Morgunblaðið - 20.12.1996, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 20.12.1996, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1996 71 littp:// www.sambioin.com/ JOLAMYND 1996 foblN WÍLLÍAMS HANN ELDIST FJÓRUM SINNUM HRAÐAR EN VENJULECT FÓLK.. # HANNER LANG- STÆRSTUR í BEKKNUM.. Komdu og sjáðu Robin Williams fara á kostum sem stærsti 6. bekkingur í heimi. Ótrúlegt grín og gaman í frábærri mynd fyrir alla fjölskylduna. 5 Aðalhlutverk: Robin Williams, Diane Lane og Bill Cosby. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. THX DIGITAL ALFABAKKA 8 SIMI 5878900 || AÐDÁANDINN || DAUÐASÖK LJ SAGA AF MORÐINGJA JAM ES WOODS ROBERT SEAN LEONÁ---- DENIRO SNIPES r m OBTJSTOM 1 K I L L E R A JDURNAL DF MURDER Úr smiðju meistara Oliver Stone kemur hér ein umdeildasta kvikmynd ársins. James Woods (Salvador) sýnir magnaðan leik ásamt Robert Sean Leonard (Dead Poet's Society) í mynd sem byggð er á dagbókarbrotum eins skæðast fjöldamorðingja í sögu Bandaríkjanna. Eru einhver takmörk fyrir grimmd einnar manneskju? Elur refsikerfið af sér skrýmsli i mannsmynd? Umdeild kvikmynd sem vekur fólk til umhugsunar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. THX B.i. 16 ára. Sýnd kl. 11. B.i. 16 GULLGRAFARARNIR Róbert DeNiro fer hreinlega á kostum í magnaðri túlkun sinni á geðveikum aðdáanda sem tekur ástfóstri við skærustu stjörnuna i boltanum. Spennan er nánast óbærileg og hárin risa á áhorfendum á þessari sannkölluðu þrumu!!! Aðalhlutverk: Róbert DeNiro, Wesley Snipes, Ellen Barkin, Benecio Del Toro og John Leguizamo. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. THX B.i. 12. Tl Eftirfarandi eru vinningshafar í Hringjaraleiknum, dregið út þriðjudaginn 17. desember: Eftirtaldir unnu bíómiða á Hringjarann í Notre Dame í Sambíóunum: Guðbjörg Björgvinsdóttir Silfurtún 16B 250 Garður Páll Þór Ingvarsson Reynilundur 5 600 Akureyri Matthias Leó Árnason Grænibakki 8 465 Bildudal Steingerður og Baldur Árnabörn Fífusel 18 109 Reykjavik Gunnar Björn Jónsson Sogavegur 88 108 Reykjavík Bjarki Stefánsson Flöfðabraut 1 300 Akranes Eftirtaldir unnu Toy Story boli: Axel Már Karlsson Grenigrund 34 300 Akranes Þórólfur Beck Guðjónsson Laufengi 76 Reykjavik 112 Pálmi Þór Jónsson Krókatún 11 300 Akranes Sigrún Eva Óskarsdóttir Ugluhólar 12 111 Reykjavík Signhildur Sigurðard. Sólheimum/Grímsnesi 801 Selfossi Einar Falur Sigurðsson Furugrund 68 200 Kópavogur Bjarni Reyr Guðmundsson Freyjuvellir 3 230 Keflavík Eftirtaldir unnu bækur um Hringjarann í Notre Dame frá Vöku - Helgafell: Andrea Ósk Gunnarsdóttir Meistaravöllum 9 107 Reykjavik Andri Kristjánsson Stuðlaseli 21 109 Reykjavík Birgir Páll Vesturgata 17A 101 Reykjavik Hildur Axelsdóttir Merkigili 601 Akureyri Eftirtaldir unnu Stórstjörnumáltíð frá McDonald's: Guðbjörg Gunnarsdóttir Sléttahrauni 22 220 Hafnafjörður Anna Hanna Valdimarsd. Staðarvör 6 240 Grindavík Hildur Hjartardóttir Víðigerði/Eyjafj.sveit 601 Akureyri Sigurður Atli Sigurðss. Lyngrimi 