Morgunblaðið - 20.12.1996, Blaðsíða 68
MORGUNBLAÐIÐ
68 FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1996
í|í ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200
Stóra sviðiö kl. 20.30:
Jólafrumsýning:
VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen
26. des. kl. 20.00 uppsett — 2. sýn. fös. 27. des. uppselt —
3. sýn. lau. 28. des. uppselt — 4. sýn. fös. 3/1. örfá sæti laus.
KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson
6. sýn. fim. 2/1, nokkur sæti laus — 7. sýn. sun. 5/1, nokkur sæti laus.
ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Simonarson
Lau. 4/1.
Barnaleikritið LITLI KLAUS OG STÓRI KLAUS eftir H.C. Andersen
verður frumsýnt seinni hluta janúar, miðasala auglýst síðar.
Listamaður-
inn erfrjáls
og ástfanginn
Smíðaverkstæðið kl. 20.30:
LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford
Fös. 27/12 nokkur sæti laus — lau. 28/12 nokkur sæti laus — fös. 3/1 — sun. 5/1.
Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst.
Litla sviðið ki. 20.30:
í HVlTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson
Sun. 29/12 - lau. 4/1. Athugid að ekki er hægt að hleypa gestum inn ísalinn ettir að sýning hefst.
•• GJAFAKORTíLEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF ••
Miðasalan er opin mánudaga og þríðjudaga kl. 13.00—18.00, miðvikudaga til sunnudaga
kl. 13.00—20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma.
Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200.
Gleðileikurinn
B-l-R-T-I-N-G-U-R
Hafnarfjarðtrleikhúsið
^ HERMÓÐUR
.* OG HAÐVOR
Sími 555 0553
Viö erum konnin í jólafrí.
Næsta sýning:
Lau. 4. jan.
Munið gjafakortin
GfeðiCegjól
Stóra svið kl. 14.00:
TRÚÐASKÓLINN
eftir F. K. Waechter og Ken Campbell.
Sun. 29/12, fáein sæti, sun. 5/1 97.
Litlá svfð'kf 2Ö.0Ö:.........
SVANURINN eftir Elizabeth Egloff.
Lau. 28/12, örfá sæti laus,
sun. 29/12, örfá sæti laus,
fös. 3/1 97, lau. 4/1 97.
Fjórar sýningar þar til Svanurinn
flýpur burt.
Leynibarinn kl. 20.30
BARPAR eftir Jim Cartwright.
Fös. 27/12, fáein sæti laus.
Fáar sýningar eftir!_________
Míðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til
18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Auk þess er tekið á móti símapöntunum
virka daga fra kl. 10.00 -12.00
GJAFAKORT LEIKFÉLAGSINS
FRÁBÆR JÓLAGJÖF
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA!
BORGARLEIKHÚSIÐ
Sími 568 8000 Fax 568 0383
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
Kjarvalsstaðir
LISTAMAÐURINN sem eitt
sinn var kallaður Prince en er
nú auðkenndur með tákni hefur
gefið út þrefaldan geisladisk
með frumsömdu efni, „Emancip-
ation“ sem útleggst á íslensku
frelsun enda er Prince, sem hér
eftir mun gegna nafninu Lista-
maðurinn, frjáls undan samningi
við Warner Brothers en hann
hefur ekki farið dult með
óánægju sína með að gefa út
undir merkjum þeirra. Undir lok
samningsins skrifaði Listamað-
urinn gjarnan orðið „þræll" á
vanga sinn til að undirstrika
óánægju sína.
Listamaðurinn hefur ekki
veitt mörg viðtöl í gegnum árin
og hefur lengst af þagað þunnu
hljóði um einkalif sitt og tilfinn-
ingar og dulúð hefur umlukið
hann. Nú er orðin breyting þar
á. 1 nýlegu viðtali segist hann
vera pönkari. „Mér líður eins og
pönkara. Eg er að gera einskon-
ar gospel tónlist, en hún er hin
upprunalega byltingartónlist,"
segir Listamaðurinn sem er hrif-
inn af tónlist bandarísku pönk-
rokksveitarinnar Offspring og
hann er sérstaklega hrifinn af
Björk. „Hún kann að semja tón-
Iist.“ Hann er nú hamingjusam-
lega giftur samstarfskonu sinni
til margra ára, Mayte, en þau
gengu í hjónaband í febrúar á
Undir berum himni
Frumsýnlng á „Rennlverkstæðlnu"
sunnud. 29. des. kl. 20.30,
2. sýning, mán. 30. des. kl. 20.30.
