Morgunblaðið - 07.12.1996, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 07.12.1996, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESÉMBER 1996 71 . _ DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: ;x w *■ 1' " ' / /iCk r v Jb^./ -jÉ>> -2“' vWvCíV>l/ _______________________________________________________________________ rS rS ráa * * * * Ri9nin9 ^ Skúrir f 'Í<f3 i|3§ t * t'% Slydda Usiydduél J Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ú: j % % Snjókoma \/ Él Heimild: Veðurstofa íslands ISunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindönn sýnir vind- stefnu og fjöðrin sEE! Þoka vindstyrk, heilfjöður 44 c, er 2 vindstig. # VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðanstrekkingur um vestanvert landið með snjókomu eða éljagangi á Vestfjörðum, vestan til á Norðurlandi og stöku él gætu náð suður á Breiðafjörð. Austan til á landinu lítur út fyrir hægari norðvestanátt, él þegar líður á daginn á annesjum norðaustanlands, en annars verður nokkuð bjart veður á Suður- og Austur- landi. Heldur kólnar í bíli. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag og mánudag verður norðaustan strekkingur og slydda á Vestfjörðum. Annars verður suðaustlæg átt og víða slydda eða rígning, einkum sunnan til. Fremur milt verður í veðri. Á þriðjudag verður norðaustanátt og snjó- koma norðan til, rigning allra austast en skúrir sunnan til. Á miðvikudag og fimmtudag er gert ráð fyrir áframhaldandi norðaustanátt og hægt kólnandi veðri. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Fært er um flesta þjóðvegi landsins, en víða er talsverð hálka. Upplýsingar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að veija einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt _ og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Skammt vestur af Vestfjörðum er 994 millibara lægð, sem hreyfist austur. Llm 650 km suður af Reykja- nesi er vaxandi 993 millibara lægð, sem hreyfist norð- austur. 1025 millibara hæð er yfir Norðaustur Grænlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 1 úrkoma í grennd Lúxemborg 5 skýjað Bolungarvík -1 léttskýjað Hamborg 5 súld á sið.klst. Akureyri 2 hálfskýjað Frankfurt 2 þokumóða Egilsstaöir 2 léttkýjað Vín -1 frostúði Kirkjubæjarkl. 1 skúr á sfðJdst Algarve 12 hálfskýjað Nuuk -7 snjók. á síð.klst. Malaga 12 skýjað Narssarssuaq -17 heiðskírt Madríd 7 skýjað Pórshöfn -1 léttskýjað Barcelona Bergen 2 úrkoma í grennd Mallorca 14 rigning Ósló 0 léttskýjað Róm 12 léttskýjað Kaupmannahöfn 5 þokumóða Feneviar 7 bokumóða Stokkhólmur 5 rigning Winnipeg -5 skafrenningur Helsinki 1 súld Montreal 2 léttskýjað Giasgow -2 þokumóða New York London 4 mistur Washington París 7 rigning Oríando Nice 15 skýjað Chicago Amsterdam 7 þokumóða Los Angeles 7. DESEMBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.48 3,4 10.04 1,1 16.01 3,4 22.18 0,9 10.59 13.18 15.37 10.29 ÍSAFJÖRÐUR 5.53 1,9 12.02 0,6 17.53 1,9 11.41 13.24 15.07 10.36 SIGLUFJORÐUR 1.40 0,4 7.58 1,2 14.05 0,4 20.19 1,1 11.23 13.06 14.48 10.17 DJÚPIVOGUR 0.54 1,8 7.08 0,7 13.08 1,8 19.14 0,7 10.34 12.48 15.02 9.59 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumstiöru Morqunblaöið/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: - 1 gefa saman, 4 æla, 7 húð, 8 slétta, 9 koma auga á, 11 lengdarein- ing, 13 fall, 14 styrkir, 15 kögnr, 17 allmargur, 20 mann, 22 vorkenna, LÓÐRÉTT: -1 geta á, 2 flot, 3 beitu, 4 glansa, 5 bjór, 6 áann, 10 lítill bátur, 12 trýni, 13 skar, 15 kjaft, 16 vesæll, 18 skella, 19 buna fram, 20 álka, 21 23 hátíðin, 24 geta blíð. neytt, 25 útfiri. