Morgunblaðið - 05.10.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 05.10.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1996 53 FOLKIFRETTUM Afmæli í Magic Kingdom ÖSKUBU SKUKAST ALI, skreyttur eins og afmælis- kaka, var baksvið hátíðar- halda í tilefhi af 25 ára af- mæli Magic Kingdom- skemmtigarðsins í Disney World í Orlando í Flórída í vikunni. Magic Kingdom var fyrsti garðurinn á svæðinu en nú hafa Epcot Centre og Disney MGM Studios bæst við auk tveggja vatnagarða, veitingahúsa, verslunarmið- stöðva og fleira. MaEmu „Ekta fín sumarskemmtun.“ DV „Ég hvet sem flesta til að verða ekki af þessari skemmtun." Mbl. / Lau. 12. okt. Fös. 18. okt. kl. 20. kl. 20. „Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin." „Sifellt nýjar uppá- komur k'rtla hláturtaugamar.' Lau. 5. okt. kl.'20 örfá sæti laus. Fös. 11. okt. kl. 20 Sun. 13. okt. kl. 15. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Mióasala opin mán. • fös. frá kl. 10-19., Lau frá kl. 13-19. Frumraun Hanks frumsýnd ► HLUTI af leikaraliði myndarinnar „That Thing You Do“, sem lejkstýrt er af leikaranum og Oskarsverð- launahafanum Tom Hanks, sést hér við frumsýningu hennar um síðustu helgi í Los Angeles. Frá vinstri eru Rita Wilson, eiginkona Toms, Tom Hanks, Liv Tyler, Johnathon Schaech, Ethan Embry og Steve Zahn. Myndin gerist árið 1964 og fjallar um popp- hljómsveit sem slær í gegn. Þetta er fyrsta myndin sem Hanks leikstýrir. © Óperukvöld Utvarpsins Rás eitt, í kvöld kl. 19.40 Sir Peter Maxwell Davis: The Doctor of Myddfai Bein útsending frá Þjóðaróperunni í Wales. í aðalhlutverkum: Paul Whelan, Lisa Tyrreil, Elizabeth Vaughan, og Ann Howard. Hljómsveit Þjóðaróperunnar leikur; Richard Armstrong stjómar. Söguþráður á síðu 228 i Textavarpi. ^utntýra-Kr/pfl^. .. p'~ FURÐULEIKHÖ5IÐ 5ÝHIR: „MJALLHVÍT OC3 DVERQARHIR 5JÖ" I dag kl. 14.30. Miðaverð kr. 500. SPÆNSK KVÖLD ...ógleymanleg kvöldstund\ með frábærum listamönnum Frumsýning í kvöld kl. 21 uppselt sun 6/10 10% afsl. f. debelkorlbafa Landsbonkans fös.ll/lOJau. 12/10,fös. 18/10, lou. 19/10 lou. 26/10, sun. 27/10 HINAR KÝRNAR sun 6/10 kl. 16. sun 13/10, fös 25/10. SEIÐflNOI SPÆNSKiR RÉTTIR CÓMSÆTIR GRÆNMETISRÉTTIR FORSALA A MIÐUM FIM - SUN MILLI 17-19 AÐ VESTURGÖTU 3. MK3APANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN. S: SS1 9055 LEIKFELAG AKUREYRAR Sigrún Ástrós Eftlr Willy Russel, lelkin af Sunnu Borg. Leikstjóri: Þráinn Karlsson. Lelkmynd og búnlngar: Hallmundur Krlstinsson. 4. sýning lau. 5. október kl. 20.30. 5. sýning fös. 11. október kl. 20.30 6. sýning iau. 12. október kl 20.30 Siml 462-1400. Miðasalan er opln alla vlrka daga nema mánudaga kl. 13.00-17.00 og fram að sýningu sýnlngardaga. Símsvari allan sólahringinn. -besti u'mi dagsins! Srísk veisa Vegurinn er vonargrænn lög og Ijóð gríska Ijóð- og tónskáldsins Mikis Þeodorakis Flutt á islensku, grisku og á islensku táknmáli. Grískir tónleikar meö sögulegu ívafi og grískum mat. 2. sýn. i kvöld kl. 20.30 3. sýn. fös. 11. okt. kl. 20.30 4. sýn. lau. 12. okt. kl. 20.30 5. sýn. fös. 18. okt. kl. 20.30 Verð: sýning 1.200 kr. matur 1.200 kr. Miðasala og borðapantanir alla daga trá kl. 12-18, nema þriðjud. Aðeins i gegnum sima sýningardaga 12-20.30. Húsið opnar kl. 18.30 fyrlr matargesti vSími: 555 0080 Pantið tinianlcy;i Zorba hópurinn ISLENSKA Master Class eftir Terrence McNally Sun. 6. okt. kl. 20 2. sýning Mið. 9. okt. kl. 20 3. sýning Lau. 12. okt. kl. 20 4. sýning Netiang: http://wvnAr.centrum.is/masterclass Miðasalan opin dagiega frá 15 - 19 nema mánudaga <1> ÞJOÐLEIKHUSIÐ símí 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. 