Morgunblaðið - 05.10.1996, Blaðsíða 32
32 LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1996
AÐSENDAR GREINAR
MORGUNBLAÐIÐ
PENIIMGAMARKAÐUR
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
4. október 1996
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FMS Á ÍSAFIRÐI
Hlýri 127 127 127 25 3.175
Lúða 430 225 295 67 19.775
Steinbítur 126 118 124 446 55.340
Tindaskata 10 10 10 151 1.510
Ýsa 124 124 124 943 116.932
Samtals 121 1.632 196.732
FAXALÓN
Annar afli 50 50 50 36 1.800
Lýsa 30 30 30 18 540
Steinbítur 61 61 61 10 610
Tindaskata 10 10 10 42 420
Samtals 32 106 3.370
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 353 345 351 52 18.276
Hlýri 112 104 106 4.103 436.600
Karfi 392 • 384 390 93 36.313
Keila 55 55 55 82 4.510
Langa 70 70 70 131 9.170
Lúða 421 280 366 205 75.051
Lýsa 37 37 37 1.055 39.035
Skarkoli 125 125 125 106 13.250
Steinbítur 123 94 102 316 32.112
Ufsi 34 34 34 64 2.176
Undirmálsfiskur 53 53 53 290 15.370
Ýsa 103 36 74 3.068 227.584
Þorskur 131 78 108 1.408 152.726
Samtals 97 10.973 1.062.172
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Lúða 510 510 510 9 4.590
Steinb/hlýri 80 80 80 24 1.920
Undirmálsfiskur 55 55 55 50 2.750
Ýsa 129 129 129 233 30.057
Þorskur 79 79 79 557 44.003
Samtals 95 873 83.320
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Blálanga 74 74 74 100 7.400
Karfi 63 51 63 553 34.623
Keila 33 33 33 61 2.013
Langa 71 51 58 117 6.728
Langlúra 49 49 49 52 2.548
Lúða 276 236 271 87 23.568
Sandkoli 55 55 55 604 33.220
Skarkoli 149 127 128 2.565 328.320
Steinbítur 124 119 121 151 18.285
Tindaskata 10 10 10 166 1.660
Ufsi 56 49 53 617 32.720
Undirmálsfiskur 57 45 52 183 9.604
Ýsa 138 76 129 2.648 340.745
Þorskur 150 71 100 25.380 2.543.076
Samtals 102 33.284 3.384.509
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Lúða 255 235 237 45 10.675
Steinbítur 125 120 121 375 45.390
Undirmálsfiskur 65 65 65 378 24.570
Samtals 101 798 80.635
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Karfi 64 64 64 139 8.896
Langa 50 50 50 5 250
Langlúra 154 153 154 529 81.339
Lúða 240 240 240 21 5.040
Sólkoli 170 170 170 6 1.020
Tindaskata 10 10 10 74 740
Trjónukrabbi 20 20 20 5 100
Ufsi 56 30 33 113 3.728
Undirmálsfiskur 30 30 30 200 6.000
Ýsa 150 138 142 446 63.301
Þorskur 148 80 93 20.746 1.922.947
Samtals 94 22.284 2.093.360
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annarafli 60 60 60 516 30.960
Blálanga 70 70 70 212 14.840
Geirnyt 5 5 5 96 480
Gellur 335 335 335 30 10.050
Karfi 65 44 64 3.588 230.816
Keila 65 46 55 1.185 65.199
Kinnar 70 70 70 100 7.000
Langa 108 50 67 2.122 141.941
Langlúra 142 142 142 269 38.198
Lúða 500 100 251 318 79.974
Lýsa 43 43 43 50 2.150
Sandkoli 70 70 70 863 60.410
Skarkoli 120 120 120 221 26.520
Skata 170 160 162 240 38.801
Skrápflúra 20 20 20 44 880
Skötuselur 300 220 236 66 15.570
Steinbítur 134 134 134 200 26.800
Stórkjafta 50 50 50 79 3.950
Sólkoli 230 230 230 140 32.200
Tindaskata 44 10 12 583 7.258
Ufsi 62 30 59 4.462 265.177
