Morgunblaðið - 07.12.1996, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ
skylduvænt en ekki síður vegna
þess skopskyns sem framkvöðlar
fyrirtækisins hafa lagt metnað
sinn í við sköpunina. Þeir trúa því
að góð kímnigáfa, það að taka sig
ekki of hátíðlega og skrautleg hár-
greiðsla sé lykillinn að hamingj-
unni.
Framleiðsluvörur Joe Boxers
skera sig úr vegna broskallsins
fræga, sem er undantekningar-
laust viðriðinn vöruna á einn eða
annan hátt. Þegar íslendingar
hafa rennt sér fimlega á rúllu-
skautum við San Francisco-fló-
ann og svitnað undan ullar-
nærhaldinu, hafa þeir margir
' hverjir gotið öfundaraugun
• á brosandi fatnað Kalifom-
íubúa, sem hafa fundið
. svala hafgoluna leika inn
undir stuttbuxurnar og
um það allra heilag-
asta.
En af hverju er
broskallinn svona
eftirsóttur?
Jú, hugmynda-
sprautunum í San
Francisco blöskraði
þunglyndistal samlanda sinna og
misnotkun geð-og gleðiljrfsins
; Prozac. Þeir tóku því til bragðs
í: að markaðssetja broskalla-lín-
una sína og gáfu henni í létt-
leika sínum nafnið Prozac.
■■ Það var ekki sökum að
jl spyrja, Kanarnir þustu í
iJP búðir og endurnýjuðu
Prozac-birgðimar, en bara
ekki í pilluformi í þetta skiptið.
Auðvitað er einfeldni banda-
rísku þjóðarinnar ekki svo algjör,
því bros-fatnaðurinn veitir vellíðan
og önnur vara Joe Boxers endur-
varpar gleði og hefur æði fyrir
þessum vörum breiðst eins og eld-
ur í sinu um gjörvalla heimsbyggð-
ina.
^$emaMtaíiiMÍó
Handsmíðaðir silfurskartqripir
euphorbia pulcherrima
Staðsetning: Plantan þarf að njóta góðrar
birtu. Kjörhitastig er um
20”C.
Vökvun: Haldið moldinni rakri.
Aburðargjöf er ekki
nauðsynleg á blómgunar-
tímanum.
Athugið: Plantan er viðkvæm fyrir
dragsúg og kulda, því er
nauðsynlegt að söluaðilar
pakki henni vel inn fyrir
\ viðskiptavini sína.
Blómaframleiðendur
LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996 31
118%!
IIÍCÍÍIII
;|> Sokkafeyxwr með
meðalstífu T-sniðí sem
grermir mitti og
maga.
2. Bnstakur vefnaður
sem vreltir hæfilegan
stuðrtirtg, fellur vel að
Ítkamartum og
urtrfnstrikar
Hæfrfega sWav til
orva b-fóðrásma.
Vefwaðurlrat rfg
ámra verða
éfovingaðar.
fj;--f v. - y. Strgvaxandi
stuðnmgur ailt frá
dkkium og upp á iæri
dregur úr béígu og
þreytuvrerkiiim.
•j. Vewiöðurmn oertr
■). f’.vgilegt srttðtð á
fa?tinum orvar
feíóðrásina og eyðir
I
xþoígy
SðkSPORrnsi
Heimsfrægir gönguskór!
SKÚLAGÖTU 51 SÍMI 552 7425,
FAXAFENI 12 SÍMI 588 6600