Morgunblaðið - 07.12.1996, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 07.12.1996, Blaðsíða 16
U|UJ|M IPunelS 16 LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ • cRÐU góð l<AUP og spar^ 5 20% afsláttur af öllum vetra ryf i r höf n u m ■ Úrval af gæðaúlpum ■ Ullarfóðruðum regnkápum ■ Microkápum ■ Útöndunarjökkum m/renndri flíspeysu 10% afsláttur af húfum, lambhúshettum, sokka- buxum, gammósíum og peysum! fóð&af -j-jekifsen KAMIK snjóstígvélin komin: Með lausum sokk, stærðir, 24-35 kr. 2.990. . Með föstu fóðri í stærðum 19-26 kr. 2.500 fyrir alla fjölskylduna REGNFATABUÐIN Laugavegi 21 • Sími 552 6606 AKUREYRI Smásöluverslun Amaro Fastráðnu starfsfólki sagt upp störfum ÖLLU fastráðnu starfsfólki í smásöluverslun Amaro á Akur- eyri hefur verið sagt upp störf- um, alis rúmlega 10 manns. Starfsfólkið hefur misjafnlega langan uppsagnarfrest en allt upp í 6 mánuði. Sigurður Steingrímsson, fram- kvæmdastjóri Amaro, segir fyrir- hugað að fara í skipulagsbreyting- ar hjá fyrirtækinu á næsta ári o? til að þær nái fram að ganga hafi verið nauðsynlegt að segja fast- ráðnu starfsfólki upp störfum. Sig- urður segir þó ekki á döfinni að hætta verslun á vegum Amaro. Aðspurður um hvort starfsfólkið verði endurráðið eftir skipulags- breytingarnar sagði Sigurður: „Það eru allar líkur á að áfram verði rekin verslun í Amaro og þá þurfum við að hafa starfsfólk." Dýrin í Hálsaskógi Fimm þús- und gestir FIMM þúsundasti gesturinn á sýningar Leikfélags Akureyrar á Dýrunum í Hálsaskógi eftir Thorbjorn Egner er væntanleg- ur í Samkomuhúsið í dag, sunnudaginn 8. desember, en þá verður 25. sýning á þessu sívinsæla verk sem frumsýnt var 19. október síðastliðinn. Sýningin hefst kl. 14. og er sú næstsíðasta á verkinu. 0 a Kr 8.990 Casio-hljómborð stgr Ferðatæki m/geislaspilara AZ 8052 Hársnyrtir HS 015 »2.990 Úvarpsvekjaraklukka RM 5080 <tö HP 4362 AC 2300 ________________Istgr m/hleðsiu HQ 4850 PHILIPS SAXYO iþ Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 569 1500 Umboðsmenn um land allt. Matvöruverslun KEA í Sunnuhlíð Morgunblaðið/Kristján Á MYNDINNI eru smiðirnir Lýður Hákonarson frá vinstri og Zophaníasson en þeir vinna hjá Pan hf. Lyfjaversl- un opnuð eftir áramót LYFJAVERSLUN verður opnuð í verslun Kaupfélags Eyfirðinga í verslunarmiðstöðinni Sunnuhlíð í Glerárhverfi eftir áramót. Lyfja- verslunin verður á vegum Sljörnuapóteks og lyfsali verður Bergþór Haraldsson. Nú standa yfir umfangsmiklar breytingar á versluninni og sagði Bergþór að þær tækju nokkurn tíma þannig að eflaust yrði ekki hægt að opna lyfjaverslunina fyrr en í febrúar eða mars á næsta ári. Lyfjaverslunin verður í um 90 til 100 fermetra rými inni í versluninni, en um sérverslun verður að ræða. „Við verðum með lyf og hjúkr- unarvörur en lítið af snyrtivör- um,“ sagði Bergþór, en hann taldi fulla þörf á slíkri verslun í Glerár- hverfi og hefðu á síðustu árum komið fram ítrekaðar óskir frá íbúum hverfisins um apótek í hverfinu. Um 5.000 manns búa í Glerárhverfi og átti Bergþór því von á að næg verkefni yrðu fyrir starfsfólk verslunarinnar, en þeir verða væntanlega fjórir. Aðventukvöld í Akureyrar- kirkju ÁRLEGT aðventukvöld í Akureyrar- kirkju verður næstkomandi sunnu- dagskvöld, 8. desember, kl. 20.30. Fjölbreyttur tónlistarflutningur verður á aðventukvöldinu, Jón Halldór Finnsson leikur á básúnu og Sign'ður Elliðadóttir syngur. Bama- og ungl- ingakór kirkjunnar kemur fram. Fé- lagar úr Æskulýðsfélagi Akureyrar- kirkju flytja helgileik, en ræðurmaður verður Trausti Olafsson, leikhússtjóri./ Messur AKUREYRARKIRKJA: Fjöl- skyldumessa og sunnudagaskóli kl. 11. á morgun, sunnudag. Ath. breyttan messutíma. Barna- og unglingakór Akureyrarkirkju syngur ásamt félögum úr Kór Akureyrarkirkju. Föndur fyrir sunnudagaskólabörnin í safnað- arheimilinu. Munið kirkjubílana. Biblíulestur í safnaðarheimili kl. 20.30 á mánudagskvöld. Mömmumorgunn í safnaðarheim- ili á miðvikudag frá 10 til 12. Jólastund. Opið hús í Punktinum, miðstöð fólks í atvinnuleit kl. 15 sama dag. Arna Yrr Sigurðar- dóttir spjallar um aðventuna. GLERÁRKIRKJA: Biblíulestur og bænastund í dag, laugardag kl. 11. Allir velkomnir. Barna- samkoma í kirkjunni kl. 11. á morgun. Foreldrar hvattir til að mæta með bömum sínum. Fund- ur æskulýðsfélagsins kl. 20.30 á sunnudagskvöld. Ath. breyttan tíma. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagaskóli kl. 11 á morgun. Unglingaklúbbur kl. 17. Bæna- stund kl. 19.30. Almenn sam- koma kl. 20. Heimilasambandið kl. 16 á mánudag. Krakkaklúb- bur kl. 17 á miðvikudag, biblíu- lestur kl. 20.30. Ellefu plús mínus á fímmtudag kl. 17. Allir vel- komnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN, Eyr- arlandsvegi 26: Messa kl. 18 í dag, laugardag og kl. 11 á morg- un, sunnudag. KFUM og K: Samkoma kl. 20.30 á sunnudag. Ræðumaður Jóhannes Valgeirsson. Bæna- stund kl. 20 sama dag. Samskot tekin til kristniboðsins. SJÓNARHÆÐ: Sunnudaga- skóli á morgun, sunnudag kl. 13.30 í Lundarskóla. Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17. Ástjamarfundur á mánudag kl. 18 á Sjónarhæð. Unglingafundur á Sjónarhæð kl. 20.30 á sunnu- dag. Allir eru velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.