Morgunblaðið - 21.12.1996, Side 24

Morgunblaðið - 21.12.1996, Side 24
24 LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ jálaköttinn t> AÐ VAR um svipað leyti ogjóla- sveinarnir fóru að tínast til byggða og guða á glugga góðra bama, að jólakötturinn strauk sér malandi upp við undirritaða. Það var ekki laust við að ónota gætti í jólabaminu í undir- vitundinni og buddugreyið af- myndaðist í hræðslu sinni. Jólakötturinn er skaðræðisgripur og gleypir með húð og hári alla þá sem ekki fá ný jólaföt að því er þjóðsagan segir. Þeir sem eiga lítinn aur í handrað- anum og sjá ekki fram á að geta eign- ast ný og falleg föt fyrir jólahátíðina em litnir vorkunn- araugum. Allt mannkyn Jólakötturinn gerir ekki endilega þær kröfur að jólafötin séu klæðskerasaumuð eða dýru verði keypt. Þórdís Lilja Gunnarsdóttir og As- laug K. Snorradóttir höfðu það hugfast og leituðu fanga í afgöngum jólaundirbúningsins. FAGURT og frískandi appelsínuvesti. heims þekkir sorglegu söguna um litlu stúlkuna með eldspýt- urnar og grátleg örlög hennar. Þeir sem lifað hafa í vellyst- ingum hafa sumir hverjir fengið heiftarlegt samviskubit og fundið til mikillar samúðar með lítilmagnanum þegar þeir á aðfangadagskvöld setjast að gnægtaborði jólanna í fógrum klæðum, meðan fátækari þjóðir heims slást um gamlan og myglaðan brauðbita annars staðar á hnettinum á sömu af- mælishátíðinni. Gaman væri ef stéttaskipt- ingu yrði útrýmt meðal syst- kina Jesú bróður á fæðingar- hátíð hans og allir í afmælis- veislunni fengju sæti við sama borð. Enginn þyrfti að líða skort þótt hann drægi aðeins GUÐDÓMLEG kóróna gleðinnar. að landi í óhófseminni og gætti litla bróður síns sem býr við nöturlegar aðstæður í kulda og sút. Og hvað jólaköttinn varðar þarf enginn að maka krók kóngsins Mammons sem er einmitt erkifjandi og höfuðóvinur Krists konungs. Jólakötturinn setti aldrei í smáa letrið ákvæði um að jólafötin þyrftu að vera klæðskerasaumuð eða rándýr. Kisi sættir sig vel og jafnvel enn betur við nægjusemi og hugmyndaauðgi við nýtingu þess sem til er á flestum heimilum á aðventunni og mætir oft afgangi eða er einfalt og ódýrt í innkaupum. Hið ólíklega og óhugsandi er jafnframt því oft alveg unaðslega fallegt og heillandi. Konur keppast um athygli og aðdáun ann- ÞYRNIKÓRÓNA hófseminnar. i Litli jála- dishurinn EIN af teikningum Ólafs Péturssonar við söguna „Mýs - alltaf til vandræða“ sem lesin er á disknum. bæta við að þau séu að velta fyrir sér ýmislegri frekari útgáfu, þar á meðal vestan hafs. „Við erum búin að leysa óteljandi verkeihi og vandamál við vinnslu Litla jóla- disksins og þær lausnir nýtast okk- ur við aðra útgáfu," segja þau. Fjöl- margir aðrir komu að verkinu, og má nefna forritarann Roland Smelt, Pálínu Vagnsdóttur, sem syngur annað lagið, en henni til aðstoðar eru Soffía, Iíaukur og Þórð- ur Vagnssböm, söngkonuna Lenu Rut Kristjánsdöttir, sem syngur hitt lagið, en lögin bæði eru eftir Hrólf við texta Soffíu. Grunn- mynd disksins teiknaði Ólafur Pétursson. Jáiasugur guðspjaii, lug ug fÍEira Litli jóladiskurinn fer sjálfkrafa í gang þegar hon- um er rennt inn í tölvuna og upp kemur mynd af jólatré og fjölskyldu sem er grann- mynd hans. Fyrst kemur hreyfímynd af jólasveini sem flytur einskonar inn- gang að disknum og síðan getur notandi smellt á kúl- umar á jólatrénu og þannig komist áfram, heyrt jóla- sögu, séð