Undirmálsfiskur 50 50 50 72 3.600
Ýsa 133 20 120 4.125 496.856
Þorskur 146 79 129 11.520 1.483.430
Samtals 99 31.101 3.083.060
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Lúöa 269 269 269 101 27.169
Sandkoli 55 55 55 330 18.150
Steinbítur 103 103 103 72 7.416
Ýsa 119 101 104 133 13.793
Þorskur 88 86 87 232 20.207
Samtals 100 868 86.736
HLUTABRÉFAIWIARKAÐUR
VERÐBRÉFAÞINQ - SKRÁÐ HLUTABRÉF
Verð m.vlrði A/V Jöfn.% Sfðasti vlðsk.dagur Hagat. tilboð
Hlutafélag laigat haast •1000 hlutf. V/H Q.hlf. af nv. Daga. •1000 lokav. Br. kaup sala
6.00 7,65 14.406 080 1,36 22.25 2.38 20 04 10 96 450 7,37 0.07 7.31 7.37
Flugldðif hf 2.26 3,65 6 169 620 2,33 9,41 U7 04.10.96 1539 3,00 0,05 2,98 3,06
4.25 4 706 330 2.54 21.11 2.40 04.1096 1005 3,94 0.04 3.90 3,99
1,38 1,95 6 901 861 3,65 20,85 '.41 03.10 96 5085 1.78 -0.01 '.79 1,80
OLÍS 5,15 3 450.500 1,94 22.56 1,70 02.10.96 2565 6,15 0.05 5,10 5.30
8,50 6.305 048 1.20 21.82 1.50 10 24 09 96 465 8,30 8,00 8,60
3,70 5,70 3 523 996 1.75 22.07 1.22 10 30 09 96 1613 5,70 5.30 5.75
3.15 5,30 3.874 919 1.98 27.48 1.97 04 10.96 3005 5,05 0,08 4.70 5.00
1.77 304.601 5.65 9.21
'.78 1,93 223 142 5.18 16.14 1.40 1,93 1.87 1,93
1.49 1.90 1 226.739 5.26 17,83 1.90 0.07 1.88 1,94
V 476.522 2.42 31.82 0.03 2.01 2.07
1.66 1.211 810 4.35 6,78 0.90 1.61 -0.01 1.56 1.62
2.25 3,65 861 400 2.19 28,00 1.79 3.70
2041 785 1.99 18.15 2.19 25 -0.12 5.10 5.19
4 192.500 1,23 22,82 3.04 10 0.20 6.20 6.39
367 104 2.25 47,1/ 1,44 2.12 2.22
2.500.381 2.61 52.88 1.42
2,00 2.10 203 137 5.00 2,00
3,50 1050000 2.86 20.73 2,12 0,15
1795200 0.74 26.76 6.73 20
4,25 6,50 1260000 10,62 5,24
4319436 0.65 9,30 2,83 10 04.10.96
4,00 6,60 1396032 0,76 16,42 3.20 20
3,00 7,30 516397 1.37 7.57 2,05 365 7,30
SR-M|Ol hl 2,00 3,92 3168750 2,05 42.05 1,80 04.10.96
1,50 2,45 325438 1,63 2,45
4,00 5,80 527576 1.75 14.71 1,81 04.10 96 5,70
705600 1.70 15.99 4.17 02.10 96
Vinnslustóöin hf 1,00 3.30 1855944 •20.13 5,85 04.10 96 165
5.05 3005600 2.0 9.9 2.3 20 03.10 96
Þfóunartéiag Islands ht 1.40 1.65 1360000 6.25 4,7 1.0 30 09 96
OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁO HLUTABRÉF
Siðaatl viðskiptadagur HagstBðustu tllboð
Hlutafélag Dega 1000 Lokaverð Breyling Sala
Bulandstindur hf 04 10 96 137 1,85 0.10 1.70 1.90
Gúmmivinnslan hf 04.10 96 148 2.95 -0.05 2.95
Hóöinn Smiöja hf 04 10 96 450 4.50 4,50 6,00
Hraöfrystihús Eskifiaröar hl 04 10 96 2115 8.75 0.05 8,60 8.86
Krossanes hl 04 10 96 1050 7,00 6,05 7.00
Nýherji hf 03 1096 400 1,95 0,03 1,85 2.05
Sólusamband íslenskra Fisklraml 03 10 96 672 3.20 0.03 3,16 3.19
Samemaöir verktakar hl 03 10 96 396 7.9? 0,03 7,60 7,92
Sjóvá almennar hl 04.10 96 1007 9,61 9,61 10,50
Vaki hf 02.1096 469 3.36 0.35 2,50 4,00
UpphnA allra vlðakipta aiðaata viðsklptadage ar gefin i délk •1000, verð er margfeldi af 1 kr. nafnverðs. Verðbréfaþing Islands annast
rekatur Opna tllboðamarkaðarina fyrir þingaðila an aatur angar reglur um markaðinn eða hefur afakiptl af honum að öðru leyti.