6. sýn. i kvöld lau. 5/10, uppselt - 7. sýn. fim. 10/10, örfá sæti laus - 8. sýn. sun. 13/10, örfá sæti laus - 9. sýn. fim. 17/10, uppsett -10. sýn. sun. 20/10 örfá sæti laus. Söngleikurinn HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors Á morgun sun. - lau. 12/10 - fös. 18/10. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fös. 11/10 - lau. 19/10. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Á morgun kl. 14, uppselt - sun. 13/10 kl. 14 nokkur sæti laus, - sun. 20/10 kl. 14. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. Litla sviðið kl. 20.30 í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson I kvöld lau. uppselt - á morgun sun. uppselt - fös. 11/10, uppselt - lau. 12/10, upp- selt - sun. 13/10 - fös. 18/10, uppselt - lau. 19/10, uppselt - fim. 24/10. Listaklúbbur leikhúskjallarans ma'n 7/10 kl. 20:30 Hamingjustund með finnska leikhúsmanninum Bengt Ahlfors höfundi Hamingjuránsins. Fram koma: Hilmir Snær Guðnason, Steinunn ólina Þorsteinsdóttir, Örn Árnason o. fl. Miðasalan verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig er tekið á móti simapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. 24. sýning sunnud. 6. október kl. 20.30 25. sýning miðvikud. 9. október kl. 20.30. Miðasala opnuð klst. fyrir sýningu Gagnrýni í MBL. 3. ágúst: „...frábær kvöldstund í Skcmmtihúsinu sem ég hvet sem flesta til að fá að njóta.1 Arnór Benónýson, Alþýðublaðinu: „f heild er sýningin einhver ánægjulegasta frumsköpun í íslensku leikhúsi." SKEMMTIHÚSIÐ LAUFÁSVEGI22 Sýnt í LoftkasTalanum kl. 20 Sýning fimmtud. 10. okt., miðnætursýning kl. 23.45 föstud. 11. okt, fimmtud. 24. okt ★★★★ X-ið Miðasala í Loftkastala, 10-19 ___________TT 552 3000________ 15% afsl. af miðav. gegn framvisun Námu- eða Gengiskorts Landsbankans. á§aí LEIKFÉLAG^^ REYKJ AVÍ KURj53 897 - 1997' OPIÐ HUS LAUGARDAGINN 5. OKT. FRÁ 14.00-17.00 VETRARDAGSKRÁIN KYNNT. ALLIR VELKOMNIR! Stóra svið kl. 20.00: EF VÆRI ÉG GULLFISKUR! eftir Árna Ibsen. 8. sýn. lau. 5/10, brún kort 9. sýn. fim. 10/10, 10. sýn lau. 12/10 Litia svið kl. 20.00: LARGO DESOLATO eftir Václav Havel 5. sýn. lau. 5/10, fáein sæti laus. 6. sýn. fim, 10/10 Leynibarinn kl. 20.30: BARPAR eftir Jim Cartwright lau. 5/10, uppselt fim. 10/10, örfá sæti laus. fös. 11/10, aukasýning lau. 12/10, aukasýning, uppselt. Áskriftarkort 6 sýningar fyrir aðeins 6.400 kr. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13 til 20 nema mánudaga frá kl. 13 til 17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakort Leikfélagsins - Góð gjöf fyrir góðar stundir! BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 B-l-R-T-I-N-G-U-R HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Hafnafjarðarleikhúsið, Vesturgata 11, Hafnarfirði. Miðapantanir í sima og fax. 555 0553 ' Forsýning: Þri. 8/10 uppselt Forsýning: Mið. 9/10 uppselt Forsýning: Fim. 10/10 uppselt FRUMSÝN.: Fös. 11/10 uppselt 2. sýning: Laugardag 12/10 í. veitingahúsið býður uppá þriggja retta jfSííjHpeSik. Fjaran leikhúsmáltíð á aðeins 1.900. Á STÓRA SVIÐI BORGARLEIKHÚSSINSN ÆQfti i w Idu.. 5. okt. kl. 20:30. AUKAMIÐNÆTURSÝNIN6 fös. 11. okt.kl. 23:00 ÖRFÁSÆTILAUS lau. 12. okt. kl. 23:30. MIÐNÆTURSÝNING fös.. 18. okt. kl. 20:00 LEIKRIl Efllli JIMCARIVRIBHI Sýningin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára. Ósóttar pantanir seldar daglega. http://vortex.is/StoneFree Miðasalan er opin kl. 13 - 20 ollo dogn. MiSapantanir í síma 568 8000 LOFTKASTALINN mánudaginn 7. október kl. 20. HÁR OG TÍSKA í vetur. Miðasala við innganginn. Forsala hjá Intercoiffure hársnyrtistofum og Spaksmannsspjörum. LOFTKASTALI undir REGNBOGANUM. Stjómandi Kolbrún Aðalsteinsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.