Morgunblaðið - 05.10.1996, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 05.10.1996, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1996 MORG UNBLAÐIÐ rz. HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó HTTP-.//WWW. THE ARRIVAL.COM FRUMSYNING: IIUIURASIN CHARLIE SHEEN ^ ROMSILVER Mikil go °g ★★★ Vertu alveg viss um að þú viljir finna líf á öðrum hnöttum áður en þú byrjar að leita.. 7W HUNANGSFLUGURNAR FARG-0 Uynd Joel og ISthan Coen ★ ★★★ .f,*i I alto «t*8L" ÖJtT. Rji ★ ★ ★ 1/2 A.l. MBL ★ ★ ★ 1/2 ó Einhversstaðar á Jörðinni eru geimverur búnar að koma sér fyrir og eru að reyna senda boð til félaga sinna úti í geimnum. Meðalhiti jarðar fer ört vaxandi og blómi vaxin engi finnast á miðju Suðurskautslandinu. Eldgos er hafið í Vatnajökli. Frábær vísindatryllir með greindarlegum söguþræði. Skrifað og leikstýrt af David Twohy höfundi The Fugetive. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Sýnd kl. 11.15 . Síð. sýn. B.i.i6ára Þrælspennadi tryllir í kjölfar Næturvarðarins. Aðalhl. Ulf Pilgaard (Næturvörðurinn). Sýnd kl. 5 B. i. 12 ára. ísl. texti. HLATRI HASKOLABIOI II. ÞU OKTOBER NUTTY SPRINGUR í HÉR AF PRÓFESSOR Dalle sakfelld og sektuð ► FRANSKA leikkonan Beatrice Dalle 32 ára var sakfelld fyrir ólög- lega neyslu eiturlyfja fyrir rétti í París í vikunni. Rétturinn féllst á að brotið færi ekki á sakaskrá leik- konunnar svo það myndi ekki skaða feril hennar í bandarískum kvikmyndum. Ef það hefði farið á sakaskrána hefði það getað haft alvarleg áhrif á dvalarleyfi hennar í Bandaríkjunum en þess þarfnast hún meðal annars vegna þess að hún er að leika í myndinni „The Blackout" í Florída með leikstjór- anum Abel Ferrara, leikaranum Matthew Modine og ofurfyrirsæt- unni Claudiu Sehiffer. Dalle, sem varð heimsþekkt fyr- ir hlutverk sitt í myndinni „Betty Blue,“ var sektuð um rúmar 250.000 krónur fyrir brotið. í ágúst árið 1995 var leikkonan undir eftirliti lögreglu eftir að hálft gramm af lieróíni og kókaíni fannst á heimili hennar en hún kvað vini sína, sem leigðu af henni íbúðina, hafa skilið efnin þar eft- ir. Dalle komst einnig í kast við lögin árið 1992 eftir að hún var gripin með skartgripi sem hún stal úr búð í París. Fyrir það fékk hún sex mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm og 250.000 króna sekt. FISKASÝNING í Dýraríkinu í dag laugardag, frá klukkan 10-17. Ný fiskasending Glæsileg sýningabúr Landsins mesta úrval af fiskum, fóðri og sérbúnaði fyrir fiska. Lifandi gróður - ný sending - nýjar tegundir. Enginn DÝRARÍKIÐ aðgangseyrir ...fyrir dýravinil MiuiiiGaNs Smooth Amcritjn Owtma. T*6 ÍJXHgunUofi erwtr ihrtwt* M iu l)(h (í* ^f<í &>. Jsrnn- fxvjbn* Wk •— - wg cru PílflóKW '*i<xr4 m uiwni Mövín^ i^ctwre m ,he Ss 1922 hy iht icjjtnAify •Ld w hvmt t* lrfrftovaltd, rrfúf. ***** »<u * X!St‘hM “*"«»««<* ÚRKLIPPA úr blaðinu L.A. Times sem sýnir Tom Cruise og Sidn- ey Pollack gera að gamni sínu. Á milli þeirra standa Sigurjón Sig- hvatsson forseti Cinematheque og Peter Dekom stjórnarmeðlimur. Sigurjón heiðrar Cruise á kvikmyndadansleik ► „THE AMERICAN Cinemat- heque“, sem er félagsskapur sem sérhæfir sig í að kynna og sýna listrænar kvikmyndir, bauð til svokallaðs árlegs kvikmynda- dansleiks í Beverly Hilton hótel- inu í Los Angeles nýlega en for- seti félagsins er Sigurjón Sig- hvatsson kvikmyndaframleið- andi. Ballið var einnig styrktar- samkoma félagsins og söfnuðust rúmar 25 milljónir króna. Heið- ursgestur á ballinu var banda- ríski leikarinn og kvikmynda- stjarnan Tom Cruise. Ferill hans var til umræðu í samkvæminu og fjallað var um hlutverk sem hann hefur leikið. Leikkonan og spjailþáttastjórinn Rosie O’Donn- el sljórnaði samkomunni sem um 1.000 manns úr kvikmyndaheim- inum sóttu. O’Donnel sagðist meðai annars vera aðdáandi Cruises og takmark hennar er einfalt að hennar sögn, „ég vil bara að hann búi í sama húsi og ég, klæðist Armani jakkafötum og færi mér gjafir,“ sagði hún. Sigurjón Sighvatsson flutti opn- unarræðu ltvöldsins og margir þekktir leikarar og leiksljórar fluttu Cruise kveðju sína og sögðu sögur af kynnum sínum af honum. Leikstjórinn Sidney Pollack afhenti svo Cruise heið- ursverðlaun og hann þakkaði fyrir sig með stuttu ávarpi þar sem hann sagði meðal annars, „ferill minn er eins og yndislegur draumur sem ég vil aldrei vakna upp af.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.