Morgunblaðið - 20.12.1996, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 20.12.1996, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1996 67 ÍDAG ember, er fimmtug Elísabet Jóna Sveinbjömsdóttir, leikskólakennari. Hún dvelur á Flórida um þessar mundir. Heimilisfang: 6018 SE Grand Cay CT, Emerald Lakes, Stuart 34998, Florida USA. Sími 561-781-0026. Ljósm.st. MYND, Hafnarfirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. nóvember í Kross- inum af Gunnari Þorsteins- syni Svandís Guðmunds- dóttir og HaHgrímur Birg- isson. Heimili þeirra er á Hraunbraut 2, Kópavogi. Ljósm.st. MYND, Hafnarfirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 16. nóvember í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði af sr. Gunnþóri Ingasyni Steinunn Guðmundsdótt- ir og Gísli Rúnar Rafns- son. Heimili þeirra er á Laufvangi 12, Hafnarfirði. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesend- um sínum að kostnað- arlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja afmælistilkynning- um og eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329 eða sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Árnað heilla Ljósm.st. MYND, Hafnarfirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 30. nóvember í Víði- staðakirkju af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni Rut Ólafsdóttir og Björgvin Ólafur Óskarsson. Heimili þeirra er á Selvogsgötu 6, Hafnarfirði. Ljósm.st. MYND, Hafnarfirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 30. nóvember í Di- graneskirkju af sr. Gunnari Siguijónssyni Gunnhildur Gunnarsdóttir og Rann- ver Eðvarðsson. Heimili þeirra er í Víðihvammi 24, Kópavogi. Ljósmyndari Steindór Guðjónsson BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 31. ágúst í Garða- kirkju af sr. Auði Eir Svava Garðarsdóttir og Guðjón Snær Steindórsson. Heim- ili þeirra er í Ásbúð 7, Garðabæ. Ljósm.st. MYND, Hafnarfirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. nóvember í Hjalla- kirkju af sr. Kristjáni Einari Þorvarðarsyni Valgerður Jóhannesdóttir og Valgeir Birgisson. Heimili þeirra er í Hlíðarhjalla 51, Kópavogi. Farsi SKÁK IJmsjón Margcir l'ctursson STAÐAN kom upp á Guðmundar Arasonar mótinu í Hafnarfirði sem lýkur á morgun. Davíð Kjartansson (1.785 íslensk stig), 14 ára gamall, hafði hvítt og átti leik gegn Jó- hanni Ragnarssyni (2.100). 33. Bh5! — Df6 34. I)xf6 — gpcfö 35. Bxe8 — Hxe8 36. Hd7 - Rc4 37. Hxb7 og með skiptamun og peð yfir vann hvítur endataflið örugg- lega. Attunda og næstsíðasta um- ferðin hefst í dag kl. 17 í íþrótta- húsinu við Strandgötu Hafnarfirði. Sú síðasta hefst frain á morgun á sama stað kl. 14. Jólapakkamót Hellis fer fram á sunnudaginn kl. 14 í nýju húsnæði Hellis í Þönglabakka 1, efstu hæð. Sami inngangur er þar og hjá Bridgesambandinu og Keilu í Mjódd. Mótið er fyrir árganga 1981 og yngri og er teflt í fjórum flokkum. Skráningareyðu- blöð fást í skólum borgar- innar. HVÍTUR leikur og vinnur. STJÖRNUSPA cftir Franccs Drakc BOGMAÐUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert hjálpfús og berð um- hyggju fyrirþeim sem minna mega sín. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Nú er ekki rétti tíminn til að taka áhættu í peninga- málum. Sumir eru að und- irbúa fjölskylduboð um kom- andi helgi. Naut (20. apríl - 20. maí) Þróun mála í vinnunni er þér hagstæð, og framtíðin lofar góðu. Hafðu samráð við ást- vin um mikilvæga fjárfest- ingu. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú átt auðvelt með að ein- beita þér í dag, og afköstin verða góð. Þegar kvöldar vinnur fjölskyldan saman að jólaundirbúningi. Krabbi (21. júní — 22. júlf) H&8 Þú vinnur vel að því á bak við tjöldin að undirbúa átak í vinnunni, sem ætti að skila þér góðu gengi í næstu fram- tíð. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Einhver sem þú átt viðskipti við í dag gerir þér góðan greiða, og fjárhagurinn fer batnandi. Gættu hófs þegar kvöldar. Meyja (23. ágúst - 22. september) ÆL% Þú lýkur áríðandi verkefni í vinnunni í dag, og ert með ferðaáform á prjónunum. Þú þarft að sinna heimilinu í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Láttu það ekki á þig fá þótt starfsfélagi öfundi þig af velgengni þinni. Njóttu skemmtunar, sem ástvinum stendur til boða. Sporðdreki (23. okt. -21. nóvember) Tómstundaiðja getur afiað þér óvæntra aukatekna í dag. Smáágreiningur getur komið upp milli vina um pen- ingamálin. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þér tekst að setja niður deil- ur, sem upp koma í vinnunni í dag. Einkamálin eru ofar- lega á baugi, og ástvinir fara út saman. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú leysir smá vandamál í dag, sem hefur valdið þér nokkrum áhyggjum. Þér ber- ast góðar fréttir frá fjar- stöddum vinum. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Þú ættir ekki að lána neinum peninga í dag, sem augljóst er að getur ekki endurgreitt lánið. Skemmtu þér heima í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Hugmyndir þínar varðandi vinnuna falla í góðan jarðveg í dag, og þú hefur góðu gengi að fagna. Kvöldið verður ánægjulegt. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Ný sending Jakkar, síð pils, blússur og buxur. Mikið úrval af buxna- og pilsdrögtum. Síðir og stuttir jakkar. 30% afsláttur af öllum vörum Opið í dag frá kl. 10 til 22. D^arion Reykjavíkurvegi 64, sími 565 1147 Fallegar og vandaðar gjafavörur á frábæru verði Listhúsinu (gengt Hótel Esju), sími 568 3750. NilfisH Silveri Jubilee Afmælisútgáfa í takmörkuðu upplagi, aðeins 100 stk, í boði 5 »000,-króna afmælisafsláttur /ponix i stgr. AFMÆLIS- MÓDEL í LÚXUS- ÚTFÆRSLU, Í FRAMLEIDD í TILEFNI 90ÁRA AFMÆLIS NILFISK Nilfisk Silver HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 Nilfisk Silver Jélct&émið í ÞOllPINU Ef þú verslar fyrir kr. 2.500 og meira færðu kr. 500 í afslátt gegn framvísun þessa seðils. soo fW\P krónur Thomsens magazinj Fjalakötturinn Heildsöluhornið Laugavegi 59, Kjörgarði. , Gildir til 24. desember 9 - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.