Stúdentar hjálpa
stúdentum
STÚDENTAR við
Háskóla íslands munu
10.-11. október næst-
komandi standa fyrir
söfnun á kennslugögn-
um, tækjum og búnaði
fyrir stúdenta í
Sarajevo. Forsaga
málsins er sú að eftir
fjögurra ára stríð í
Bosníu er uppbygging-
arstarf hafið og stúd-
entar þaðan hafa biðlað
til systursamtaka víða
um Evrópu um aðstoð
við uppbyggingu í
þessu fyrrum lýðveldi
Júgóslavíu. SHÍ ákvað
að taka beiðnina alvar-
lega líkt og mörg önnur viðlíka
samtök í Evrópu hafa gert. Söfnun-
in hefur verið nefnd „Stúdentar
hjálpa stúdentum" og er þar verið
að vísa í samheldni meðal nemenda
af ólíkum þjóðerni á alþjóða- vett-
vangi.
Stúdentaskiptafélögin, AIESEC,
ELSA, IMSIC og IAESTE eru sam-
starfsaðilar Stúdentaráðs í átakinu
ásamt UNGLIST, listahátíð ungs
fólks, sem mun leggja málinu lið.
Átakið nýtur stuðnings ríkisstjórn-
arinnar og kynning á
því er studd af Streng
hf., Námsmannalínu
Búnaðarbankans,
Happdrætti Háskóla
íslands og Einari J.
Skúlasyni hf. Samskip
gefur sjóflutning á
vörunum.
Við nemendur í Há-
skóla íslands gerum
okkur grein fyrir þvi
að góð menntun er
meðal undirstöðuatr-
iða í nútímasamfélagi,
við gerum okkur grein
fyrir því að ef þjóðfé-
lag á að standa sig vel
í alþjóðlegri
samkeppni er grundvallarat-
riði að búa vel að menntun
svo að hin unga kynslóð
hvers lands geti gert betur
en sú fyrri og stigið skref
framávið í þróuninni.
Nú geta menn spurt sjálfa
sig hvers vegna stúdentar í Há-
skóla íslands eru að leggja á sig
mikla vinnu til að búa betur að
menntun í öðru landi á sama tíma
pg ljóst er að menntun í Háskóla
íslands líður fyrir niðurskurð í
Hér fjallar Einar
Skúlason um söfnun
íslenskra stúdenta til
stuðnings stúdentum í
Sarajevo.
menntakerfinu. Við svörum því á
þann hátt að við skiljum stöðu stúd-
enta í Bosniu og við skiljum að
skólar þar eru enn verr settir en
hér á landi. Hjálp okkar felst í þvi
að við erum að senda hluti sem
þegar hafa verið nýttir hér á landi,
við erum að tala um að gefa
bókum nýtt líf; að koma tölv-
um í gang sem hafa jafnvel
legið óhreyfðar um langan
tíma vegna aukinna krafna
um vélarafl; að hjálpa nem-
endum í Bosníu að snúa aft-
ur til eðlilegs lífs og halda
áfram þar sem frá var horfið í nám-
inu.
HÖfundur er stjórnmálafræðingur
og framkvæmdastjóri
Stúdentaráðs Háskóla íslands.
Einar
Skúlason
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
4. október 1996
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
HÖFN
Annar afli 50 50 50 239 11.950
Grálúöa 146 146 146 384 56.064
Hlýri 141 120 127 4.276 542.154
Karfi 45 20 45 8.492 380.017
Keila 52 28 51 1.485 75.319
Lúða 470 470 470 24 11.280
Skata 170 170 170 22 3.740
Steinbítur 129 66 118 2.061 243.651
Tindaskata 5 5 5 82 410
Ufsi 59 45 46 4.843 221.325
Ýsa 128 120 125 1.684 209.658
Þorskur 164 68 92 51.118 4.700.811
Samtals 86 74.710 6.456.380
TÁLKNAFJÖRÐUR
Lúða 435 260 274 61 16.735
Sólkoli 170 170 170 4 680
Ýsa 134 126 130 903 117.020
Samtals 139 968 134.435
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 64 64 64 206 13.184
Karfi 55 55 55 1.069 58.795
Keila 50 50 50 89 4.450
Langa 76 76 76 402 30.552
Ufsi 64 61 62 5.462 339.573
Ýsa 127 74 118 507 59.887
Þorskur 105 92 98 566 55.411
Samtals 68 8.301 561.852
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Skarkoli 128 128 128 387 49.536
Steinbítur 134 116 130 5.379 696.634
Ýsa 134 120 130 6.363 826.426
Samtals 130 12.129 1.572.597
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Keila 47 47 47 300 14.100
Langa 76 76 76 300 22.800
Ýsa 132 132 132 100 13.200
Þorskur 71 71 71 200 14.200
Samtals 71 900 64.300
FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI
Ufsi 46 41 43 1.515 65.372
Ýsa 128 57 110 98 10.735
Þorskur 95 81 88 659 57.946
Samtals 59 2.272 134.053
ALMANNATRYGGIINIGAR, helstu bótaflokkar