tónlistarmynd- band, en eins og getið er era á disknum tvö ný jólalög, aukinheldur sem hann getur sungið sjálfur, því á bák við eina kúluna er annað lagið án söngs og textinn birtist á skján- um. Ýmislegt fleira má tína til, því ýmsar upp- skriftir eru fyrir aftan eina kúl- una, jólakveðjur á mörgum mál- um fyrir aftan aðra, samantekt Áma Björnsson- ar um jólasiði í ýmsum löndum er á bak við eina kúluna, sögur af jólasveinum á bak við enn aðra, lesin jólasaga með myndum á bak við enn eina kúlu, jólaguðspjallið á bak við enn aðra og þannig mætti telja. LitU jóladiskurinn hentar kannski einna best fyrir yngstu bömin, því þaú eru fljót að átta sig á því hvern- ig hreyfa eigi músina til að fá fram það sem þau vilja og geta unað sér við að þreifa sig áfram. * Islenskum framleið- 5ÍFELLT fleiri tölvur eru seldar með innbyggðum hljóðkortum og geisladrifum, svo- nefndar margmiðl- unartölvur. Enn sem komið er er nota- gildið kannski helst sem leikjatölvur, en með tímanum eiga margmiðlunardiskar uppfullir með fróð- leik og skemmtun eftir að verða al- gengari í geisladrif- um tölvanna á heim- ilinu. Fyrir skemmstu kom út ís- lenskur margmiðl- unardiskur sem kall- ast Litli jóladiskur- inn, en á honum er sitthvað efni tengd jólunum, fróðleikur ____________ og skemmtun, auk- inheldur sem hann má nota sem tón- listardisk, því á honum era tvö lög sem leika má í venjulegum geisla- spilara. Litli jóladiskurinn er óvenjulegur um margt, þar á meðal vegna þess að hann er fyrsti íslenski margmiðl- unardiskurinn sem gefinn er út og nýtist bömum og einnig að hann er gefinn út á átta sentimetra diski, sem er allmiklu minni um sig en venjulegir diskar. Aðstandendur út- gáfunnar eru Soffía, Haukur og Hrólfur Vagnsböm, og segja þau að stærð disksins hafi meðal annars ráðist af því að þau vildu gera hann meðfærilegri. Fyrir vikið megi með- al annars nota hann sem merkimiða endum margmiðl- unar vex smám saman fískur um hrygg og eflaust á grúi slíkra diska eftir að koma út á næstu misserum. Árni Matthíasson kynnti sér Litla jóladiskinn, sem er sérstakur um margt og segir efni hans henta vel ungum börnum til dægra- styttingar yfir jólin. á aðra pakka, eða sem jólakort og einnig sé verðinu haldið niðri. Margmiðl- un milli landla Þau Soffía og Haukur segja að diskurinn eigi ræt- ur að rekja hálft annað ár aftur í tím- ann. Þá datt þeim í hug að vinna saman að ein- hverju marg- miðlunar- verkefni sem vinna mætti milli landa, en Haukur býr vest- an hafs, t-Ó557?l STEf ncb Soffía á íslandi og Hrólfur í Þýskalandi. Þau segjast mikið hafa notað sam- | skiptamöguleika alnetsins við vinnuna, netsíma til að tal- ast við, tölvupóst til að senda hugmyndir og síðan verkefnis- hluta sín á milli. Sem dæmi má nefna að Hrólfur sendi lag í tölvu- tæku formi með tölvupósti til ís- lands, þar sem Soffía samdi við það texta og sendi honum og þannig miðaði verki fram þar til þau sendu verkið allt, vel á þriðja hundrað megabæti, í gegnum samnet Sím- ans, ISDN, til Austurríkis þar sem diskurinn var unninn. „Tækniferlið er mjög skemmtilegt,“ segja þau og 1: Desember 3:19 2: Sprelllifandi enn 2:40 FELLDUR inn í upphafsmynd Litla jóladisksins er diskurínn sjálfur í réttri stærð. Inn á myndina kemur myndband með Lenu Rut Kristjánsdóttur og jafnöldrum hennar að syngja lagið Sprelllifandi enn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.