Morgunblaðið - 05.10.1996, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1996
MORG UNBLAÐIÐ
rz.
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
HTTP-.//WWW.
THE ARRIVAL.COM
FRUMSYNING: IIUIURASIN
CHARLIE SHEEN
^ ROMSILVER
Mikil
go
°g
★★★
Vertu alveg
viss um að þú
viljir finna líf
á öðrum
hnöttum áður
en þú byrjar
að leita..
7W
HUNANGSFLUGURNAR
FARG-0
Uynd Joel og
ISthan Coen
★ ★★★ .f,*i
I alto «t*8L" ÖJtT. Rji
★ ★ ★ 1/2
A.l. MBL
★ ★ ★ 1/2 ó
Einhversstaðar á Jörðinni eru geimverur búnar að koma sér
fyrir og eru að reyna senda boð til félaga sinna úti í geimnum.
Meðalhiti jarðar fer ört vaxandi og blómi vaxin engi finnast á
miðju Suðurskautslandinu. Eldgos er hafið í Vatnajökli.
Frábær vísindatryllir með greindarlegum söguþræði. Skrifað
og leikstýrt af David Twohy höfundi The Fugetive.
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.
Sýnd kl. 11.15 . Síð. sýn. B.i.i6ára
Þrælspennadi tryllir í kjölfar
Næturvarðarins. Aðalhl. Ulf Pilgaard
(Næturvörðurinn).
Sýnd kl. 5 B. i. 12 ára. ísl. texti.
HLATRI HASKOLABIOI II. ÞU OKTOBER NUTTY SPRINGUR í HÉR AF PRÓFESSOR
Dalle sakfelld
og sektuð
► FRANSKA leikkonan Beatrice
Dalle 32 ára var sakfelld fyrir ólög-
lega neyslu eiturlyfja fyrir rétti í
París í vikunni. Rétturinn féllst á
að brotið færi ekki á sakaskrá leik-
konunnar svo það myndi ekki
skaða feril hennar í bandarískum
kvikmyndum. Ef það hefði farið á
sakaskrána hefði það getað haft
alvarleg áhrif á dvalarleyfi hennar
í Bandaríkjunum en þess þarfnast
hún meðal annars vegna þess að
hún er að leika í myndinni „The
Blackout" í Florída með leikstjór-
anum Abel Ferrara, leikaranum
Matthew Modine og ofurfyrirsæt-
unni Claudiu Sehiffer.
Dalle, sem varð heimsþekkt fyr-
ir hlutverk sitt í myndinni „Betty
Blue,“ var sektuð um rúmar
250.000 krónur fyrir brotið.
í ágúst árið 1995 var leikkonan
undir eftirliti lögreglu eftir að
hálft gramm af lieróíni og kókaíni
fannst á heimili hennar en hún
kvað vini sína, sem leigðu af henni
íbúðina, hafa skilið efnin þar eft-
ir. Dalle komst einnig í kast við
lögin árið 1992 eftir að hún var
gripin með skartgripi sem hún
stal úr búð í París. Fyrir það fékk
hún sex mánaða skilorðsbundinn
fangelsisdóm og 250.000 króna
sekt.
FISKASÝNING
í Dýraríkinu í dag laugardag,
frá klukkan 10-17.
Ný fiskasending
Glæsileg sýningabúr
Landsins mesta úrval af fiskum, fóðri og
sérbúnaði fyrir fiska.
Lifandi gróður - ný sending - nýjar tegundir.
Enginn
DÝRARÍKIÐ
aðgangseyrir
...fyrir dýravinil
MiuiiiGaNs
Smooth
Amcritjn Owtma.
T*6 ÍJXHgunUofi
erwtr ihrtwt*
M iu l)(h
(í* ^f<í
&>. Jsrnn- fxvjbn* Wk
•— - wg cru
PílflóKW '*i<xr4 m
uiwni Mövín^ i^ctwre
m ,he
Ss
1922 hy iht icjjtnAify •Ld
w hvmt t*
lrfrftovaltd, rrfúf.
***** »<u *
X!St‘hM “*"«»««<*
ÚRKLIPPA úr blaðinu L.A. Times sem sýnir Tom Cruise og Sidn-
ey Pollack gera að gamni sínu. Á milli þeirra standa Sigurjón Sig-
hvatsson forseti Cinematheque og Peter Dekom stjórnarmeðlimur.
Sigurjón heiðrar Cruise
á kvikmyndadansleik
► „THE AMERICAN Cinemat-
heque“, sem er félagsskapur sem
sérhæfir sig í að kynna og sýna
listrænar kvikmyndir, bauð til
svokallaðs árlegs kvikmynda-
dansleiks í Beverly Hilton hótel-
inu í Los Angeles nýlega en for-
seti félagsins er Sigurjón Sig-
hvatsson kvikmyndaframleið-
andi. Ballið var einnig styrktar-
samkoma félagsins og söfnuðust
rúmar 25 milljónir króna. Heið-
ursgestur á ballinu var banda-
ríski leikarinn og kvikmynda-
stjarnan Tom Cruise. Ferill hans
var til umræðu í samkvæminu
og fjallað var um hlutverk sem
hann hefur leikið. Leikkonan og
spjailþáttastjórinn Rosie O’Donn-
el sljórnaði samkomunni sem um
1.000 manns úr kvikmyndaheim-
inum sóttu. O’Donnel sagðist
meðai annars vera aðdáandi
Cruises og takmark hennar er
einfalt að hennar sögn, „ég vil
bara að hann búi í sama húsi og
ég, klæðist Armani jakkafötum
og færi mér gjafir,“ sagði hún.
Sigurjón Sighvatsson flutti opn-
unarræðu ltvöldsins og margir
þekktir leikarar og leiksljórar
fluttu Cruise kveðju sína og
sögðu sögur af kynnum sínum
af honum. Leikstjórinn Sidney
Pollack afhenti svo Cruise heið-
ursverðlaun og hann þakkaði
fyrir sig með stuttu ávarpi þar
sem hann sagði meðal annars,
„ferill minn er eins og yndislegur
draumur sem ég vil aldrei vakna
upp af.“