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 stirðbusi, 8 lipri, 9 sítar, 10 sel, 11 teina, 13 afmáð, 15 skum, 18 skref, 21 eik, 22 tuddi, 23 ermin, 24 hamingjan. Lóðrétt: - 2 teppi, 3 reisa, 4 busla, 5 sátum, 6 blót, 7 hríð, 12 nær, 14 fák, 15 sótt, 16 undra, 17 neiti, 18 skegg, 19 remma, 20 funi. í dag er laugardagur 7. desem- ber, 342. dagur ársins 1996. Orð Hvöt, félag sjálfstaeðis- kvenna, heldur sinn ár- lega jólafund sunnudag- inn 8. des. Sr. Þórir dagsins: Sá sem breiðir yfír bresti, eflir kærleika, en s,á sem ýfír upp sök, veldur vinaskilnaði. (Orðskv. 16, 17.) Fréttir Bókatíðindi 1996. Núm- er laugardagsins 7. des- ember er 63009. Félag einstæðra for- eldra er með flóamarkað alla laugardaga kl. 14-17 í Skeljanesi 6, Skeijafirði. Mannamót Systrafélag Víðistaða- sóknar heldur basar í Samkaupum, Miðvangi 41, Hafnarfirði, í dag. Margt góðra muna og jólakort af Víðistaða- kirkju eftir Ragnar Pál. Allur ágóði rennur til kirkjunnar. Ámesingakórinn í Reykjavík verður með kaffitónleika á morgun sunnudag kl. 15 í safnað- arheimili Langholts- kirkju. Kökuhlaðborð og söngur. Vinafélag Kópavogs- kirkju er með opið hús í Borgum nk. mánudags- kvöld kl. 20.30. Rangæingakórinn held- ur sína árlegu aðventu- samkomu í Rafveitu- heimilinu v/Elliðaár sun. 8. des. kl. 15.30. Húmanistahreyfingin stendur fyrir .jákvæðu stundinni" alla þriðju- daga kl. 20-21 í hverfis- miðstöð húmanista, Blönduhlíð 35, (gengið inn frá Stakkahlíð). SÁÁ, félagsvist Félags- vist spiluð í kvöld kl. 20 á Úlfaldanum og mýflug- unni, Ármúla 40 og eru allir velkomnir. Paravist á mánudögum kl. 20. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Vesturgata 7. Jólaferð eldri borgara með lög- reglunni og SVR verður farin þriðjudaginn 10. desember kl. 14. Skrán- ing í síma 562-7077. Alfagrandi 40. Haldinn verður jólakvöldverður fim. 12. des. Húsið opnað kl. 18. Hátíðarmatseðill, hátiðardagskrá. Skrán- ing í afgreiðslu í s. 562-2571. Kvenfélag Hallgríms- kirkju verður með bas- arhom ásamt léttum málsverði eftir messu á sunnudag, 8. desember. Kvenfélag Bústaða- sóknar heldur jólafund sinn mánudaginn 9. des. kl. 19.30. Jólamatur, jóla- pakkaskipti, happdrætti, helgistund o.fl. Félag kennara á eftir- launum. Jólafundur verður haldinn í dag, laugardag, í Kennarahús- inu við Laufásveg. Félag eldri borgara í Garðabæ minnir á skemmtifúndinn í dag, laugardag, kl. 15 í Stjömuheimilinu. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Laugar- dagsmorgungangan sem auglýst var í dagbók í gær er ekki og verður ekki fram í febrúar. Nán- ari auglýst síðar. KFUM og K í Hafnar- flrði halda sitt árlega aðventukvöld í kvöld, 7. desember, kl. 20 í húsi félaganna. Fjölbreytt dagskrá, söngur, jóla- saga, happdrætti o.fl. Veislukaffi og súkkulaði. Söngfélag Skaftfell- inga heldur aðventu- skemmtun sunnudaginn 8. des. kl. 15 í Skaftfell- ingabúð, Laugavegi 178. Safnaðarfélag Áskirkju heldur sinn árlega köku- basar sunnudaginn 8. des. kl. 15 í safnaðar- heimili Áskirkju. Tekið á móti kökum frá kl. 11 sama dag. Stephensen flytur hug- vekju, Elín Pálmadóttir les úr bók sinni, Iris Erl- ingsdóttur syngur og Hafliði Jónsson leikur á píanó. Kvenfélag Óháða safn- aðarins heldur jólafund sinn þriðjudaginn 10. des. kl. 20 í Kirkjubæ. Jóla- pakkaskipti. Konur beðn- ar um að mæta með hatta. Skráning hjá Hall- dóru í s. 553-2725 eða Svanhildi í s. 553-7839 sem fyrst. