Morgunblaðið - 05.10.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 05.10.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MESSUR LAUGARDAGUR 5. OKTÓBER 1996 49 Guðspjall dagsins: Hvers son er Kristur. (Matt. 22.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Ingibjörg Marteinsdóttir syngur einsöng. Kaffisala Safnaðarfélagsins eftir messu. Kirkjubíllinn ekur. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14. Félagar úr Bolvíkingafélaginu taka þátt í guðsþjónustunni með söng og lestri. Organisti Bjarni Jónatansson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Barna- samkoma kl. 13 í kirkjunni. Skírn- arguðsþjónusta kl. 14. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10. Guðmundur Óskar Ólafsson. Organisti Kjartan Ólafs- son. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni Arinbjarnarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslu- morgunn kl. 10. Aðdragandinn að stofnun Hallgrímssóknar. Sr. Þórir Stephensen. Barnastarf og messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Pavel Manasek. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Fermingarbörn og foreldrar þeirra hvött til að mæta (gu^sþjón- ustuna. Prestur sr. Tómas Guð- mundsson. Organisti Sesselja Guð- mundsdóttir. Kór Langholtskirkju (hópur II) syngur. Kaffisopi eftir messu. Barnastarfið hefst kl. 13 í umsjá sr. Tómasar Guðmundssonar og Agústu Jónsdóttur, organista. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Væntanleg fermingar- börn og forráðamenn hvött til að mæta. Félagar úr Kór Laugarnes- kirkju syngja. Organisti Gunnar Gunnarsson. Barnastarf á sama tíma. Kynningarfundur með for- ráðamönnum fermingarbarna að lokinni guðsþjónustu. Ólafur Jó- hannsson. NESKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Opið hús frá kl. 10. Börn úr tónskóla Do-Re-Mi leika. Prestarnir. Messa kl. 14. Organisti Fermingí Hveragerðis- kirkju FERMING verður í Hvera- gerðiskirkju kl. 14 á morgun sunnudag. Fermd verða: Lotta Bryndísardóttir Jónsdóttir, Kambahrauni 20. Sigrún Bryndísardóttir Jónsdóttir, Kambahrauni 20. Lárus Helgi Kristjánsson, Borgarhrauni 18. Rúnar Karl Kristjánsson, Borgarhrauni 18. STÓLPI fyrir Windows er samhæfður Word og Excel. Sveigjanleiki í fyrirrúmi. KERFISÞRÓUN HF. Fákaleni 11 - Sími 568 8055 Reynir Jónasson. Sr. Halldór Reyn- isson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Organisti Pavel Manasek. Barnastarf á sama tíma í umsjá Hildar Sigurðardóttur, Erlu Karlsdóttur og Benedikts Her- mannssonar. Dr. Arnfríður Guð- mundsdóttir heldur erindi eftir messu um konur í Biblíunni og fram verður borinn léttur hádegisverður. ÁRBÆJARKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organleikari Violeta Smid. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Altar- isganga. Prédikunarefni: „Heiðra skaltu föður þinn og rnóður". Kaffi- sala til styrktar orgelsjóði eftir messu. Samkoma Ungs fólks með hlutverk kl. 20. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Organisti Sigríður Sól- veig Einarsdóttir. Sóknarprestur. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Fluttur verður leiklestur byggður á prédikun Kaj Munks „Gjafir og kvaðir", út frá guðspjalli dagsins. Flytjendur Ragnheiður Tryggvadóttir og Jón Hjartarson. Organisti Lenka Mátéová. Barna- guðsþjónusta kl. 11 í umsjón Ragn- ars Schram. Kirkjurútan gengur eins og venjulega. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11 í umsjón Hjart- ar og Rúnu og kl. 12.30 í Rima- skóla í umsjón Jóhanns og Ólafs. Guðsþjónusta kl. 14. Sigurður Skagfjörð syngur einsöng. Organ- isti Hörður Bragason. Eftir guðs- þjónustuna verður fundur með for- eldrum fermingarbarna úr Folda- skóla. Fulltrúar bekkjardeilda draga um fermingardag. Prestarnir. HJALLAKIRKJAiMessa kl. 11. Alt- arisganga. Prédikunarefni: Fjórða boðorðið, „Heiðra skaltu föður þinn og móður“. Kór kirkjunnar syngur. Barnaguðsþjónusta kl. 13 í umsjá írisar Kristjánsdóttur. Organisti Oddný J. Þorsteinsdóttir. Kristján Einar Þorvarðarson. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Örn Falkner. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson, prédikar. Organ- isti Kjartan Sigurjónsson. FRÍKIRKJAN, Rvík: Barnaguðs- þjónusta kl. 11.15. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Laug- ardag: Messa kl. 8 og kl. 14. Sunnu- dag: Hámessa kl. 10.30, messa kl. 14, messa á ensku kl. 20. Mánu- daga til föstudaga: messur kl. 8 og kl. 18. Rósakransbæn kl. 17.30. KFUM og KFUK, v/Holtaveg: Sam- koma á morgun kl. 17. Ræðumaður sr. Ólafur Jóhannsson. Þáttur frá Vindáshlíð. Kór KFUK og M syngur. Barna- og unglingasamverur. Mat- sala Vindáshlíðar eftir samkomuna. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11 á sunnudögum. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarár- stíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altarisganga öll sunnudags- kvöld. Prestur sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. HIRÐIRINN: Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn samkoma í kvöld kl. 20. Ræðumaður Borgþór Rútsson. Barnablessun. Allir hjartanlega vel- komnir. KIRKJA JESÚ KRISTS HINNA SÍÐ- ARI DAGA HEILÖGU: Samkoma sunnudag kl. 11 á Skólavörðustíg 46. ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Al- menn samkoma kl. 11. Ræðumaður Ásmundur Magnússon. Fyrirbæna- þjónusta/bænaklútar. Allir hjartan- lega velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIM- ILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN: Helgun- arsamkoma kl. 11. Sunnudagaskóli kl. 14. Samvera fyrir Heimilasam- bandssystur í Garðastræti 40 kl. 17. Bænastund kl. 19.30. Hjálp- ræðissamkoma kl. 20. Turid og Knut Gamst sjá um samkomurnar ásamt Heimilasambandssystrum. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Hrönn Helga- dóttir. Barnastarf í safnaðarheimil- inu kl. 11. Bíll frá Mosfellsleið fer venjulegan hring. Jón Þorsteinsson. BRAUTARHOLTSKIRKJA, Kjalar- nesi: messa kl. 11. Fermingarbörn næsta árs sérstaklega boðin vel- komin. Gunnar Kristjánsson. VÍDALÍNSKIRJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason, hér- aðsprestur þjónar fyrir altari. Jóhann Pétur Herbertsson, guðfræðinemi, prédikar. Fermingarbörn taka þátt í athöfnini. Kór Vídalínskirkju syngur. Organisti Gunnsteinn Ólafsson. Sunnudagaskóli kl. 11 í Kirkjuhvoli og í Hofstaðaskóla kl. 13. Bragi Frið- riksson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sigurð- ur Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Umsjónarmenn sr. Þórhildur Ólafs, natalía Chow og Katrín Sveinsdóttir. Sunnudaga- skóli í Hvaleyrarskóla kl. 11. Um- sjónarmenn Bára Friðriksdóttir og Ingunn Hildur Hauksdóttir. Guðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. Heimir Steinsson. Organisti Natalía Chow. Kór Hafnarfjarðarkirkju. Kaffisam- vera í safnaðarheimilinu Strand- þergi eftir guðsþjónustu. Tónlistar- guðsþjónusta kl. 18. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Organisti Helgi Pét- ursson. Einsöngvari Natalía Chow. Félagar úr kór Hafnarfjarðarkirkju. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Þóra Guðmundsdóttir. Kaffiveitingar í safnaðarheimili að lokinni guðsþjónustu. Einar Eyjólfs- son. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Þýsk messa kl. 10. