Morgunblaðið - 05.10.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1996 9
FRÉTTIR
VIGFÚS Pálsson
A
Islensk frí-
merki á al-
netinu
VIGFÚS Pálsson, forfallinn frí-
merkjasafnari að eigin sögn, hefur
á undanförnum mánuðum eytt frí-
stundum sínum í að setja myndir
af íslenskum frímerkjum inn á al-
netið.
Þar er að finna litmyndir af um
1.000 frímerkjum sem Vigfús hefur
flokkað eftir tímabilum og efnis-
flokkum og sífellt er hann að bæta
við nýjum upplýsingum.
„Mikill fjöldi fólks víða um heim
notar alnetið til samskipta- og upp-
lýsingamiðlunar um frímerki, en
engum hafði hugkvæmst fyrr að
safna öllum frímerkjum sama ríkis
inn á sömu slóðina," sagði Vigfús
í samtali við Morgunblaðið.
Vigús leitaði fanga í bók Jóns
Aðalsteins Jónssonar, íslensk frí-
merki í 100 ár. Hann skannaði inn
myndir úr bókinni og samdi texta
bæði á ensku og íslensku um ein-
staka frímerki og frímerkjaflokka.
Frímerkjasafnarar víða um heim
hafa sýnt safninu mikinn áhuga að
sögn Vigfúsar en heimsóknir á slóð-
ina hafa verið um 500 á mánuði
frá því í maí.
Slóðin með frímerkjasafninu er:
http://xanadu.centrum.is/~vip/is-
lensk.htm.
Netfang Vigfúsar er: vip@centr-
um.is.
...—♦.♦.♦----
Grjóthrun
úr Súðavík-
urhlíð
GRJÓT féll á veginn fyrir neðan
Súðavíkurhlíð um kl. 20.30 í fyrra-
kvöld.
Að sögn lögreglu var um allmik-
ið gijóthrun að ræða en engin
umferð var um veginn sem var
ruddur skömmu síðar.
BRIJM’S
KIDS NEW SPIRIT
Full búð af nýjum vörum.
Otrúlegt úrval fylgihluta.
2-14 ára aldurshópurinn
(BARNASTÍGUR
l °2-^ J
Skólavörðustíg 8. S. 552 1461
hefur komið upp íslensku frímerkjasafni á alnetinu.
Morgunblaðið/Golli
Dönsku síðbuxurnar
komnar aftur
íst. 42-50, í svörtu og dökkgráu,
á aðeins kr. 4.890.
Opið laugardaga frá kl. 10-14.
15% afsláttur af
abecita
Discover the differencc .
nærfatnaði í tilefni af
löngum laugardegi.
Verið velkomin.
/'ttf/f/pr//'ry/ / ■)/////•;.// ///-.jJ
EG ER
HÆF
KONA
OG
VEIT
HVAÐ
ÉGVIL
Námskeið fyrir konur sem vilja öðlast hugrekki
til að láta drauma sína rætast. Við byggjum
okkur upp, ræðum um sjálfsvirðingu og sjálfs-
þekkingu, setjum okkur markmið
og skoðum hindranir og leiðir til
að yfirstíga þær.
Innritun í síma 587 3166.
Steinunn Björk Birgisdóttir, M.A.,
persónulegur ráðgjafi.
i£
sem simaa paJkfeao
EGGERT feldskeri
Sími 5511121
Austin Reed stuttkápur og skyrtur
Langur laugardagur
GULLFOSS
Miðbæjarmarkaði, sími 551 2315.
Frílitu regnfötin komin aftur
Jakki meö hettu og buxur kr. 2.500
Stæröir: 90-130 cm
Polarn&Pyref
Kringlunni 8-12, sími 568-1822
- vandaður kven- og barnafatnaður
/---------------
SKÓLATÖSKUR
15 - 40% afsláttur af
skólatöskum í dag.
Full búð af
nýjum vörum
. Laugavegi 58,
sími 551 3311