðin
hefur fengið til að losna á einu
sviði úr langvinnri ánauð kol-
krabba og smokkfisks.““
• •••
Alvöru
samkeppni
ALÞÝÐUBLAÐIÐ tekur síð-
an undir orð Jónasar DV-rit-
stjóra og segir: „Alvöru sam-
keppni á tryggingamarkaðnum
knýr forsljórana nú til að koma
fram og boða lækkun gjalda,
og til marks um þann ávinning
sem almenningur hefur af
auknum alþjóðlegum samskipt-
um og opnun hins örsmáa ís-
lenska markaðar, sem allt of
lengi hefur verið í klóm hinna
fáu og stóru. Þess vegna reynir
nú á mátt hinna mörgu.“
APÓTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík. Vikuna 30. ágúst til 5. sept-
ember eru Borgar Apótek, Álftamýri 1-5 og Graf-
arvogs Apótek, Hverafold 1-5, opin til kl. 22. Auk
þess er Borgar Apótek opið allan sólarhringinn.
BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22,
laugardaga ki. 10-14.
IDUNNARAPÓTEK, Doinus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
INGÓLFS APÓTEK, Kringlunni: Opið mánud,-
fímmtud. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16.
APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug-
ard. kl. 10-12.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Ajiótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er op-
ið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður-
bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14.
Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis
við Hafnarfjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í
s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes
s. 555-1328._________________________
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga
Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op-
ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
virka daga 9-18. Laugardaga 10-14. Sunnu-
daga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heim-
sóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444
og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar i sfma 563-1010.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða-
móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sími._____________________
BLÓÐBANKINN v/Barónstlg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sími 560-2020.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Nýtt neyðarnúmer fyrir
allt landið-112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrirþá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s.
525-1000._______________________________
EITRUN ARUPPLÝSINGASTÖÐ eropin allan sól-
arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000.
ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptilxirð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfrceðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
ÁFENGIS- ^g FÍKNIEFNAMEDFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
urogaðstandenduralla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriéjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar-
mæður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldralína, upiwldis-og lögfræðir-
áðgjöf. Grænt númer 800-6677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Ijögfræðiráðgjöf félagsins er í síma 552-3044.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 sjxira fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan-
megin) mánudaga kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin l»m alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð,
AA-hús. Á Húsavík fúndir ámánud. kJ. 22 í Kirkjubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 556-2838.
FÉLAG EINSTÆDRA FORELDRA, Tjarnar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10- 14. Sími 551-1822 og bréfsími 562-8270.
FÉLAG FORSJÁKLAUSRA FORELDKA,
Bræðralx>rgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18. Símsvari 561-8161.
FÉLAG HEILABLÓDFALLSSKADARA,
I^augavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga
kl. 16-18.30. Sími 552-7878.____________
FÉLAGID HEYKNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa Snorraljraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
fóstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Öldugötu 15, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029,
opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 13-17, laugd.
kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016._
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Árrnúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og síþreytu. Gönguhópur,
uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, LaugaveRÍ 58b.
Þjónustumiðstoð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum.
Samtök fólks umþróun langtímameðferðarogbar-
áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550.
Brúfs. 562-3509.
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
Landssamtök HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744._______________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Simi 552-0218._______________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570.____
LEIDBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími
552- 8271. Uppl., ráðgjöf, fjölbreytt vinnuaðstaða
og námskeið.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma
587- 5055.___________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Hofðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavik.
Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti
658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688.________________________
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin
þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing-
ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á
Sólvallagötu 48, miðv.d. kl. 16-18.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
barnsburð. Uppl. í síma 568-0790
NEISTINN, féiag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, sími 562-5744.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN Byijendafundir 1. mánudaghvers
mánaðar í Templarahöllinni við Eiríksgötu kl. 20.
Almennir fundir mánud. kl. 21 í Templarahöll-
inni, laugard. kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánud.
kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju Vestmanna-
eyjum. Sporafundir laugard. kl. 11 í Templarahöll-
inni.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögffræði-
aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 ísíma 551-1012._____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavlk,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér
ór.æmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Uugavegi
26, Reykjavík. Skrifstofa opin miðvikudaga kl.
17-20. Sími: 552-4440._______________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414.___
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h..
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Simi 562-5605. _______________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri lx>rgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka
daga kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út
barna- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er
opin kl. 13-17. Sími 551-7594.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sím-
svari allan sólarhringinn, 588-7555 og 588 7559.
