Morgunblaðið - 05.10.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 05.10.1996, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Hljámsveitin SctgCl KlctSS og söngvararnir Reynir Guðmundsson og Sigrún Eva sjá um jjörið í Súlnasal í kvöldfrá kl. 22.00. Ath! Uppselt er á sýningu Borgardœtra í kvöld en næsta sýning er 12. október og þá verður KK sérstakur gestur sýningarinnar ásamt Ragnari Bjamasyni. Ragnar Bjarnason og Stefan JökulsSOn eru í góðu formi á Mímisbar. FÓLK í FRÉTTUM Ljósrauðhærð og stefnir á kvikmyndir ► BANDARÍSKA leikkonan Teri Hatcher, sem sjón- varpsáhorfendur þekkja sem Lois Lane í sjónvarpsþátt- unum um ofurmennið „Lois and Clark“, er komin með nýtt útlit. Sítt svart hárið hefur vikið fyrir ljósrauðum drengjakolli og ástæðan er: „Hlutverk í kvikmyndinni „Dogwater". Þegar maður er í sama hlutverkinu í sjón- varpsþáttum í níu mánuði af árinu er mjög mikilvægt að sýna á sér nýjar hliðar. Eg vildi ekki að fólk sem kæmi að sjá myndina mína segði: Nei, þarna er Lois Lane með fullt af ókunnugu fólki.“ Teri hefur góðan fatasmekk og kemst iðulega á lista yfir best klæddu konur í Hollywood. „Eg verð víst að viðurkenna að ég hef auga fyrir falleg- um fötum.“ Hún segist stefna ótrauð á feril í kvikmyndum en hún hefur þegar leikið lítil hlutverk í myndum eins og „Tango & Cash“ og „Soapdish“ en er nú farin að fá stærri hlutverk. „Ef ég hefði ekki fengið hlutverkið í „Lois and Clark“ hefði ég sjálfsagt aldrei fengið bitastæð hlut- verk í bíómyndum," sagði Teri. i í ‘i |i77io.as8^s6oo! Halla Bllamréi flrnadóttír lúsir ..'i -, •.; i... Söguleg stund í Vesturbænum: í BÍLTÚR á Ford pickup bíl sínum sem hún hefur látið gera upp fyrir rúmar 3 milljónir króna. Ný Cher í pallbíl með húðflúr SVO virðist sem leik- og söngkonan síunga, Cher, sé búin að breyta um ímynd. Hingað til hefur hún verið þekkt fyrir að klæðast skrautlegum fötum, sem vekja mikla athygli og undirstrika íturvaxinn líkama henn- ar, en nýlega sást til hennar í óvenju íburðarlitlum klæðnaði. Hann sam- anstóð af gallabuxum, hlýrabol og sólgleraugum og áberandi húðflúr var á handleggjunum. Nýja útlitið passar vel við Ford pallbíl hennar, árgerð 1956, sem hún er sögð hafa eytt 3,3 milljónum króna í að gera upp. Hún lætur úttektir slúður- blaðsins „People“, um best og verst klædda fólk heims, sem vind um eyru þjóta en þar er hún gjarnan í flokki þeirra verst klæddu. „Ég er óörugg með ýmislegt í fari mínu en ekki útlit mitt og þó að engum þyki ég smart finnst mér ég það alltaf," sagði Cher. CHER hefur lyft lóðum af kappi upp á síðkastið og af- raksturinn sést vel á húðflúr- uðum upphandleggjum hennar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.