Morgunblaðið - 07.12.1996, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.12.1996, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996 29 Marglitt jólaskraut GLYSGIRNIN og litagleðin er að aukast í jólaskrauti og það er að verða „amerískara“. Knallrautt og gyllt, ekki síst gylltir englar, sjást enn meira en áður og slaufur sjást á æ fleiri jólatijám. Þó eru íslend- ingar ákaflega íhaldssamir varð- andi jólatré og flestir skreyta trén eins frá ári til árs. Gríðarleg aukning hefur orðið í útilýsingum og þá fyrst og fremst í grenilengjum og ljósaseríum með blönduðum litum, sem hafa ýtt einlitum seríunum til hliðar. Uppskrifta- bæklingur frá Nóatúni ÚT er kominn uppskriftabækling- ur á vegum Nó- atúns. Bækling- urinn er 20 síður og í honum eru einfaldar upp- skriftir að ýmis- konar hátíða- mat, kökum, konfekti, smá- réttum og kaffi- drykkjum. Bæklingurinn liggur frammi í Nóatúnsverslununum og við látum eina uppskrift úr honum fljóta hér með. Frostrós 5 eggjahvítur 150 g sykur 150 g púðursykur 1 'h tsk lyftiduft 100 g Nóakropp Eggjahvítum og sykri blandað smátt og smátt saman. Þeytt vel, Nóakroppi blandað varlega saman við með sleif. Bakað í 2 botnum við 130-150°C í eina og hálfa klukkustund. Krem: 4 eggjarapður 60 g flórsykur 50 g smjör 150 g Síríus suðusúkkulaði 1 lítri vanilluskafís Eggjarauður og flórsykur þeytt saman. Smjörið og 100 g af súkkulaði brætt. Það síðan kælt og hellt varlega saman við eggja- hræruna. Þeytt vel. Kremið er lát- ið bíða í kæli í eina og hálfa klukkustund. Helmingur af kreminu er sett ofan á annan marengsbotninn, síð- an ísinn og afgangurinn af krem- inu og seinni botninn lagður ofan á. Afgangurinn af súkkulaðinu er bræddur og hellt yfir kökuna í mjórri bunu. ■ Smjörið gleymdist SMJÖRIÐ gleymdist í upp- skriftinni að flöskuísnum sem birtist sl. fimmtudag á neyt- endasíðu Morgunblaðsins. Uppskriftin er því birt að nýju og beðist er velvirðingar á mistökunum. Flöskuís ________3 egg_______ 6 msk. flórsykur 1 tsk. vanillusykur xh I rjómi 1 8 Nóa konfektflöskur karamellu-mokka íssósa: 'h bolli púðursykur 'h bolli síróp 3 msk. smjör 1 dl rjómi 1 tsk. skyndikaffi leyst upp í ögn af sjóðandi vatni Þeytið eggjarauður og flór- sykur saman þar til það er ljóst og létt. Bætið vanillusykri út í. Þeytið eggjahvíturnar. Þeyt- ið ijómann. Myljið flöskurnar í matvinnsluvél. Blandið öllu varlega saman. Frystið. Karamellu-mokka íssósa: Hitið púðursykurinn, sírópið og smjörið í potti og látið malla í 10-15 mín. Hrærið 5 á meðan. Takið af hellunni og setjið óþeyttan ijómann og skyndikaffið út í. Hrærið sam- an og berið sósuna fram volga með ísnum. Sósuuppskriftin er rífleg og Bryndís og Hjör- dís segja að hún geymist í margar vikur í ísskáp og hana megi hita upp í skömmtum í örbylgjuofni. ■ Stakir stólar í miklu úrvali í alkantra og teflon áklæði Öðruvísi húsgögn Aöventukrans kr. 999,- Hurðakransar kr. 999,- Aðventuskreyting kr. 999,- Englavakt (kertaslökkvari) 3 í pakka kr. 99,- Tröppuskraut kr. 2990,- Ja Wk _ ðventan> Skreytingar fyrir alla -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.