Myndriti: 588 7272.__________________
STYRKUR, Samtök krabbaineinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Símatími á fimmtudögum kl.
16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráð-
gjöf, gi-ænt númer 800-4040.
TINDAR, DAGDEILD, Hverfisgötu 4a, Reykja-
vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fyr-
ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og
annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr-
ir foreldra. Skólastarf.
TOURETTE-SAMTÖKIN. Uppl. í s. 551-4890,
588- 8581,462-5624.__________________
TRÚNADARSlMl RAUDAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553- 2288. Myndbréf: 553-2050.
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIDSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2. Til 1. septemlxjr verður opið alla daga
vikunnar kl. 8.30-19. Á sama stað er hægt að skipta
gjaldeyri. Sími 562-3045, bréfsími 562-3057.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjarnargötu 20 á
miðvikudögum kl. 21.30.______________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9 16. Foreldra-
síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR_________________________
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 og
19-20 alla daga. F'oreldrar eftir samkomulagi.
GEDDEILD VÍFII.STADADEILD: Eílir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30,
laugard. ogsunnud. kl. 14-19.30.
HAFNARBÚÐIR: Alla dagakl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖDIN: Heimsóknartími
frjáls alla daga.
HVÍTÁBANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARIIEIMILI. Hcimsóknar-
tími fijáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Kflir samkorriulagi.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20.______________________
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla
daga kl. 15-16 og 19-20 ogeftir samkomulagi. Öldr-
unardeildir, frjálsheimsóknartími eftirsamkomulagi.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20,30).________________________
LANDSPÍTALlNN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16
og 19-19,30.__________________________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk-
ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30.
VlFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og kl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eítir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA. KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYKI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofúsími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Yfir sumarmánuðina er opið kl.
10-18 alla daga nema mánudaga. Á mánudögum er
safnið eingöngu opið í tengslum vjð safnarútu Reykja-
víkurlxjrgar frá 21. júní. Uppl. í s. 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNLOpiðalladagafrá
1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími frá kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ f GERDUBERGI 3-6,
s. 657-9122.
BÚSTADASAFN, Bústaðakirkju, s. 653-6270.
SÓLHEIM AS AFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segir mánud.-fid. kl.
9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR,s. 552-7029.
Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
íostud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVlKUR: 0|,iö mánud.
föstud. 10-20.
ÍIÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fld. kl.
13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGDASAFN ÁRNESINGaT Húsinu á Eyr-
arbakka:OpiðalladagavikunnarkI. 10-18. Uppl.
í s. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARDAR: sími
565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438.
Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið alla daga kl.
13-17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn laugard.
og sunnud. kl. 13-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími 431-11255.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op-
iðallavirkadagafrákl.9-17 ogl3-17 umhelgar.
GRUNDARSAFN, Austurmörk 2, Hveragerði,
sími: 483-4280. (íslenskar þjóðlífsmyndir Sigríð-
ar Kjaran). Opið þriðjud., fimmtud., laugard., og
sunnud., kl. 14-18.______________________
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn-
arfjarðar opin a.v.d. nema þriðjudaga frá kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR:Opiðdaglegafrákl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-17. Laugar-
daga kl. 13-17. Handritadeild verður lokuð á laug-
ardögum. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirkjuvegi. Opið kl.
12- 18 alla virka daga, kaffistofan opin.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
HSTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið opið alla daga frá kl. 14-17. Kaffistofan op-
in ásamatíma. Tónleikar áþriðjudögum kl. 20.30.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ V/NESTRÖÐ, Sel-
tjarnarnesi: Frá 1. júní til 14. septemlxjrersafn-
ið opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl.
13- 17 og eftir samkomulagi á öðrum tímum.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VlKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14- 16.
MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s.
462-4162, fax: 461-2562. Opiðalladagakl. 11-17.
Einnig á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum frá
2. júlí-20. ágúst, kl. 20-23.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓDMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka
daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆDISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13- 18. S. 554-0630.________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNID, sýningarsalir
Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
NES3TOFUSAFN: F'rá 15. maí til 14. september
verður opið á sunnud. þriðjud. fimmtud. og luug-
ard. kl, 13-17. Skrifstofus.: 561-1016.
NORRÆNA HÚSII). Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalir 14-19 alla daga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNID: AusturKÖtu
11, Hafnarfirði. Opiðþriðjud.ogsunnud. kl. 15-18.
