Morgunblaðið - 07.12.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.12.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996 7 I BjÖKN' jÓNSSON. L'hSNlR þessari bók segja fímm skip stjórar frá. Þeir eru Guðmundur Vigfússon frá Holti, Áki Guð- mundsson á Bakkafírði, Andrés Finnbogason, Reykjavík, Halldór Þórðarson í Keflavík og Halldór Hallgrímsson á Akureyri. Jón Kr. Gunnarsson „Þetta er notaleg bók. . . Frásagnir skipstjóranna fimm eru allrar athygli verðar, ef til vill skemmti- legar en þó fyrst og fremst mannlegar og fróðlegar. “ Erlendjur Jópsson, Morgunblaðinu. rafar-Jón, kotbóndi í Skagafirði á 18. öld, átti í stöðugum útistöðum við yfírvöld vegna þess að hann stal frá hinum ríku og gaf þeim fátæku. Hér segir Bjöm Jónsson læknir m.a. frá samskiptum Grafar-Jóns við Skúla Magnússon land-! fógeta sem var sýslumaður nyrðra um skeið, auk þess sem ýmsir aðrir sam- tímamenn Jóns koma við sögu, s.s. Snorri á Húsafelli og Fjalla-Eyvindur. Björgvin Ríchards«on „Þessi endurlífgun Grafar-Jóns, hins skagfirska Hróa hattar, er skemmtilegt framtak og á skilið góða lesningu. “ Sigurjón Bjömsson, Morgunblaðinu. \ thyglisverð og áhrifarík bók þar sem höfundur lýsir af mikilli þekkingu ótrúlegum mannraunum og baráttu við óblíð náttúmöfl í æfínga- og björgunarferðum með Hjálpar- sveit skáta í Kópavogi. Æfingar og alvara í staríi björgunarsveita „Björgvin Richardsson er fjallagarpur, sem þekkir allar hliðar þeirra mála. Og þar sem hann er líka ritfœr í besta lagi lá beinast við að hann kœmi reynslu sinni á framfœri með þessum hœtti. “ Erlendur Jónsson, Morgunblaðinu. výetta er bók, sem lýsir á sérstæðan hátt dulrænum fýrirbæmm úr samtímanum. Enginn áhugamaður um yfimáttúrleg efni lætur þessa fram hjá sér fara. „[Jóhanna] hefur vandað til heimilda. Hún skrifar lipran sttl á góðu íslensku máli. Og hún kann að bregða yfir sögur sínar þeirri dul sem löngum hefur þótt einkenna sögur afþessu tagi.“ / Skjaldborg ehi Erlendur Jónsson, Morgunblaðinu BÓKAÚTGÁFA Ármúla 23-108 Revkiavík - Sími 588-2400 • Fax 588 8994
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.