Morgunblaðið - 20.12.1996, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 20.12.1996, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1996 75 VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg breytileg eða austlæg átt og víðast léttskýjað. Frostlaust með suðurströndinni en annars frost á bilinu 1 til 8 stig. Þó allt að 10 til 12 stig í innsveitum Norðanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina er gert ráð fyrir hæglætisveðri með vægu frosti í flestum landshlutum en á Þorláksmessu og aðfangadag lítur út fyrir fremur hæga suðaustanátt með þíðu og lítilsháttar rigningu sunnan- og suðvestantil, en áfram bjartviðri og vægt frost um landiö norðan- og norðaustanvert. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Allar aðalleiðir eru færar, en víðast hvar er hálka á vegum. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samski Yfirlit: Áfram hæð yfir norðaustanverðu Grænlandi. Lægð- in suður i hafi hreyfist litið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að (sl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -1 hálfskýjað Lúxemborg 7 súld Bolungarvík -3 skýjað Hamborg 1 skýjað Akureyri -10 léttskýjað Frankfurt 6 alskýjað Egilsstaðir -9 léttskýjað Vln 2 þokuruðningur Kirkjubæjarkl. 1 skýjað Algarve 17 skýjað Nuuk -5 skýjað Malaga 16 skýjað Narssarssuaq 6 hálfskýjað Madríd 11 skýjað Þórshöfn 2 úrkoma í grennd Barcelona 16 þokumóöa Bergen -5 léttskýjað Mallorca 17 skýjað Ósló -10 léttskýjað Rðm 14 þokumóða Kaupmannahöfn -2 léttskýjað Feneviar 7 þokumóða Stokkhólmur -9 snjóél á síð.klst Winnipeg -30 heiðskírt Helsinki -9 sniókoma Montreal 0 heiðskírt Glasgow 4 rigning New York 6 þokumóða London 8 súld ’ Washington París 11 alskýjað Oríando 10 alskýjaö Nlce 11 rigning Chicago -16 léttskýjað Amsterdam 5 rigning og súld Los Angeles 20. DESEMB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sðl 1 há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.44 3,4 9.05 1,1 15.13 3,4 21.30 0,9 11.18 13.24 15.30 22.14 ÍSAFJÖRÐUR 4.51 1,9 11.13 0,7 17.14 1,9 23.35 0,5 12.07 13.30 14.53 22.21 SIGLUFJÖRÐUR 0.33 0,3 7.06 1,2 13.14 0,3 19.35 1,2 11.50 13.12 14.34 22.02 DJÚPIVOGUR 5.59 0,7 12.15 1,8 18.18 0,6 10.54 12.55 14.55 21.44 Siávarttæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælinqar Islands aíA Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * *4 Rigning * * * * * # * sS * * * ' Snjókoma 'y Él Slydda Ó Skúrir Slydduél J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin SSS vindstyrk, heil fjööur é é er 2 vindstig. « 10° Hitastig = Þoka Súld Heimild: Veðurstofa Islands Spá kl. 12.00 í dag: PsyginttMafrifr Krossgátan LÁRÉTT; - 1 tiltækar, 8 tré, 9 lið- ugur, 10 straumkast, 11 mögulegt, 13 lélegar, 15 málms, 18 sjá eftir, 21 missir, 22 holdugu, 23 styrkir, 24 ofsóttur. LÓÐRÉTT: - 2 þurrkað út, 3 skepn- an, 4 heldur, 5 Mundíu- Qöll, 6 ráma, 7 fijáls, 12 reið, 14 gefa i skyn, 15 róa, 16 héldu, 17 tími, 18 skaði, 19 hita- sóttar, 20 siga. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 skjól, 4 Qasa, 7 mýkja, 8 áflog, 9 nær, 11 rýrt, 13 æran, 14 Áslák, 15 þarm, 17 ildi, 20 þró, 22 kytra, 23 látin, 24 tjara, 25 asnar. Lóðrétt: - 1 sæmir, 2 jakar, 3 lóan, 4 flár, 5 aular, 6 augun, 10 ætlar, 12 tám, 13 æki, 15 þekkt, 16 rytja, 18 látin, 19 iðnir, 20 þara, 21 ólga. í dag er föstudagur 20. desem- ber, 355. dagur ársins 1996. Orð dagsins: En það er eins og ritað er: Það sem auga sá ekki og eyra heyrði ekki og ekki kom 11 leikfimi, kl. 13 mynd- list. Öidrunarstarf Hall- grímskirkju. Fótsnyrt- ing og leikfimi í dag kl. 13. Heit súpa í hádeginu og kaffi. Nýtt símanúm- er 561-1000. upp í hjarta nokkurs manns, allt það sem Guð fyrirbjó þeim, er elska hann. