Morgunblaðið - 31.08.1996, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 31.08.1996, Blaðsíða 56
'öb LAUGARDAGUR 31. AGUST 1996 6500 551 551 6500 SÍIlli LAUGAVEG 94 FRUMSYNING: MARGFALDUR MICHAEL KEATON ★ ★★ H.K. DV „Margfaldaðir hlátrar. Keaton er einfaldlega stórfenglegur snilldarlegri gamanmynd. Býður uppá tonn af hlátri." — Ron Brewington AMERIGAN URBAN RADIO N6TWORK ^ - Fyndin! Fyndii Michael Keato' æðislegur, æðislegur, æðislegur, æðislegur! Sjáðu myndina, sjáðu myndina, sjáðu myndina, sjáðu myndina!" — Neil Rosen NY1 „Michael er sá allra fyndnasti. Með Multiplicity" færðu að sjá fjórum sinnum meira af Michael Keaton og fjórum sinnum meira grín." — Bobbie Wygant KXAS-TV NBC DALLAS „Andie Macdowell er unaðsleg.1* — Bill Diehl ABC RADIO NETWORK KS ANDIE MACDOWELL Hún hélt að hún þekkti mann sinn nokkuð vel. Það sem hún ekki vissi var að það var búið að fjölfalda hann. Margföld fjamanmynd. multipncity. /DD/ ÞU HEYRIR MUNINN Margfalt grin og gaman. Væri ekki æðislegt að geta gert kraftaverk eins og að skapa meiri tíma fyrir sjálfan sig og sína... Góða margfalda skemmtun. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Michael Keaton, Michael Keaton, Michael Keaton (Batman 1&2, Beetlejuice, Nightshift, Mr. Mom) og Andie MacDowell (Groundhog Day, Four Weddings and A Funeral, Green Card). Leikstjóri: Harold Ramis (Ghostbusters 1&2, Groundhog Day). Tæknibrellumeistari: Richard Edlund (Star Wars myndirnar, Indiana Jones, Raiders of the Lost Ark, Ghostbusters, Poltergeist 1&2, Ghost, Species, Waterworld, True Lies, Cliffhanger, Alien 3, Die Hard, Outbreak). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10. NORN AKLIKAN /DD/ Sýnd í kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ALGJORPLAGA Sýnd kl. 5. B. i. 12. ára. Sýnd kl. 7. Gyllta kú- rekastígvélið KVIKMYNDALEIKARAR fóru í kúrekagallann þegar þeir mættu á afhendingu Gyllta kúrekastígvélsins nýlega. Stíg- vélið er heiðursverðlaun sem veitt eru leikurum í kúreka- myndum. málaskólana, borgarferðirnar, afsláttarskírteinin ...hjá okkur. r / ~ r~ / / ) r) ) r) )r GRÁSKEGGJ- AÐUR Burt Reynolds hefur brugðið sér í hnakkinn í nokk- ur skipti. Hér er hann með unn- ustu sinni, Pam Seals. LOYD Bridges fékk eitt verðlaunastígvél. Hér er hann ásamt syni sínum, Jeff Bridges. RoC LÁGMARK5 OFNÆMI ENICIN ILMEFNI JAMES Coburn og kona hans, Paula, voru í réttu múnder- ingunni. MORG UNBLAÐIÐ Arnold Schwarzenegger er John Kruger, sérhæfður málaliði í vitnaverndinni. Vanessa Williams er sjóðheitt vitni og fjölmargir í æðstu stöðum vilja koma henni frá. Eraser fór beint á toppinn í Bandaríkjunum og er ein stærsta mynd sumarsins fyrir vestan. hrikaleg átök og brellur í sannkölluðum sumarsmelli Seagal aust- urlenskur í Moskvu OFURHETJAN Steven Seagal á orðið stórt safn af austur- lenskum fötum þó deildar meiningar séu um klæðileik þeirra fyrir kappann. Hér er hann í skrautlegum japönskum jakka og kinaskyrtu í Moskvu að kynna Hollywood-plánetu, sem verður opnuð þar á næsta ári, en kona hans, Arissa Wolf, sat heirna í Bandarikjunum. Hún er þunguð en verður létt- ari í desember þegar fyrsta barn þeirra Seagals kemur í heiminn. Væntanlegt barn verður sjötta barn Seagals. Ástir tókust með þeim hjónum þegar hún var 15 ára gömul og vann sem barnfóstra hjá Seagal og fyrri eiginkonu hans, Kelly LeBrock. Illll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.