3. sýning, lau. 4. jan. kl. 20.30.
4. sýning, sun. 5. jan. kl. 20.30.
Sýningar í Samkomuhúsinu
Sigrún Ástrós
Fös. 27. des. kl. 20.30
aukasýning, alira síðasta sinn.
Dýrin í Hálsaskógi
eftir Thorbjöni Egner,
Lau. 28. des. kl. 14.00,
sun. 29. des kl. 14.00.
Sími miðasölu 462 1400.
-besti tími dagsins!
Barnaleikritið
ÁFRAM LATIBÆR
eftir Magnús Scheving.
Leikstjórn Baltasar Kormókur
Lau. 28. des. kl. 14, uppselt.
sun. 29. des. kl. 14, uppselt,
aukasýn. kl. 16, örfó sæti laus.
lau. 4. jan. kl. 14, sun 5. jon. kl. 14.
MIÐASALAIÖLLUM HRAÐBÖNKUM ÍSLANDSBANKA.
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
Sun. 29. des kl. 20, örló sæti laus.
SIRKUS SKARA SKRÍPÓ
Lau. 28. des. kl. 20, örfó sæti laus.
Veilingohúsið Café Ópero býður ríkulega leikhús-
móltíð fyrir eða eftir sýningor ó aðeins 1.800 kr.
• GJAFAKORT •
Við minnum 6 gjafakortin okkar sem fóst í
miðasölunni, hljómplötuverslunum, bóka- og
blómaverslunum.
Loftkastoiinn Seljovegi 2
Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775
Opnunartími miðasölu fró 13 - 18.
Hljómsveitin Sagd Klass og söngvararnir
Sigrún Eva Ármannsdóttir og Reynir Guðmundsson
sjá um kraftmikla og góða danstónlist fiá kl. 23.30.
Listamennirnir Raggi Bjarna
og Stefán Jöknlsson halda uppi stuðinu á
MÍMISBAR
þin saga.
/
Hljómsveitin Saga Klass
FÓLKí FRÉTTUM
Prince
þessu ári. „Ég er svo ástfanginn
núna. Það væri gaman ef við
gætum öll elskað hvert annað
hér í heiminum, ekki bara eina
persónu eða fjölskyldu heldur
alla í kringum okkur. Ég held
að takmarkið með jarðvistinni
hljóti að vera að læra að lifa
saman í sátt og samlyndi og ég
held að það sé mögulegt þó ég
hafi ekki alltaf trúað því,“ segir
listamaðurinn sem nú hneigist
til heilsusamlegs lífernis og ró-
Ieigheita. „Það getur auðvitað
verið spennandi að feta slóðir
kynlífs, áfengis eða eiturlyfja,
en þar finnast engin svör, aðeins
leiðir sem liggja eitthvað út í
buskann," segir hann en einu
sinni var haft eftir honum að
hann láti aldrei reisn fara til
spillis. „Já, ég man eftir að hafa
sagt þetta. Kynorka mín er alveg
jafnmikil nú og þá, þótt mér
finnist aðrir hlutir kynþokka-
fullir í dag. Til dæmis er frelsið
kynþokkafullt og þess nýt ég út
í ystu æsar.“
Listamaðurinn er einn af-
kastamesti lagahöfundur sam-
tímans og í handraðanum á hann
meira en 1.000 lög og segist
geta gefið út stóra plötu á sex
mánaða fresti.
rAFFI
Avn
GLÆSILEGT J0LAHLAÐB0RÐ
föstudags- og laugardagskvöld
Verð aðeins kr. 2.550
Hádegishlaðborð föstudag
Verð kr. 1.290
Borðapantanir í síma 562 5530
Stórdansleikur föstudags- og laugardagskvöld.
Stuðhljómsveitin SALKA leikur fyrir dansi.
500 kr. aðgangseyrir eftir kl. 24
Skötuveisla í hádeginu á Þorláksmessu
frá kl. 12-15
Sigrún Eva og hljómsveit leika um kvöldið
Snyrtilegur klæðnaður.
Kaffi Reykjavík - staðurinn þar sem stuðið er!