13 112 Reykjavík Valdis Ragna Eðvaldsd. Smyrlahraun 30 220 Hafnarfj. Sveinn Ingi Sveinbjörnss. Heiðarbær 2 801 Selfoss Ásta Agnes Jóhannesd. Leynisbrún 17 240 Grindavík Sýnd kl. 7 og 9.15. I Far- eða Gullkortshafar VISA og Námu- og Gengismeðlimir I Landsbanka fá 25% AFSLÁTT. Gildir fyrir tvo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. * Islenskt rapp á Tetriz ► RAPPHLJÓMSVEITIN Quarashi hélt útgáfutón- leika á skemmtistaðnum Tetriz um síðustu helgi. Hljómsveitin gaf nýlega út smáskífuna Switchance sem á eru fimm lög, þar af eitt með íslenskum texta. Hér sést einn meðlima sveitarinnar rappa af mikl- um móð og tónleikagestir lifa sig inn í tónlistina. MacLaine og Paxton á frumsýningu ► LEIKKONAN Shirley MacLaine ræðir hér við meðleikara sinn, Bill Pax- ton, á frumsýningu nýrrar myndar þeirra, „The Even- ing Star“ í vikunni. Mynd- in, sem byijað verður að sýna á almennum sýning- um í Bandaríkjunum 25. desember, er framhald myndarinnar vinsælu „Terms of Endearment“. ‘ng TheBridge, 1992), frambærilegri þroskasögu frá 7. áratugnum. Leik- stjóri Mike Binder. ★ ★ Stöð 3 ►20.50 Ekki þekki ég fjöl- skyldumyndina Af mölinni (Rugged Gold), þar sem Jill Eikenberry, Graham Greene og Art Hindle eru á gullleitarslóðum. Leikstjórinn er gam- all og nokkuð traustur, Michael Ander- son. Stöð 3 ►22.20 - Texas, seinni hluti. Sjá föstudag. Stöð 3 ►23.50 Ungt fólk í uppreisn sem lendir á refilstigum er viðfangs- efni spennumyndarinnar Á villigötum (Stolen Innocence). Engar umsagnir hggja fyrir. Sýn ^21.00 Myndbandaleikstjórinn David Fincher átti þokkalega frum- raun í bíómyndum með þriðja hlutan- um af Geimverunni (Alien 3,1992). Hörkukvendið Sigourney Weaver lendir í enn einum hrakningatúmum um geiminn og nú á fangaplánetu, þar sem gamla skrímslið leikur lausum hala. Fincher náði mun lengra með Seven en þessum ijósagangi. ★ ★ Sunnudagur Sjónvarpið ►22.10 Lokakaflinn af l\lý svaðilför (Return To Lonesome Dove). Stöð 2 ►22.55 Risaeðluævintýri Stevens Spielberg um Júragarðinn (Jurassic Park, 1993) er prýtt bestu fáanlegu tæknibrellum en persónur og saga eru úr kornfleikspökkum. ★ ★★ Sýn ►22.50 Sá syfjulegi Michael Madsen, nútímaútgáfa af Robert Mitchum, gerir engar rósir sem rann- sóknarlögga í spennumyndinni Ljósin slökkt (Lights Out, öðru nafni Dead Connection, 1993) og Lisa Bonet er einfaldlega til vandræða sem hjálpar- kokkur hans. Fléttan - geðveikur morðingi í Los Angeles rétt eina ferðina - er álíka óvænt og leiðakerfi SVR. Árni Þórarinsson Morgunblaðið/Ámi Sæberg PLÖTUSNÚÐAR sneru og klóruðu plötur af mikilli fimi. FJÖLMENNI var á hjólabrettahátiðinni. Hjólabrettahátíð í Norræna húsinu ►áHJÓLABRETTAHÁTÍÐ var haldin í Norræna húsinu síðastliðinn miðvikudag. Þar var meðal annars frumsýnd fyrsta íslenska hjólabrettamynd- in sem vakti mikla athygli, hjólabrettahetjur sýndu heljarstökk á handriðum og tröppum og plötusnúð- ar sneru skífum og klóruðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.