Morgunblaðið - 20.12.1996, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 20.12.1996, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1996 57 - Ef leiðarahöfundur Morgunblaðsins hefði hlýtt á erindi dr. Jane Kelsey, segir Signrður Á. Friðþjófsson, hefði hann síst af öllu vænt hana um að berjast ekki með rökum. valda hér á landi, enda ekki óeðli- legt þar sem þessir aðilar hafa aðgang að tölulegum upplýsingum og meðaltölum, sem eru ær og kýr þeirra sem setja saman skýrslurn- ar. Það sama á við um upplýs- ingar um Nýja-Sjáland. Þær koma úr sambærilegum stofnunum þar í landi og ijármálaráðuneytinu hér, Seðlabankanum og Þjóðhags- stofnun. Hvað fjölmiðla varðar, þá er það því miður alltof algengt að þeir kokgleypi opinberar upp- lýsingar gagnrýnislaust. Hér á landi eru slík vinnubrögð vel þekkt. Undirritaður ætlar sér ekki að gerast stóridómur um trúverð- ugleika The Economist en hyggur þó að hann, dr. Kelsey og leiðara- höfundur Morgunblaðsins geti ver- ið sammála um að The Economist hafi frekar verið málsvari aukins viðskiptafrelsis og minnkandi rík- isumsvifa en að blaðið hafi gagn- rýnt þá sem gripið hafa til slíkra aðgerða. Skrif leiðarahöfundar Morgun- blaðsins eru skrif rökþrota manns. Ef leiðarahöfundurinn hefði hlýtt á erindi dr. Jane Kelsey, í stað þess að leita með logandi ljósi í viðtalinu við hana að einhveiju sem hægt væri að núa henni um nasir, hefði hann síst af öllu vænt hana_ um að beijast ekki með rök- um. í nær tveggja tíma erindi sínu rökstuddi hún ítarlega hvernig þessi tilraun hefði mistekist og hvaða afleiðingar hún hefði haft á þjóðfélag andfætlinga okkar. Leiðarahöfundur mun geta kynnt sér rökin þegar erindið verður gefið út í bæklingi í upphafi næsta árs. Höfundur er upplýsingafulltrúi BSRB. JÓLAGJAFIR ÍÞRÓTTAMANNSINf Enski boltinn.Vörur í miklu úrvali. Manch. Utd., I, Tottenham, Leeds, Chelsea, Arsenal. Félagsbúningar Náttföt Stuttermabolir Treyjur: Liverpool, Manch. Utd., Leeds, Parma, Nr. frá 6 mán. til 10 ára. Liverpool, Manch. Utd„ Sheffield Wed„ England, Frakkland, Þýskaland KR, Valur, Fram. Efni bómull. Verð 2.560. o.fl. Verð frá 2.990. St.: XS til XXL. Buxur: Manch. Utd„ Liverpool. Félagasett: Manch. Utd„ Liverpool, heima og varabúningur. Verð 2.990 Sett: Fowler, Cantona og Newcastle. Verð 1.990. Nr. á ódýrum settum frá 4 ára til 12 ára. Nr. S til SL. Fowler, Berger, Cantona, Beckham, Giggs. Verð 1.290. Smellubuxur nr. 116 til 152. Verð 3.750 XS til L. 3.980. Iþróttagallar. barna nr. frá 1 til 14. Verð 3.990. Margir litir. Bómullarfatnaður Nr. S tii XXL Litir: Dökkbl., grátt og grænt. Buxur 1.780. Háskólabolur 1.980, hettu- peysa 2.590, Rennd hettupeysa 2.750. Dömugalli úr Micro fiber efni. Nr.XStilXXLVerð 9.990. Dömugalli úr Micro fiber efni. Vítt snið á jakka. Litir: Dökkbl., gökkgrænt og hunangslitur. Nr. XS til XXL. Verð 6.990. Skautar, hvitir, nr. 29 til 42. Verð 3.990. SPORTVÖRUVERSLUNIN SPARTA Laugavegi 40 • 101 Reykjavík • sími 551 2024 Á allra næstu dögum koma Ski-doo '97 sleöarnir til lands- ins. Þangað til minnum við á að enn eru til nokkrir '96 sleðar á góðum kjörum. Úrvalið á fatnaði fyrir útivistar- og vélsleðamenn er skinandi gott hjá okkur. Athugaðu hvort • þú finnur ekki eitthvað hjá Gísla sem þú vilt gefa. C»SU JÓNSSON ehf Bíldsliöfða 14 112 Reykjavík S. 587 6644
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.