Morgunblaðið - 07.12.1996, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 07.12.1996, Blaðsíða 18
18 LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996 VIÐSKIPTI MORGUNBLAÐIÐ Lífræn framleiðsla fær vottun ÍSLENSK vottorð fyrir lífræna framleiðslu frá Vottunarstofunni Túni voru veitt í annað sinn sl. fimmtudag. Meðal þeirra sem fengu vottorð að þessu sinni voru Ágæti hf. fyrir pökkun og dreif- ingu grænmetis, Mjólkurbú Flóa- manna fyrir vinnslu og dreifingu mjólkurafurða og SS afurðir ehf. fyrir slátrun sauðfjár, meðferð og dreifingu kindakjöts. Að sögn Steinþórs Skúlasonar, forstjóra Sláturfélags Suður- lands, hefur vottunin markaðs- legt gildi fyrir Sláturfélagið og þá sérstaklega með tilliti til sölu lambakjöts á erlenda markaði en lífrænt vottað lambakjöt er 10-20% dýrara heldur en annað kjöt í Danmörku. Auk fyrirtækjanna þriggja fengu eftirtaldir aðilar vottun: Skaftholt fyrir nautgriparækt, sauðfjárrækt, korn- og grænmet- isrækt. Skógræktarstöðin Ölur að Sólheimum fyrir ræktun blómjurta og trjáplantna. Garð- yrkjustöðin Sunna að Sólheimum fyrir grænmetis- og kornrækt. Ásgeir Eiríksson, Klettum, fyrir grænmetisræktun og Kristján Oddsson og Dóra Ruf, Neðra- Hálsi, fyrir nautgripa-, grænmet- is- og kornrækt. Morgunblaðið/Árni Sæberg GUÐMUNDUR Bjarnason, landbúnaðar- og umhverfisráðherra, afhenti vottorð fyrir lífræna fram- leiðslu fyrir hönd vottunarstofu Túns. Með honum á myndinni eru Aðalsteinn Guðmundsson frá Ágæti, Birgir Guðmundsson, Mjólkurbúi Flóamanna, Guðfinnur Jakobsson, Skaftholti, Steinþór Skúlason, Slátur- félagi Suðurlands, Ulfur Oskarsson, Skógræktarstöðinni Eli, Jóna Sveinsdóttir, Garðyrkjustöðinni Sunnu, og Kristján Oddsson, Neðra-Hálsi. isar HðWm og allt til málningarvinn Öll íslensk málning, þúsundir C2; lita. Litablöndun og fagþjónusta. Þjónustan er löngu landsfræg. Sýndu lit jMéjk - það gerum við! *Y\; Mikið úrval veggflísa j L :■;*vti og gólfflísa í nýrri og glæsilegri flísadeild. ítalskar veggflísar frá GIRARDI og gólfflísar frá PASTORELLI. NýjaTECHNOSTONE-línan slær hvarvetna í gegn,- flísar í fornaldarstíl - tugir lita - margar stærðir. Öll hjálparefni. Hagstætt verð. Spáðu í flísar til frambúðar. Rúlluteppi - yfír 100 litir. Margar gerðir af teppum á stofur og herbergi. Slitsterk, mjúk og áferðarfalleg teppi í hólf og gólf á heimilinu. 100% polyamid. Breidd: 400 sm. fnadeild Landsins mesta úrval af veggfóðri, veggfóðursborðum og veggdúk. Nýir barnaborðar með Disney-myndum: , UON KING, MERMAID, XfgBþSj ALLADIN, POCOHONTAS, MJALLHVÍTo.m.fl. Fyrsta flokks vörumerki: Vymura, Esta, Novo, Crown.Wallco.Alkor. ' Verðið er ótrúlega hagstætt. ■ensk gæðamálning Aðeins kr. 448 pr. Itr.stgr. Verð frá kr. 990 m2 in frá SOMMER Tvær gerðir filtteppa. Ótrúlega góð reynsla af þessum filtteppum ^ hérlendis sl. 5 ár - bestu meðmæli sem hægt er að fá. AZURA (þykkt) kr.455 m2. 1 FUN (þynnra) kr. 345 m^. ****% 400 sm breidd. Svampbotn. 