Morgunblaðið - 05.10.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 05.10.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1996 59 VEÐUR Rigning « 4 * é é é é é % ^SIydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað 5JS rj Skúrir y Slydduél Snjókoma y Él •J Sunnan, 2 vindstig. Vindórin sýnir vind- stefnu og fjóðrin vindstyrk, heil fjöóur er 2 vindstig. 10° Hitastig == Þoka Súld 5. OKT. Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.05 2,6 6.09 1,4 12.44 2,8 19.19 1,5 7.47 13.14 18.40 7.59 ÍSAFJÖRÐUR 2.17 1,5 8.18 0,9 14.45 1,7 21.33 0,9 7.57 13.21 18.43 8.05 SIGLUFJÖRÐUR 4.42 1,1 10.21 0,7 16.45 1.2 23.36 0,6 7.39 13.03 18.25 7.46 DJÚPIVOGUR 3.01 0,9 9.35 1,7 16.03 1,0 22.11 1,5 7.18 12.45 18.10 7.28 VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vestan- og suðvestanátt, víðast kaldi eða stinningskaldi. Skúrir eða rigning um vestanvert landið, en skýjað með köflum austanlands. Hiti á bilinu 1 til 9 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag og mánudag lítur út fyrir breytilega átt á landinu með vætu víða um land. Snýst smám saman til norðlægrar áttar á þriðjudag, sem síðan helst fram undir næstu helgi með kólnandi veðri og éljum norðanlands en þurru veðri syðra. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 ígær) Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð við vesturströnd Grænlands hreyfíst til norðausturs og sömuleiðis lægð sem er að myndast á skilum frá henni á Grænlandshafi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gærað ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 5 skýjað Glasgow 12 skúr á sið.klst. Reykjavik 7 skýjað Hamborg 15 hálfskýjað Bergen 10 skúrásíð.klst. London 15 hálfskýjað Helsinki 11 skýjað Los Angeles 16 þoka Kaupmannahöfn 12 léttskýjað Lúxemborg 11 súld Narssarssuaq 6 rigning og súld Madríd 21 léttskýjað Nuuk 4 rigning Malaga 11 léttskýjað Ósló 13 léttskýjað Mallorca léttskýjað Stokkhólmur 14 léttskýjað Montreal 1 heiðskfrt Þórshöfn 9 skúr New York 6 heiðskírt Algarve 23 léttskýjað Oríando 22 hálfskýjað Amsterdam 14 léttskýjað París 15 skýjað Barcelona 21 heiðskírt Madeira Berlín Róm 19 skýjað Chicago 3 skýjað Vin 15 léttskýjað Feneyjar 19 heiðskírt Washington 7 léttskýjað Frankturt 13 rigning Winnipeg Heimild: Veðurstofa íslands Jí 1040 H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Spá iBgrgtwfrlaftÍft Krossgátan LÁRÉTT: - 1 þó, 4 fleipur, 7 flau- strið, 8 væskillinn, 9 nóa, 11 hugboð, 13 kvíð- inn, 14 eru í vafa, 16 boðung, 17 tréílát, 20 borða, 22 heimild, 23 árstíð, 24 bjóða, 25 ræktuð lönd. LÓÐRÉTT: - 1 þref, 2 klafanum, 3 starfa, 4 gaffal, 5 reið- ur, 6 les, 10 skraut, 12 tek, 13 títt, 15 hrings, 16 refur, 18 kveðskap- ur, 19 gálur, 20 skrið- dýr, 21 duft. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 jötunafls, 8 líkin, 9 gaufa, 10 inn, 11 merin, 13 ausan, 15 spöng, 18 uglan, 21 lem, 22 ljóta, 23 tetur, 24 Jamtaland. Lóðrétt: - 2 öskur, 3 unnin, 4 augna, 5 laufs, 6 slím, 7 hann, 12 iðn, 14 ugg, 15 síli, 16 ölóða, 17 glatt, 18 umtal, 19 látún, 20 nýra. í dag er laugardagur 5. október, 279. dagur ársins 1996. Orð dagsins: „Kostið kapps um að komast inn um þröngu dyrnar, því margir, segi ég yður, munu reyna að komast inn og ekki geta.“ (Lúk. 13, 24.) Skipin Hafnarfjarðarhöfn: I dag koma Haukur, Strong Icelander og Olympia Prawn. A morgun kemur súráls- skipið Den Bulk til Straumsvíkur. Fréttir Félag einstæðra for- eldra er með flóamarkað í dag kl. 14-17 í Skelja- nesi 6, Skeijafirði. Mannamót Langahlíð 3, félagsstarf aldraðra. Basar, handa- vinnusýning og kaffísala verður i dag og á morgun kl. 14-17 báða dagana. Vitatorg. Haustfagnað- ur á Vitatorgi verður haldinn föstudaginn 11. október kl. 19. Kvöld- verður, upplestur, söng- ur og dans. Miðasala og uppl. á vakt í s. 561-0300. Námskeið í leirmótun á þriðjudögum kl. 13-16 í vetur og sýni- kennsla verður 8. októ- ber. