Morgunblaðið - 05.10.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 05.10.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1996 55 miiui SAeA-ci© saga-b^) bíóhöll http://vvww.islandia. is/sambioiu ÁLFABAIOCA 8 SÍMI 5878900 FYRIRBÆRIÐ STORMUR FRUMSYNING: DJÖFLAEYJAN ★ ★★V2 s ★ ★★V2H ★ ★★ Ó.H.T. ★ ★★ Ó.M. Dagur-Tíminn Far-eða Gullkortshafar VISA og Námu- og Gengismeðlimir Landsbanka fá 25% AFSLATT TVO ÞARF TIL KIRSTIE ALLEY STEVE GLTTENBERG Frumsýning: Gulleyja Prúðuleikaranna Sýnd kl. 4.55, 6.55, 9 og 11.00 THX DIGITAL KYNNtR KYNNIR Það er erfitt að vera svalur þegar pabbi þinn er Guffi íslenskt tal Enskt tal Sýnd kl. 11. B. i. 16ára. A4AYBÍÓÍ £4MMOi You Were SÍeeping, Cool Runnings), FLIPPER TRUFLUÐ TILVERA KLETTURINN Gilmore Frímann grætur KYIKMYNPIR Laugarásbíó CRYING FREEMAN ★ * */j Leikstjóri Christophe Gans. Hand- ritshöfundur Thierry Casals, Chri- stopher Gans. Kvikmyndatökusljóri Thomas Burstyn. Tónlist Douglas Higgins, Alec McDoweU. Aðalleik- endur Julie Condra, Marc Dacasos, Rae Dawn Chong, Mako. Kana- dísk/frönsk/ japönsk/bandarísk. August Fihns 1995. MARGIR, einkum af yngri kyn- slóðinni, kannast við hinar vand- virknislegu og ofbeldisfullu Magna teiknimyndir. Nú hafa hinir japönsku hugmyndasmiðir útgáfunnar söðlað um og gert leikna mynd um eina hetjuna, dráparann „Frelsingja" (Free- man) og fengið til liðs við sig þijár aðrar þjóðir, Bandaríkja- menn, Frakka og Kanadamenn, svo allt verði sem best úr garði gert - skyldi maður ætla. Utkom- an er þó í slöku meðallagi þó miðað sé við almennar slagsmála- og drápsmyndir sem sjaldan telj- ast ýkja merkilegar. Engu að síð- ur er það ljóst að talsverður metn- aður býr að baki og hann skilar sér í snöfurmannlegri kóreógraf- íu, sviðsetningum, brellum og töku. Er hins vegar til baga þeg- ar handritshöfundarnir reyna af vanmætti að gerast heimspeki- lega sinnaðir og leggja aðalper- sónunum gáfuleg orð í munn. Vitsmunir blandast illa við aftök- ur og slagsmál. Aðalsöguhetjan, Emu (Julie Condra), verður vitni að aftöku þar sem böðullinn, Freeman (Marc Dacasos), er, dularfullur náungi og glæstur, og verður það ást við fyrstu sýn. En Freeman, sem er afhausari hinnar alda- gömlu leynireglu, Sonum drek- ans, verður að ryðja vitninu úr vegi. Reynt er hressa upp á þunnan söguþráðinn með allnokkrum, líf- legum en stöðluðum átakaatrið- um, þess á fnilli fellur Crying Freeman niður í einræður Emu við sjálfa sig, eru þær bæði efnis- lega hundleiðinlegar og illa fluttar af hinni gjörsamlega hæfileika- lausu Julie Condra. Annað bragð- lítið krydd í tilveru myndarinnar eru austurlenskar mýtur og sið- • ferðislegar vangaveltur sem ekki i eru ámóta áhugaverðar. Myndir ' á borð við þessa virka í bárdaga- atriðunum einum - og betur á myndbandi. Sæbjörn Valdimarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.