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Lögfræðingur félagsins er til viðtals fyrir félags- menn þriðjudaginn 10. des. Síðasti dagur fyrir jólafrí. Panta þarf viðtal í s. 552-8812. Kvenfélag Grindavíkur heldur sinn jólafund í Festi mánudaginn 9. des. kl. 20 stundvíslega. Skemmtiatriði og happ- drætti. Kvenfélagskonur taki með ykkur gesti. Kirkjustarf Digraneskirkja. Starf aldraðra nk. þriðjudag. Leikfimi kl. 11.20 og létt- ur málsverður. Heimsókn úr tóniistarskóla, upplest- ur og gamanmál. Fella- og Hólakirkja. Opið hús fyrir unglinga í kvöld kl. 21. Kópavogskirkja. Æsku- lýðsfélagið heldur fund í safnaðarheimilinu Borg- um sunnudag kl. 20. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn sam- kcma í dag kl. 14 og eru ailir velkomnir. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavik. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Elías Theod- órsson. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjónusta kl. 10. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni, Ræðumaður Erik Guð- mundsson. SPURTER . . . IBill Clinton Bandaríkjaforseti tilnefndi á fímmtudag konu næsta utanríkisráðherra sinn. Kon- an, sem tekur við af Warren Chri- stopher, gegnir nú embætti sendi- herra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum. Hvað heitir hún? 2Norskt knattspymulið vann það afrek í miðri viku að bera sigur- orð af A.C. Milan, einu sögufrægasta knattspyrnufélagi Evrópu, og slá það út úr Evrópukeppni meistaraliða. Norska liðið er frá Þrándheimi. Hvað heitir 'það? 3Svíinn á myndinni hefur gegnt starfi yfirumsjónarmanns upp- byggingar Bosníu, en lætur af því embætti upp úr áramótum. Maður þessi er formaður sænska Hægri- flokksins og fyrrverandi forsætisráð- herra SvíþjóðarHvað heitir hann? 4Hún er önnur stjama frá jörðu og sú fjórða minnsta í sólkerf- inu. Stjaman er samnefnd ástargyðju Rómveija. Hvað heitir hún? 5Hann er bandarískur rithöfund- ur, sem blandar saman háðsá- deilu og beiskri fyndni. Þekktasta skáldsaga hans er sennilega „Slátur- hús 5“. Hvað heitir maðurinn? „Ég á aldrei að breyta öðru vísi en svo, að ég geti óskað þess, að regla sú, sem ég fari eftir í breytni minni, geti orðið að allsher- jarlögmáli,“ skrifaði einn helsti heim- spekingur Þjóðverja. Maðurinn var uppi frá 1724 til 1804. Hvað hét hann? ■■ Hver orti? ® Hani, krummi, hundur, svín, hestur, mús, tittlingur, galar, krunkar, geltir, hrin, gneggjar, tístir syngur. 8Hvað merkir orðtakið að spytja einhvem spjörunum úr? 9Elstu trúarbrögð Japana ein- kennast af dýrkun náttúru- vætta og áa. Hvað nefnast þau? SVOR •nj)0}uis '6 •BSa|i)(au Xofui upa B|nB() i ujdAquio ufiÁds •8 •«SI»PIA II?d '4. 1UHU laniréuuúi -9 inaauuoA '9 -snuaA npna IJV;) G 'Kioquasoa '2 m3uq|v auqapim p
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.