Morgunblaðið - 07.12.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 07.12.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996 43 AÐSENDAR GREINAR yólabjctUan 1996 Mamma má ég lifa? í guðs bænum hríngdu í síma 897 4608 Messías Fríkírkja Framúrskarandi árang- ur er illa séður, segir Páll Torfi Önundar- son, nema í íþróttum. er skaðleg því hún kemur í veg fyrir að menn einbeiti sér að raun- hæfum lausnum, þ.e. úrlausnum sem byggjast á staðreyndum. Eftir- farandi eru nokkrar staðreyndir um íslenska grunnskóla: 1. Meðalárangúr 12-13 ára ís- lenskra grunnskólanema virðist vera slakur í raungreinum miðað við aðrar þjóðir. 2. Skóladagur er styttri en hjá sambærilegum þjóðum. 3. Skólaárið er líka styttra (8-9 mánuðir, ekki 10 mánuðir). 4. Nemendum er ekki raðað í hópa eftir námsgetu (hvorki í bekkj- ardeildir né í ákveðnum fögum). Að sögn kennara er það stefna í (Q) SILFURBÚÐIN Kringlunni 8-12 *Sími 568 9066 - Þar færöu gjöfina - Ódýr skóli en dýrkeyptur Þessar staðreyndir um íslenska skóla og umhverfi þeirra lýsa vandamálinu í hnot- skurn: Það eru fyrst og fremst vinnubrögð- in (staðreyndir 2-7), sem eru þess valdandi að bömin ná ekki ár- angri í samræmi við hæfileika og í sam- ræmi við aðrar þjóðir. Það er ótrúleg og ósönnuð einföldun, að skella skuldinni á van- þekkingu kennara eða á agaleysi nemenda og foreldra þeirra. Breyta þarf vinnubrögðum í gmnnskólanum, ekki síst í yngri deildum. Ódýrasta og skilvirkasta lausnin er fólgin í því að breyta kerfinu í samræmi við staðreyndir 1-7, en ekki í því að gefa ímyndunaraflinu lausan taum. Stað- reynd 8 verður vart breytt. Sérkennsla er fyrir nemendur með námsörðugleika en sér- staklega verður að gefa gaum að því, að ís- lenskir skólar sinna ekki þörfum vel ge- fínna nemenda og barna með afburða- greind (2 staðalfrávik frá meðalgreind; 2,5%). Grunnskólakerfi þarf að geta sinnt öllum nemendum í samræmi við getu þeirra, en píslarganga margra greindra bama í íslenskum skólum Páll Torfi Önundarson er staðreynd - því miður, og þessir nemendur og foreldrar þeirra eru varnarlausir í kerfí þar sem framúr- skarandi áranjgur er illa séður nema í íþróttum. Islenski grunnskólinn er áhugalaus um að leita að þessum bömum. Hann vanrækir þessa nem- endur og kærir sig jafnvel kollóttan um mat erlendra skóla og fyrri námsárangur. Bókstaflega er brugðið fæti fyrir þá sem vilja bæta hag þessara bama. Hafa íslendingar efni á slíku menntakerfi? Svo er að sjálfsögðu ekki, en þótt útkoman úr raun- greinakönnuninni sé áfellisdómur ber einnig að líta á hana sem tæki- færi fyrir íslenska skólamenn og stjómmálamenn, sem vel ber að nýta. Höfundur er læknir. BRIMBORG FAXAFENI 8 • SÍMI 515 7010 ÞAÐ skýrist kannski af einangr- un, að slakur árangur 12-13 ára íslenskra gmnnskólanema í raun- greinum í samanburði við iðnþróað- ar þjóðir skuli koma á óvart. Við- brögðin eru sorgleg því enginn vill bera ábyrgð og hver vísar á annan. Menn hafa lag á að forðast að leita raunhæfra skýringa, og nýta sér þess í stað umræðuna í pólitískum tilgangi, en þarfír bamanna gleym- ast. í hugmyndafræðilegu moldviðri undanfarinna daga hefur m. a. ver- ið sagt, „að upp til hópa lélegir kennarar sitji eftir í skólunum vegna atgervisflótta af völdum slakra launakjara, að kennara- menntun sé slæm, og að foreldrar vinni svo mikið utan heimilis, að börnin séu (upp til hópa) agalaus og í reiðuleysi stóran hluta dagsins og njóti ekki aðstoðar við heima- nám“. Þótt eitthvað sé e.t.v. til í þessu er mest þó ósannað. Umræða, sem byggist á ósönnuðum fullyrðingum ákveðnum skóla að afnema hrós. 5. Afburðanemendum er ekki sinnt sérstaklega á íslandi, sem jafngildir vanrækslu. 6. Skólamir eru illa búnir nútíma tækjum. 7. Launakjör kennara em ekki vinnuhvetjandi. 8. Flest böm hérlendis (og er- lendis) eiga foreldra, sem vinna báðir að einhveiju leyti utan heimil- is. Ford Escort Van hefur yfirburði yfir keppinauta sína hvað varðar burðar- getu. Ólíkt öðrum í umferðinni heldur hann alltaf góðum eiginleikum sínum þótt hann sé fullur. Hann er búinn vökvastýri sem gerir hann lipran og skemmtilegan í borgar- umferðinni, góðum sætum, 1.4 lítra vél og hann er einstaklega auðvelt að hlaða. Er hægt að óska sér einhvers frekar af góðum sendibíl? Til afgreiðslu strax á aðeins: 1.035.000 án Vsk. - fullur af bensíni!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.