Morgunblaðið - 20.12.1996, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 20.12.1996, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ iMmm 02 NÁGRENNI Hin eina og sanna jólastemmning OPIÐ í KVÖLD TIL XL. 22.00 Frítt í stöðumælana eftir kl. 18 ALVORU SPORTVORUVERSLUN Ótrúlegt vöruúrval Billiardborð Hentug heimilisborö í stofuna, kjailarann eða bílskúrinn. Með borðunum fylgja kjuðar, kúlur, skortafla og krít 568 5% staðgreiðslu afsláttur — rslunm 8860 2 fet 61 cm. kr. 1.990 3 fet 92 cm. kr. 2.900 3,5fet107 cm. áfótum kr. 11.900 4fet122cm. áfótum kr. 13.900 6fet182 cmáfótum verð frá kr. 24.900 HjÁnmih 40, símar 553 5320' oi TsuENSKT SJÁVAHMerT af meistara HÖnÁ. '~215P fsLENSKT-FRANSKT ELDHÚS VESTURGÖTU S, AKRANESl. SÍMi: 431 43 40. og óniðursneitt í borðum. Fiskipaté frá Íslensku-Frönsku Eldhúsihf. fcest í matvöruverslunum Einföld uppskrift að ánœgjulegu jólaborðhaldi: 1] Kaupið sneiðar af fiskipaté ffá Íslensku-Frönsku Eldhúsi h£ 2) Leggið á salatblöð, skreytið og hellið yfir uppáhalds- sósunni, t.d. piparrótarsósu eða creme fraiche með Dijonsinnepi. Lítil fyrirhöfn, gott bragð og þú nýtur kvöldsins betur. Gleðilegjóll P.S. Fiskipaté frá Íslensku-Fönsku Eldhúsi hfselst einstaklega vel í Evrópu fyrir þessi jóEnda er það sannkallað ljúfmeti. peTTA 6R ]ÓLA- pORRéTTURlKIKT!! Tónlistin er lofgjörð Nýjar plötur Fyrír stuttu kom út fyrsta breiðskífa Önnu Júlíönu Þórólfsdóttur. Hún seg- ist ekki gera tónlist sem afþreyingar- efni, heldur sé hún að koma á fram- færi boðskap trúarinnar. ANNA Júlíana Þórólfsdóttir leiðir lofgjörð í hvítasunnusöfnuðinum á Akureyri með söng sínum, en plata hennar, sem kallast Söngur til þín, var tekin upp í hljóðveri FÍH í sept- ember/október síðastliðnum. Upp- töku- og tónlistarstjóri var Óskar Einarsson, sem einnig útsetti tónlist- ina, en Ari Daníelsson sá um hljóð- stjóm. Fjölmargir koma við sögu á plötunni, Hannes Pétursson leikur á trommur, Páll E. Pálsson á bassa, Hjalti Gunnlaugsson á gítar og Ósk- ar Einarsson leikur sjálfur á píanó og hljómborð, aukinheldur sem ýms- ir koma við sögu í nokkrum lag- anna, en bakraddasöngvarar eru og nokkrir úr lofgjörðarhópi Fíladelfíu. Anna Júlíana segir að þó vinna við diskinn hafi gengið vel í sjálfu sér hafí upptökumar verið mikil vinna, því þau hafi byijað seint á verkinu. „Ég er mjög sátt við útkomuna," segir hún, „og þakklát strákunum sem unnu hana með mér.“ Anna Júlíana segir að lögin á plöt- unni séu úr ýmsum áttum, nokkur erlend, en einnig em á henni sálmar ýmsir og tvö lög sem Hjalti Gunn- laugsson samdi fyrir hana þegar hann frétti af því að hún væri að velta fyrir sér plötuútgáfu. Hún seg- ist hafa verið hvött mjög til þess að taka upp plötu, bæði af sínum nán- ustu og fólki sem heyrt hafí hana syngja. „Þetta er trúarleg plata því ég er trúuð. Ég er með guðs hand- leiðslu í þessu og ég hef mikið beðið yfir verkinu og beðið guð að leiða okkur. Ég hef fundið hans vilja í að framkvæma þetta verk, sem er viss boðun líka. Ég er ekki að gera tónlist sem afþreyingarefni, heldur er ég að koma á framfæri boðskap trúarinnar og boð- skapurinn skiptir mestu máli." Anna Júlíana segist hafa byijað að syngja sem bam og þar sem hún sé alin upp í trú hefur hún sungið suma af sál- mununum á plötunni frá blautu barnsbeini. „Á plötunni eru lög og sálmar sem höfða mikið til mín og sem mér fínnst vænt um, en þegar við erum að syngja í samfélaginu okkar safnast saman sálmar og lög sem okkur finnst gott að syngja. Þannig er á plötunni sálmur sem ég lærði sem barn, en líka er sálmur sem ég kynntist ekki fyrr en í vor, Guð elskar mig. Hann er mér reynd- ar sérstaklega kær, þó mér þyki vænt um öll lögin, vegna þess hve textinn er innihaldsríkur." Anna Júlíana segir að mikið sé um tónlist í kristnum söfnuðum og alltaf verið að semja ný lög. „Fólk er þó ekki að semja svo mikið af sálmum, en aftur á móti mikið af því sem við köllum lofgjörðarkóra," segir Anna Júlíana og bætir við að innihald texta sem skili boðskapnum mjög vel sé aðalatriði í slíku lagi, en vissulega skipti laglínan líka miklu. „Síðan tölum við oft um vissa smurningu yfír því verki sem fólk er að gera sem er þá smuming frá guði.