Sími 555-4321.________________________
SAFN ÁSGIÍÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74, s. 551-3644. Sumarsýning: Sýn-
ing á úrvaii verka eftir Ásgrím Jónsnon.
MORGUNBLAÐIÐ.
FRÉTTIR
Englaspil í
Ævintýra-
Kringlunni
BRÚÐULEIKHÚ SIÐ 10 fingur
verður með sýninguna Englaspil í
dag, laugardaginn 31. ágúst. Þetta
er sýning um púka sem vill verða
góður og engil sem kann ekki að
fljúga. Krakkarnir taka virkan
þátt í sýningunni og fá að aðstoða
brúðurnar á ýmsan hátt.
Það er Heiga Arnalds sem hefur
veg og vanda af þessari sýningu en
hún samdi leikritið, hannaði brúðurn-
ar og stjórnar þeim. Ása Hlín Sva-
varsdóttir er leikstjóri. Sýningin
hefst kl. 14.30 og er um 40 mínútur
í flutningi. Miðaverð er 500 kr. og
er þá barnagæsla innifalin. Nú fer
haustið að ganga í garð og er ætlun-
in að leiksýningar verði á hveijum
laugardegi í vetur.
Ævintýra-Kringlan er barnagæsla
og listasmiðja fyrir börn á aldrinum
2-8 ára. Hún er staðsett á 3. hæð í
Kringlunni og þar geta viðskiptavinir
Kringlunnar skilið bömin eftir á með-
an þeir versla. Ekki er hætta á að
börnunum leiðist því þar er ýmislegt
til gamans gert. Þar er hægt að teikna
og mála. Sagðar eru sögur og farið
í leiki. Stundum hefur verið boðið upp
á ieikræna tjáningu og síðan eru leik-
sýningar vikulega. Ævintýra-Kringl-
an er opin kl. 14-18.30 virka daga
og kl. 10-16 laugardaga.
------------
Jazztónleikar
á Jómfrúar-
torginu
SIÐUSTU jazztónleikar smurbrauðs-
veitingahússins Jómfrúin verða
haldnir milli kl. 16 og 18 laugardag-
inn 31. ágúst. Jómfrúartorgið er á
milli Lækjargötu 4 og Hótel Borgar.
Þeir sem leika eru Kjartan Valde-
marsson á píanó, Þórður Högnason
á bassa og Einar Scheving á tromm-
ur. Allir jazzáhugamenn eru hvattir
til að mæta með hljóðfærin sín og
spila með.
Opid alla daga nema niánud. frá 1. júní kl.
13.30-16.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Árnagarði opin alla daga kl. 14-17.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu' 8,
Hafnarfirði, er opið alla daga kl. 13-17 ogeftir sam-
komulagi. S: 565-4242, bréfs. 565-4251._
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNID Á EYRARBAKKA: Hói>-
ar skv. samkl. Uppl. i s: 483-1165, 483-1443.
ÞJÓÐMINJASAFNID: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. -
fostud. kl. 13-19.______________________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu-
dagafrá 16. septembertil 31. maí. Sfmi 462-4162,
bréfsími 461-2562.______________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið daglega kl. 10-17. Simi 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Opið í böð
og heita potta alla daga. Vesturliæjarlaug, Iaaugar-
dalslaug og Breiðholtslaug eru opnar a.v.d. frá kl.
7- 22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin
a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu
hætt hálflíma fyrir lokun.
SUNDI.AUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8- 18. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til fostu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálflima fyrir lokun.______
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurljæjarlaug: Mánud.-
fostud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnarfjarðar: Mánud.-föstud. 7-21. I^augard.
8- 12. Sunnud. 9-12.___________________
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kl.
7-20.30, laugard. ogsunnud. kl. 9-17.30.
VARMÁRLAUG I MOSFELLSHÆ:Opiðmánud,-
fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, föstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl.7-21 ogkl. 11-15 umhelgar. Sími 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,-
fiistud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGlNÍGARDLOpinrnán.-mstkl. 10-21.
l^augd. ogsunnud. kl. 10-16. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21.
Liugard. ogsunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin máíl,-
föst. 7-20.30. Ijaugiird. ogsunnud. kl. 8-17.30.
JADARSBAKKALAUG, AKRANESI:
mánud.-röiYiud. kl. 7-21, laugard. og sunnudiig kl.
9- 18. Sfmi 431-2643.__________________
BLÁA LÓNID: Opið v.d. kl. 11-20, hclpirkl. 10-21.