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrrinótt kom Henrik Kosan og fór í gærmorg- un. Þá fóru Dettifoss og Stapafell. Poiar Nan- ok, Polar Raya, Kvndill og Jón Baldvinsson komu og Mælifeli fór. HafnarQarðarhöfn: í gærmorgun komu Sær- ún og Tjaldur til lönd- unar. Hvítanesið og Strong Icelander voru væntanlegir til hafnar í gærkvöldi. Fréttir Bókatíðindi 1996. Númer föstudagsins 20. desember er 29154. (I.Kor. 2, 9.) starfi, sem telst ósam- rýmanlegt málflytjenda- starfi, sbr. 4.mgr. 3. gr. reglna nr. 32 10. febrúar 1971 um málflytjenda- störf manna í opinberu starfi. Þá hefur ráðu- neytið gefið út löggild- ingu handa héraðsdóms- lögmönnunum Bimi Þorra Viktorssyni, og Inga Hans Sigurðssyni, til þess að vera fast- eigna- og skipasalar, segir í Lögbirtingablað- Mæðrastyrksnefnd Kópavogs er með fata- úthlutun f dag kl. 17-19 í Hamraborg 7, 2. hæð. Frímerki. Kristniboðs- sambandið þiggur með þökkum notuð frímerki, innlend og útlend; einnig frímerkt, árituð umslög; umslög úr ábyrgðarpósti o.s.frv. Frímerkjunum er veitt viðtaka á Holtavegi 28 (húsi KFUM og K gengt Langholtsskóla) kl. 10-17 og hjá Jóni 0. Guðmundssyni, Glerár- götu 1, Akureyri. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Skrifstof- an Njálsgata 3, er opin alla virka daga kl. 14-18 til jóla. Póstgíró er 36600-5. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur veitt lögfræðingunum Hildi Sólveigu Pétursdóttur, Áma Þór Þorbjöms- syni, Elsu Sigurveigu Þorkelsdóttur og Eg- gerti Þórðarsyni leyfi til málflutnings fyrir hér- aðsdómi, en leyfisbréf Eggerts og Elsu Sigur- veigar munu verða varð- veitt í ráðuneytinu, með- an leyfishafar gegna Vesturgata 7. í dag kl. 9-14 glerskurður og al- menn handavinna, boccia og kántrídans kl. 10, kl. 11 stepp, kl. 13.30 stund við flygilinn. Dansað í kaffitímanum. Kór Menntaskólans í Reykja- vík kemur kl. 15.50 ásamt stjómanda sínum Marteini H. Friðrikssyni og syngur jólalög. Kaffi- veitingar. Vitatorg. Leikfimi kl. 10, bingó kl. 14, mynd- mennt kl. 15.15. í kaffi- tímanum kemur hópur frá Tónlistarskóla Garðabæjar. Kirkjustarf Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Umsjón: Bamahvíldardagsskól- Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Mannamót Aflagrandi 40. Jólab- ingó í dag kl. 14. Giæsi- legur aðalvinningur. Fé- lagsvist mánudaginn 23. desember fellur niður. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Ein- ar Valgeir Arason. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 10.45. Ræðumaður J6- hann Grétarsson. Aðventkirkjan, Breka- stig 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Umsjón með lexíu Theodór Guðjónsson. Árskógar 4. Kínversk leikfimi kl. 11. Hraunbær 105. Almenn handavinna kl. 9-12, kl. Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Bibliufræðsla kl. 11. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavtk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 669 1181, Iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBlxa CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Jólagjafír fyrír bútasaumskonur: Bútapakkar, bækurr sníð, vcrkfæri, gjafabrcf og fleíra. WIRKA Mörkin 3, simi 568 7477
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.