Morgunblaðið - 07.12.1996, Side 7

Morgunblaðið - 07.12.1996, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1996 7 I BjÖKN' jÓNSSON. L'hSNlR þessari bók segja fímm skip stjórar frá. Þeir eru Guðmundur Vigfússon frá Holti, Áki Guð- mundsson á Bakkafírði, Andrés Finnbogason, Reykjavík, Halldór Þórðarson í Keflavík og Halldór Hallgrímsson á Akureyri. Jón Kr. Gunnarsson „Þetta er notaleg bók. . . Frásagnir skipstjóranna fimm eru allrar athygli verðar, ef til vill skemmti- legar en þó fyrst og fremst mannlegar og fróðlegar. “ Erlendjur Jópsson, Morgunblaðinu. rafar-Jón, kotbóndi í Skagafirði á 18. öld, átti í stöðugum útistöðum við yfírvöld vegna þess að hann stal frá hinum ríku og gaf þeim fátæku. Hér segir Bjöm Jónsson læknir m.a. frá samskiptum Grafar-Jóns við Skúla Magnússon land-! fógeta sem var sýslumaður nyrðra um skeið, auk þess sem ýmsir aðrir sam- tímamenn Jóns koma við sögu, s.s. Snorri á Húsafelli og Fjalla-Eyvindur. Björgvin Ríchards«on „Þessi endurlífgun Grafar-Jóns, hins skagfirska Hróa hattar, er skemmtilegt framtak og á skilið góða lesningu. “ Sigurjón Bjömsson, Morgunblaðinu. \ thyglisverð og áhrifarík bók þar sem höfundur lýsir af mikilli þekkingu ótrúlegum mannraunum og baráttu við óblíð náttúmöfl í æfínga- og björgunarferðum með Hjálpar- sveit skáta í Kópavogi. Æfingar og alvara í staríi björgunarsveita „Björgvin Richardsson er fjallagarpur, sem þekkir allar hliðar þeirra mála. Og þar sem hann er líka ritfœr í besta lagi lá beinast við að hann kœmi reynslu sinni á framfœri með þessum hœtti. “ Erlendur Jónsson, Morgunblaðinu. výetta er bók, sem lýsir á sérstæðan hátt dulrænum fýrirbæmm úr samtímanum. Enginn áhugamaður um yfimáttúrleg efni lætur þessa fram hjá sér fara. „[Jóhanna] hefur vandað til heimilda. Hún skrifar lipran sttl á góðu íslensku máli. Og hún kann að bregða yfir sögur sínar þeirri dul sem löngum hefur þótt einkenna sögur afþessu tagi.“ / Skjaldborg ehi Erlendur Jónsson, Morgunblaðinu BÓKAÚTGÁFA Ármúla 23-108 Revkiavík - Sími 588-2400 • Fax 588 8994

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.