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Fundur um forvamar- starf vegna slysa verður í Risinu í dag kl. 15. Fjallað um slysavamir innan húss og utan, þjófavamir, eldvamir o.fl. Kaffiveitingar í boði. SÁÁ, félagsvist. Fé- lagsvist spiluð í kvöld kl. 20 á Ulfaldanum og Mýflugunni, Ármúla 40. Paravist mánudag kl. 20. Öllum opið. Kvenfélag Laugames- sóknar heldur fund í safnaðarheimili kirkj- unnar mánudaginn 7. október kl. 20. Kvenfélag Árbæjar- kirkju heldur fýrsta fund vetrarins mánudag- inn 7. október kl. 20. Gestur verður „Anna F. Gunnarsdóttir, snyrti- fræðingur og útlitshönn- uður. Kaffiveitingar og allir velkomnir. Bolvikingafélagið í Reykjavik verður með sinn árlega kaffídag í safnaðarheimili Bú- staðakirkju á morgun sunnudag. Sú nýbreytni verður að dagskráin hefst með messu f Bú- staðakirkju kl. 14. Prest- ur verður sr. Pálmi Matt- híasson og Rúrik Fannar Jónsson, 11 ára syngur einsöng. Vagnsböm flytja tónlist, ritninga- lestur og bæn flytur Kristinn H. Gunnarsson. Þeir sem ætla að gefa kökur hafí samband við kaffinefndina. Breiðfirðingafélagið verður með félagsvist á morgun sunnudag kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Para- keppni. Kaffíveitingar. Allir velkomnir. Lifeyrisdeild Lands- sambands lögreglu- manna er að hefja vetr- arstarf sitt og heldur fyrsta sunnudagsfund vetrarins á morgun kl. 10 í félagsheimili LR, Brautarholti 30. Félagar eru hvattir til að mæta. Húnvetningafélagið. í Félagsvist í dag kl. 14 í Breiðfírðingabúð, Faxa- feni 14 og eru allir vel- komnir. SVDK Hraunprýði í Hafnarfirði, heldur fund í húsi félagsins þriðju- daginn 8. október kl. 20.30. Allir velkomnir. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða nk. þriðjudag frá kl. 11. Leikfimi, léttur hádegis- verður, boccia, helgi- stund, bókmenntakynn- ing um Tómas Guð- mundsson. Húmanistahreyfingin stendur fyrir .jákvæðu stundinni" alla mánu- daga kl. 20-21 í Þver- holti 15, 2. hæð og em allir velkomnir. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Kirkjustarf Kefas, Dalvegi 2^7* Kópavogi. Almenn sam- koma í dag kl. 14 og eru allir velkomnir. SPURT ER . . . IÞetta ár bar andlát Jóhannesar S. Kjarvals að og Bobby Charl- ton kom til íslands. Bobby Fischer og Borís Spasskí tefldu heimsmeist- araeinvígi í Laugardalshöll. Þá náði Richard Nixon endurkjöri og fór til Kína. Hvaða ár var þetta? í vikunni var haldið málþing í Reykjavík til að minnast ákveðins atburðar, sem hver ræðu- maður á fætur öðrum kvað hafa markað tímamót í sögunni. í tilefni hvaða atburðar var málþingið hald- ið? Um siðustu helgi urðu Skaga- menn íslandsmeistarar í knattspyrnu. Hvað hafa þeir nú unnið þetta afrek mörg ár í röð? Maðurinn á myndinni hét réttu nafni Josíf Víssaríonovítsj Dzjugasjvílí og var þekktur sovésk- ur stjórnmálamaður. Margir höfðu beyg af honum, svo ekki sé meira sagt, og féllu milljónir manna í hreinsunum hans'. Hann andaðist árið 1953, en það tók Sovétmenn langan tíma að horfast í augu við gerðir hans. Hvað hét maðurinn? SEftirfarandi er þýðing á þýsku ljóði: Tign er yfir tindum og ró. Angandi vindum yfir skóg andar svo hljótt. Söngfugl í birkinu blundar. Sjá, innan stundar sefur þú rótt. Hver orti? eHvað merkir orðtakið að finna hvar skórinn kreppir að? 7Úr hvaða skáldsögu eru eftir- farandi orð og hver mælir? „Hef ég drepið mann eða hef ég ekki drepið mann? Hver hefur drep- ið mann og hver hefur ekki drepið mann? Hvenær drepur maður mann og hvenær drepur maður ekki mann? Fari í helvíti sem ég drap mann. Og þó.“ 8Hvenær var lokið við að reisa brúna yfír Skeiðará, sem ótt- ast er að muni eyðileggjast verði hlaup vegna eldgossins í Bárðar- bungu? í hvaða landi er hafnarborgin Split? •njWH 6 1161 -8 'ssauxB-] siopuBH mtJ(n|)ispuBisi an J3 unu]tAijx -uosspiAaaaJH u9f 'L is«|aj Jn ->[!0|3ngjg npOAij i b[|ií(S ‘bC)3 pB jo B)(!8|3npjg BgEAI) p|A JuAj UJ0J3 J9S bjo8 pV "9 '!PPÍÍ UOSJBUBPJIPH í3l»H '041300 uoa 3ub3j(ojv( uunqof ‘9 *uj(Bjg jasof 'jb uiuiy ‘C '9861 jaqpj)(0 'z\ 3o 'ii jjjAEöpCoH j BXojpioiJOAOg SAOfsjBqjoo s(!Bq)(jjq 3o BjasjojBCqjjBpuBH sub3eoh sp|Buo}j jBpunjESojpjoq -j> ziGt ‘l MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. AugJýsingar; 569 1111. Áskriítir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstoía 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innaniands. í iausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.