Morgunblaðið - 07.12.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.12.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996 27 HREINLÆTISAÐSTAÐA er víða bágborin. Hjálparstofnanir gera það sem hægt er til að útvega hreint vatn og sápu. Börn í búðunum i Kibungu aðstoða hvert annað við þvottinn. NÝKOMIN í flóttamannabúðirnar í Kibungu. Þessi kona hefur fengið úthlutað vatnsskammti, útsæði og mat. Tjaldinu verður hún og fjölskylda hennar líklega að deila með annarri fjölskyldu. KARTÖFLUR eru algengar á matseðlinum í flóttamannabúðun- um. Að þessu sinni voru baunir til viðbótar. FLÓTTAMANNABÚÐIR rísa. Starfsmenn Lútherska heimssam- bandsins reisa grindur sem tjaldað er yfir með níðsterkum þakdúk. Vandað er til verksins enda er gert ráð fyrir að búðirn- ar muni standa lengi, mánuði eða jafnvel ár, þótt menn bindi vissulega vonir við að flóttafólkið komist til síns heima sem fyrst. — ALHLIÐA ÞJONUSTA EK OPNAR I DAG ÓKEYPIS FAGLEG RÁÐGJÖF OG ÞJÓNUSTA kynningarverð á lyfjum og vörum Opið alla daga til kl. 21. Mikið vöruúrval lyf lausasölu lyf hjúkrunarvörur fæðubótarefni vítamín náttúrulyf snyrtivörur barnavörur gjafavörur og fl. JL Húse HRINGBRAUTAR APÓTEK HRINGBRAUTAR APÓTEK »,éiSi Opnunartími; ^ í virka daga frá kl. 9 - 21 laugardaga og sunnudaga frá kl. 10 - 21 V s HRINGBRAUT 119 107 REYKJAVIK SIMI 5115070 LÆKNASIMI 511 5071
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.