Morgunblaðið - 20.12.1996, Page 57

Morgunblaðið - 20.12.1996, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1996 57 - Ef leiðarahöfundur Morgunblaðsins hefði hlýtt á erindi dr. Jane Kelsey, segir Signrður Á. Friðþjófsson, hefði hann síst af öllu vænt hana um að berjast ekki með rökum. valda hér á landi, enda ekki óeðli- legt þar sem þessir aðilar hafa aðgang að tölulegum upplýsingum og meðaltölum, sem eru ær og kýr þeirra sem setja saman skýrslurn- ar. Það sama á við um upplýs- ingar um Nýja-Sjáland. Þær koma úr sambærilegum stofnunum þar í landi og ijármálaráðuneytinu hér, Seðlabankanum og Þjóðhags- stofnun. Hvað fjölmiðla varðar, þá er það því miður alltof algengt að þeir kokgleypi opinberar upp- lýsingar gagnrýnislaust. Hér á landi eru slík vinnubrögð vel þekkt. Undirritaður ætlar sér ekki að gerast stóridómur um trúverð- ugleika The Economist en hyggur þó að hann, dr. Kelsey og leiðara- höfundur Morgunblaðsins geti ver- ið sammála um að The Economist hafi frekar verið málsvari aukins viðskiptafrelsis og minnkandi rík- isumsvifa en að blaðið hafi gagn- rýnt þá sem gripið hafa til slíkra aðgerða. Skrif leiðarahöfundar Morgun- blaðsins eru skrif rökþrota manns. Ef leiðarahöfundurinn hefði hlýtt á erindi dr. Jane Kelsey, í stað þess að leita með logandi ljósi í viðtalinu við hana að einhveiju sem hægt væri að núa henni um nasir, hefði hann síst af öllu vænt hana_ um að beijast ekki með rök- um. í nær tveggja tíma erindi sínu rökstuddi hún ítarlega hvernig þessi tilraun hefði mistekist og hvaða afleiðingar hún hefði haft á þjóðfélag andfætlinga okkar. Leiðarahöfundur mun geta kynnt sér rökin þegar erindið verður gefið út í bæklingi í upphafi næsta árs. Höfundur er upplýsingafulltrúi BSRB. JÓLAGJAFIR ÍÞRÓTTAMANNSINf Enski boltinn.Vörur í miklu úrvali. Manch. Utd., I, Tottenham, Leeds, Chelsea, Arsenal. Félagsbúningar Náttföt Stuttermabolir Treyjur: Liverpool, Manch. Utd., Leeds, Parma, Nr. frá 6 mán. til 10 ára. Liverpool, Manch. Utd„ Sheffield Wed„ England, Frakkland, Þýskaland KR, Valur, Fram. Efni bómull. Verð 2.560. o.fl. Verð frá 2.990. St.: XS til XXL. Buxur: Manch. Utd„ Liverpool. Félagasett: Manch. Utd„ Liverpool, heima og varabúningur. Verð 2.990 Sett: Fowler, Cantona og Newcastle. Verð 1.990. Nr. á ódýrum settum frá 4 ára til 12 ára. Nr. S til SL. Fowler, Berger, Cantona, Beckham, Giggs. Verð 1.290. Smellubuxur nr. 116 til 152. Verð 3.750 XS til L. 3.980. Iþróttagallar. barna nr. frá 1 til 14. Verð 3.990. Margir litir. Bómullarfatnaður Nr. S tii XXL Litir: Dökkbl., grátt og grænt. Buxur 1.780. Háskólabolur 1.980, hettu- peysa 2.590, Rennd hettupeysa 2.750. Dömugalli úr Micro fiber efni. Nr.XStilXXLVerð 9.990. Dömugalli úr Micro fiber efni. Vítt snið á jakka. Litir: Dökkbl., gökkgrænt og hunangslitur. Nr. XS til XXL. Verð 6.990. Skautar, hvitir, nr. 29 til 42. Verð 3.990. SPORTVÖRUVERSLUNIN SPARTA Laugavegi 40 • 101 Reykjavík • sími 551 2024 Á allra næstu dögum koma Ski-doo '97 sleöarnir til lands- ins. Þangað til minnum við á að enn eru til nokkrir '96 sleðar á góðum kjörum. Úrvalið á fatnaði fyrir útivistar- og vélsleðamenn er skinandi gott hjá okkur. Athugaðu hvort • þú finnur ekki eitthvað hjá Gísla sem þú vilt gefa. C»SU JÓNSSON ehf Bíldsliöfða 14 112 Reykjavík S. 587 6644

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.