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Messa sunnudaga kl. 8.30. Aðra daga kl. 8. Allir velkomnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Ferminarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega hvött til að mæta. Fundur um fermingarund- irbúninginn að athöfn lokinni. YTRI-NJARÐVIKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Börn í Innri- Njarðvíkursókn sótt að safnaðar- heimili kl. 10.45. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínum. Baldur Rafn Sigurðsson. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Kór Kálfatjarnar- kirkju syngur. Organisti er Frank Herlufsen. Vænst er þátttöku ferm- ingarbarna og foreldra þeirra. Bragi Friðriksson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur: ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Einsöngvari: Ingunn Sigurð- ardóttir. Organisti Einar Örn Einars- son. Frú Matthildur Óskarsdóttir heiðrar minningu manns síns Árna V. Árnasonar, fyrrum sóknarnefnd- arformanns, með því að taka fyrstu skóflustunguna að nýju safnaðar- heimili við kirkjuna eftir messu. Kaffiveitingar verða síðan í Kirkju- lundi og teikningar til sýnis og um- ræðu fyrir áhugasama kirkjugesti. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messa kl. 14. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Fermingarmessa kl. 14. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 14. Ath. breyttan messu- tíma. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Svavar Stefánsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Úlfar Guð- mundsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Úlfar Guðmunds- son. ODDAKIRKJA, Rangárvöllum: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Öllum börnum í sókninni sem fædd eru 1991 er sérstaklega boðið til guðs- þjónustunnar, þar sem þau fá að gjöf bókina „Kata og Óli fara í kirkju". Fundur að guðsþjónustu lokinni með ferminarbörnum og foreldrum þeirra. Sóknarprestur. KELDNAKIRKJA, Rangárvöllum: Guðsþjónusta kl. 14. Þeim börnum í sókninni sem fædd eru 1991 er sérstaklega boðið til guðsþjón- ustunnar, þar sem þau fá að gjöf bókina „Kata og Óli fara í kirkju". Aðalsafnaðarfundur að loknu emb- ætti. Sóknarprestur. LANDAKIRKJA, Vestm.eyjum: Sunnudagaskóli kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 14. Starfsgreinamessa. Bankastarfsmenn sérstaklega hvattir til kirkjugöngu ásamt fjöl- skyldum sínum. Barnasamvera meðan á prédikun stendur. Messu- kaffi. HOLTSPRESTAKALL: Barnaguðs- þjónusta kl. 11.15. Nýtt og spenn- andi fræðsluefni. Öll börn og full- orðnir velkomin. Messa kl. 14. Fermingarbörn og foreldrar þeirra hvött til þess að koma. Kyrrðar- og bænastundir eru í Flateyrar- kirkju alla miðvikudaga kl. 18.30 og í Holtskirkju alla fimmtudaga kl. 18.30. Fríkirkjusöfnudurinn í Reykjavík Barnaguðþjónusta kl 11:15 Guðþjónusta kl. 14:00 Miðvikudag kl. 20:30 Spilakvöld í Safnaðarheimilinu í umsjá Kvenfélags og Bræðrafélags. PLEIKFELAGS REYKJAVÍKUk 0PIÐIIIS 0PID HÍS Bocfið verður uppá drykki frá Ölgerðinni, nanuni frá Nóa- Siríuo og Krununa, kaffi og vöfflur á Lvgeta verði í bœnum! 1897-1997 Leikfélag Reykjavíkur býJur alla veLkomua í Borgarleikháöið í dag ki. 14- 17. Kl. 13:45, Lúðrajveitin SVANUR vpilar Létt lög. Kynntar verða sýningar vetrarins svo sem, EF VÆRI ÉG GULLFISKUR!, LARGO DESOLATO, fylgst tneð æfíngum á TRÚÐASKÓLANUM, SVANINUM og hjá ÍSLENSKA DANSFLOKKNUM, GULLTÁRAÞÖLL, sungin aokkur lög úr STONEFREE, stutt atriði úr BAR PAR og margt, margt fleira. Skoðunarferðir. SARNAHORNIÐ verður á ðnum <<tað V Teikniniyndavamkeppni, TrúðajkólabLýantar, Trúðavkólablöðrur!! opið nus or c _ __
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.