Morgunblaðið - 31.08.1996, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 31.08.1996, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1996 57 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ Hruit>ít i| ROBirMcDFORÖ DIGITAL 5cum ein í alheiminum sváraö. DIGITAL illandi skemmtun til MULtiOLLAHDfALU Frábær spennumynd í anda Chinatown með úrvalsliði leikara. Mulholland Falls er mynd sem enginn unnandi bestu sakamálamynda má láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Melanie Griffith, Chazz Palminteri, Michael Madsen, Chris Penn, Treat Williams, Daniel Baldwin, Andrew McCarthy og John Malcovich. Leikstjóri: Lee Tamahori (Once Were Warriors). Persónur í nærmynd er einfaldlega stórkostleg kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og Michelle Peiffer eru frábær í stórkostlegri mynd leikstjórans Jon Avnet (Steiktir grænir tómatar). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. b.i. i6ára Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15 Gengið og Náman munið afsláttarmiðana í BÓLAKAFI STRIPMSE DEMI MOORE Courage --UNDFR- FIRE DENZEL WASHINGTON MEG RYAN Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Landsbankll I Islands RÓMANTlSKA GAMANMYNDIN SANNLEIKURINN UM HUNDA OG KETTl Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. KEANU REEVES MORGAN FREEMAN Landsbankl I Islands Feneyjahátíð hefst með „Sleepersu ► FIMMTUGASTA og þriðja kvikmyndahátíðin í Feneyjum hófst í vikunni með heimsfrum- sýningu myndarinnar „Slee- pers“ með leikurunum Robert de Niro og Dustin Hoffman í aðalhlutverkum. Þetta er í fyrsta skipti sem þeir leika sam- an í kvikmynd. Myndin fjallar um fjóra vini sem alast upp í slæmu umhverfi, uppvöxt þeirra og hvernig leiðir skilur. Tveir fara í fangelsi og er nauðgað og misþyrmt af fanga- verði, leiknum af Kevin Bacon, en hinir tveir ganga menntaveg- in. Þegar þeir fyrrnefndu drepa fangavörðinn, eftir að varðhald- inu lýkur, koma vinirnir, sem nú eru orðnir blaðamaður og lögfræðingur, þeim til hjálpar. 17 myndir keppa um gullna ljónið, verðlaun keppninnar, sem verður veitt þann sjöunda september næstkomandi. Meðal þeirra eru „Michael Collins“ eftir Neil Jordan, „Carla’s Song“ eftir Ken Loach og „Forever Mozart“ eftir France Jean Luc - Godard. DUSTIN Hoffman, til hægri, tekur við heiðursverðlaunum kvik- myndahátíðarinnar í Feneyjum úr hendi meðleikara síns í „Sleep- ers“ Robert de Niro á opnunarhátíð kvikmyndahátíðarinnar. MICHAEL Keaton í hlutverkum sínum. Nýtt í kvikmyndahúsunum Sljörnubíó sýnir myndina Margfaldur STJÖRNUBÍÓ hefur hafíð sýning ar á gamanmyndinni Margfaldur eða „Multiplicity" með þeim Micha- el Keaton og Andie MacDowell í aðalhlutverkum. Leikstjóri mynd- arinnar er Harold Ramis. Tæknub- rellumeistari er Richard Edlund sem m.a. sá um brellur í myndunum „Star Wars“, Indiana Jones o.fl. Byggingaverktakinn Doug Kinn- ey (Keaton) þarf á kraftaverki að halda. Störfum hlaðinn, tímaleysi að drepa hann og eiginkonan (MacDowell) og aðrir fjölskyldu- meðlimir sjá hann aldrei. Hvað er til ráða? Þegar Doug er að vinna við rannsóknarstöð vísindamanns- ins Dr. Owen Leeds (Harri Yulin) er hann alveg að fá taugaáfall. Vinnuálagið er að fara með hann. En hann áttar sig ekki á því að dr. Owen Leeds hefur verið að fylgjast með honum og veit um lausn sem gæti leyst öll vandamál hins stressaða Dougs Kinley. Hreinlega að einrækta Doug, búa til lifandi eftirmynd af honum með aðstoð nýjustu tækni og vísinda. I fyrstu á Doug erfitt með að leggja trúnað á að slíkt sé framkvæman- legt og mögulegt. En hann lætur sannfærast þegar hann sér ljóslif- andi útgáfu af dr. Owen Leeds. Doug ákveður því að láta slag standa og taka þátt í tilrauninni. Þegar hann vaknar aftur til vitund- ar sér hann tvíburabróður sinn Doug 2. Nii verður lífið öllu auð- veldara fyrir hinn ósvikna Doug. Hann getur leikið golf allan daginn meðan Doug 2 útgáfan getur unn- ið eins og hestur allan daginn. En þetta er ekki allt svona leikandi létt í tilverunni. Það þarf að sinna ýmsu öðru, eiginkonunni, húsverk- um og mörgu öðru. Er til önnur lausn? Jú bara búa til þriðju Doug- útgáfuna. En vandamálin hverfa ekki, þeim hreinlega fjölgar marg- falt. AKUREYRI SYND KL. 9 OG 11.10.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.