1. október 1996 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) .................... 13.373
% hjónalífeyrir ...................................... 12.036
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega ..................... 24.605
Fulltekjutryggingörorkulífeyrisþega ..................... 25.294
Heimilisuppbót ............................................8.364
Sérstök heimilisuppbót ................................... 5.754
Bensínstyrkur ............................................ 4.317
Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 10.794
Meðlag v/1 barns ........................................ 10.794
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna .......................... 3.144
Mæðralaun/feðralaunv/3jabamaeðafleiri .................... 8.174
Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða .......................... 16.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ........................ 12.139
Fullur ekkjulífeyrir .................................... 13.373
Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................. 16.190
Fæðingarstyrkur ......................................... 27.214
Vasapeningarvistmanna ................................... 10.658
Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 10.658
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................. 1.142,00
Sjúkradagpeningareinstaklings ........................... 571,00
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 155,00
Slysadagpeningareinstaklings ............................ 698,00
Slysadagpeningarfyrirhvert barn áframfæri ............... 150,00
BRIPS _______________
U m s j 6 n
Arnór G. Ragnarsson
Bridsfélag byrjenda
Fyrsta spilakvöld vetrarins verður
mánudaginn 7. okt. Spilað er í húsi
BSí í Þönglabakka 1 og hefst spila-
mennska kl. 19.30. Aðstoðað er við
myndun para og er andrúmsloftið sér-
lega afslappað.
Bridsfélag Sauðárkróks
Sl. mánudag var spilaður eins
kvölds tvímenningur hjá félaginu.
Efstu pör urðu:
Kristján Blöndal — Ingvar Jónsson 130
Bjami R. Brynjólfsson — Ólafur Sigurgeirsson 126
GunnarÞórðarson-ÁmiBlöndal 122
JónÓ.Bemdsen-BirkirJónsson 115
Mánudaginn 7. október hefst 2
kvölda tvímenningur sem kallast Van-
ir-Óvanir. Þarna gefst gott tækifæri
fyrir þá sem alltaf hafa spilað keppn-
isbrids að prófa! Spilamennska hefst
kl. 20 og er spilað í Bóknámshúsinu.
Bridsdeild Barðstrendinga
og Bridsfélag kvenna
Mánudaginn 30. sept sl. hófst 3
kvölda tvímenningur. Aðaltvímenn-
ingur. 45 pör mættu. Röð efstu para
eftir fyrsta kvöldið er eftirfarandi:
Magnús Sverriss. - Eðvarð Hallgrimss. 474
Guðbjöm Þórðarson - Vilhjálmur Sigurðs. 451
Viðar Guðmundss. - Gunnar Pétursson 440
Sigurður Ámundason—Jón Þór Karlsson 439
Sigrún Pétursd. - Guðrún Jörgensen 429
Unnur Sveinsd. - Inga Lára Guðmundsd. 412
Jökull Kristjánss. - Stefán Ólafsson 407
Mímir
Tómstundaskólinn
Sími: 588 7222 / 588 2299
Fax: 533 1819
GENGISSKRÁNING
Nr. 189 4. október 1996
Kr. Kr. Toll-
Eln. kl. 9.15
Dollari 67.04000 67.40000 67,45000
Sterlp. 104.95000 105.51000 105.36000
Kan. dollari 49,26000 49.58000 49.54000
Dönsk kr. 11.41700 11.48300 11,49800
Norsk kr. 10,29400 10.35400 10,36200
Sænsk kr. 10.13400 10.19400 10,17400
Finn. mark 14.66900 14.75700 14.75100
Fr. franki 12,93900 13,01500 13,04800
Belg.franki 2.12590 2.13950 2.14490
Sv. franki .53,33000 53.63000 53.64000
Holl. gyllim 39.03000 39.27000 39.36000
Þýskt mark 43,80000 44.04000 44.13000
ít. lýra 0.04405 0.04435 0.04417
Austurr. sch. 6.22400 6.26400 6.27700
Port. escudo 0.43260 0.43540 0.43420
Sp. peseti 0.52000 0.52340 0,52500
Jap. jen 0.60110 0.60490 0.60540
irskt pund 107,18000 107.86000 107.91000
SDR (Sérst.) 96.42000 97.00000 97.11000
ECU, evr.m 83.65000 84.17000 84.24000
Tollgengi fynr október er sölugengi 30. september.
Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 5623270