15 litir. -Mégltírog dyramottur Full búð af allskonar dreglum og mottum. Margar breiddir. Skerum í lengd að ykkar ósk. Gúmmímottur og gúmmídreglar, innan húss sem utan. Rykmottur og „slabb"-dreglar. Stoppnet fyrir mottur og stök teppi veita rétta oryggið. Jgfk 'fdúkar SOMMER-heimilisdúkurinn er þykkur, mjúkur og slitsterkur. Fæst í tveggja, þriggja ját og fjögurra metra ___ breidd og mörgum litum og mynstrum. Verð frá % kr. 345 m2 íteppi DÆMI um fullt verð: 60 x llOsm kr.2.658 . 80 x 150 sm kr. 4.838 jafc. I20xl70sm kr. 7.367 160 x 230 sm kr. 12.990 Nýjung í LITAVERI. Eik, Beiki, Merbau, 14 mm þykkt. Fyrsta flokks parket. Verð frá jÆm..Mottur i morgum gerðum og stærðum, úr °8 gerviefnum. þgý mynstur - nýir litir. * Mjög hagstætt verð. íttu inn - það hefur ávallt borgað sig! 7. des. frá kl. 10 16 8. des. frá kl. 10-16 14. des. frá kl. 10 18 15. des. frá kl. 10 16 21. des. frákl. 10-16 Þorláksmessa frá kl. 9-19 Góð greiðslukjörí Raðgreiðslur ttl allt að 36 mánaða Opið: Mánudaga til föstudaga til kl, 18. Laugardaga frá kl. 10 til 16. Sunnudaga frákl. 10 til 16 Grensásvegi 18. Sími 581 24' (inálningavörudeild) JjjSL C Spá lækkun vaxta á langtíma- bréfum VEXTIR af verðtryggðum skulda- bréfum hafa nú náð hámarki að sinni og er ávöxtunin farin að lækka bæði á húsbréfum og spariskírtein- um um leið og eftirspurn eftir löng- um bréfum hefur aukist^ Líklegt má telja að sú þróun haldi'eitthvað áfram fram að áramótum, þar sem lítið framboð bréfa er fyrirsjáanlegt á næstunni. Þetta kemur fram í nýjum Kaup- hallarvísi Landsbréfa hf. þar sem fjallað er um þróun á verðbréfa- markaðnum. Að mati Landsbréfa er útlit fyrir frekari vaxtalækkanir ef horft er örlítið lengra, m.a. vegna aukins aðhalds í ríkisfjármálum og fyrirsjáanlegs minna framboðs rík- istryggðra bréfa á næstunni. Þá telur fyrirtækið kjör á skammtímamarkaði hagstæð ef lit- ið er til 2-3 mánaða, þar sem vext- ir eru nokkuð háir og útlit fyrir að verðbólga haldist lág. Víxiar traustra fyrirtækja, sveitarfélaga og ríkis, eru nú með 7-9% vöxtum og útlit er fyrir að raunávöxtum þessara víxla verði litlu lægri á næstunni. Ef litið er til lengri tíma eykst óvissa vegna kjarasamninga sem eru lausir í upphafi nýs árs. ------» ♦ ♦----- KLM kaup- ir ríkis- hlutabréf Amsterdam. Reuter. HOLLENZKA flugfélagið KLM hyggst kaupa hlutabréf í eigu ríkis- ins að verðmæti um einn milljarður gyllina eða 571.4 milljónir dollara til að vekja áhuga fjárfesta og hugs- anlegra samstarfsaðila. Samkvæmt sameiginlegri til- kynningu hafa KLM og hollenzka ríkisstjórnin samþykkt að KLM kaupi um 17.3 milljónir almennra hlutabréfa í eigu ríkisins þannig að hlutur þess minnki í 25% úr 38,2% nú. Kaupin munu treysta stöðu KLM í væntanlegum viðræðum við bandarísk stjómvöld um endurskoð- un á næsta ári á undanþágu frá lögum um hringamyndanir, sem bandalag KLM og Northwest flug- félagið hefur notið síðan 1993, að sögn talsmanns hollenzka flugfé- lagsins. Sérfræðingar telja einnig að Brit- ish Airways og fleiri flugfélög, sem ekki eru í ríkiseign, muni fá meiri áhuga á samvinnu við KLM vegna samkomulagsins. British Airways reynir um þessar mundir að komast að samkomulagi við American Airli- nes.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.