“ Anna Júlíana segist ekki líta svo á að hún sé að gefa út plötu í sam- keppni við poppstjörnur. „Ég stefni vitanlega á að selja nóg af plötunni til að koma út á núlli, en tilgangur- inn var ekki að græða peninga eða útvega meiri vinnu sem skemmti- kraftur. Aðal markmiðið er að sem flestir fái að upplifa það sama og ég hef fengið að upplifa með Kristi; það er mín dýpsta þrá og okkar sem stöndum að þessari plötu," segir Anna Júlíana. „Við tölum um tónlistina sem lof- gjörð,“ bætir hún við, „og lofgjörðin skiptir mjög miklu máli í sambandi við tilbeiðslu til guðs. Við trúum því að guð vilji mæta okkur og Jesús vilji mæta okkur á mjög djúpan hátt og kannski miklu dýpri hátt en við gerum okkur grein fyrir. í samkom- um er yfirleitt tónlist flutt og síðan er ræða eða einhver talar, og lofgjörð- in er ekki síður mikilvæg en sjálf ræðan," segir Anna Júlíana að lokum. Sérstakar mínútur Kínverskt veitingahús Veísluþjónusta Frí heimsending Sanndreymi heitir diskur með þrettán lögum án orða eftir Bandarílgamann- inn Paul Lydon. Hann segir að tónlistin skreyti og kryddi daglegt líf - geri mínútumar sérstakar. PAUL LYDON og Laura Valentino heitir bandarískt par sem hefur úið hér á landi í bráðum tíu ár. Hér hafa þau fengist við sitthvað og mrgt tengt músík, gefið út snældur og vinylplötur og sungið ýmist á ensku eða íslensku. Paul Lydon hefur einnig gefið út tónlist einn síns liðs og sendi fyrir skemmstu frá sér disk- inn Sanndreymi, þar sem hann flytur 13 lög án orða. Lög á misjöfnum aldri Paul segir að lögin séu á misjöfnum aldri, elsta lagið sé frá því sumarið 1995 og það nýjasta frá síðastliðnu sumri. „Ég spila einn á þessum lög- um. Oftast bý ég til annaðhvort sung- in lög þar sem m.a. ég skemmti mér með byggingu laganna - þessi lög flokka ég sem Blek Ink lög, eins og þau á 7-tommunni ég gaf út í fyrra - eða lög þar sem heildarhljóðið heillar mig mest frekar en bygging- in, sem á við um Sanndreymislögin. Á Sanndreymi hafði ég gaman af samsetningu hljóðfæranna og sam- spili hljóða sem halda sér og hljóða sem hreyfast." Paul segir að með Nano útgáfunni vilji þau Laura reyna að sýna hvað þeim finnst fallegt, og kannski lýsa óbeint ýmsu sem skiptir þau máli. Sanndreymi er fyrsti geisladiskurinn sem Nano sendir frá sér, sem Paul segir kannski aðgengilegri fyrir vikið fyrir suma, en fram að þessu hafa þau gefíð út en snældur og vínilplöt- ur. „Samt ætlum við að gefa út fleiri vinylplötur, öll formin hafa sína kosti.“ Tónlist skreytir og kryddar Paul segir að tónlistin skreyti og kryddi daglegt líf - geri mínúturnar Morgunblaðið/Ásdls Paul Lydon. sérstakar. „Fólk er svo ólíkt og ótrú- legur fyöldi ólíkra hljóða og stíla. Á þessari öld njótum við forréttindanna að fá að láta þetta vera hluta af okkur ef við viljum. Mér fínnst að ég búi til hljóð sem gera mig ánægð- an og þar sem aðrir hafa glatt mig með að koma sínum hljóðum út, vil ég gera slíkt hið sama svo að hugs- anlega geta aðrir notið. Eitt sem mér fínnst skemmtilegt er tímasamhengi tónlistar - ég keypti t.d. rafmagnsgítarinn minn heilíaður eftir að hafa heyrt í Boston- hljómsveitinni Mission of Burma á sínum tíma, en núna sé ég hvemig Cleveland-hljómsveitir eins og Styre- nes frá áratugnum á undan voru kannski að vinna með svipaðar hug- myndir. Eftir borgarastyijöldina í Banda- ríkjunum á síðustu öld var fullt af popplögum um engla og dauðann, ekki síst vegna hörmunga stríðsins - einhvers konar dauðarokk þess tíma kannski. Mér finnst gaman að grúskast í þessu og hlusta á allt sem ég get og vona að ég hafi gott af því sem ég geri sjálfur. Tv KffMWOFie Nýbýlavegi 20, Kópavogi, sími 554 5022, fax 554 2333 Takið með heim: 5 rétta máltíð kr. 1.100 2ja rétta máltíð kr. 790 Borðað á staðnum: 5 rétta máltíð kr. 1.250 Nýjar plötur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.