Morgunblaðið - 08.01.1997, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.01.1997, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1997 17 VIÐSKIPTI Kópavoj, rossvogur Arnarnes- H vogur J Afengisutsalan i Kopavogi verður irlð Dalveg Áfengisverslun opnuð íKópavogi FYRSTA áfengisverslunin í Kópa- voginum verður opnuð um mánaða- mótin mars-apríl. Verslunin verður í húsnæði Listakaupa ehf. á Dal- vegi 2 en þar rekur fyrirtækið verslun með vörur frá Quelle vöru- listanum. Listakaup átti lægsta tilboðið í lokuðu útboði í rekstur áfengisútsölu í Kópavogi og var frávikstilboð þeirra samþykkt. Að sögn Höskuldar Jónssonar, forstjóra Áfengis og tób- aksverslunar ríkisins var samnings- upphæðin ekki nákvæmlega sú sama og kom fram í tilboðinu vegna þess að ekki var sérstaklega fjallað um kröfur ÁTVR um iága vörurýrnun í útboðsgögnum. Að sögn Ólafs Ástgeirssonar, verkefnastjóra hjá Ríkiskaupum, verða bjóðendur nánast undantekn- ingarlaust að standa við sín tilboð en í þessu tilviki hafí vantað upplýs- ingar í útboðsgögnin og því hafi samningsupphæðin verið önnur en tilboðið. STRÁKAR!!! ÞAÐ ER STUNDUM GOTT AÐ VERA NAKINN EN... ...EKKI ALLTAF!!! Raytheon kaupir deild í Texas Instruments Lexington, Massachusetts. Reuter. RAYTHEON fyrirtækið hefur til- kynnt að það hafi samþykkt að kaupa hergagnadeild Texas Instruments Inc fyrir 2.95 milljarða dollara. Þetta er enn eitt dæmi um sam- runa, sem hófst í bandarískum her- gagnaiðnaði fyrir fjórum árum. Með kaupunum færir Raytheon út kvíam- ar í þriðja sinn á tveimur árum. „Forstjóri Raytheon, Dennis Pic- ard, sagði í yfirlýsingu að fýrirtækið vildi halda áfram að vera í fremstu röð fyrirtækja í hergagnaiðnaði. Því hefði verið ákveðið að kaupa vaxandi fýrirtæki á heimsmælikvarða, sem stæði vel að vígi í gerð rafeindarbún- aðar í hernaðarþágu — enda hefði Raytheon ekki látið mikið að sér kveða á því sviði. Forstjóri Texas Instruments, Thomas Engibous, sagði í yfirlýsingu að salan gerði fyrirtækinu kleift að einbeita sér „stafrænum lausnum í netvæddu þjóðfélagi." www.centrum.is/hanz Hanz- Krin9|unni &-i 2, s. ses 1925. Formex yf- irtekur DEB þjón- ustuna FORMEX ehf. hefur yfirtekið starf- semi DEB þjónustunnar á Akranesi. David Butt, eigandi DEB þjónustunn- ar, hefur undanfama fjóra mánuði verið í Nova Scotia í Kanada og þar hefur hann ásamt L&B Enterprises og Trecan Combustion stofnað fyrir- tækið Combustion Technologies Inc- orporated, COMTEC, sem mun vinna að rannsóknum og framleiðslu á brennsluhvata sem David Butt hefur fundið upp. Brennsluhvatanum er ætlað að stuðla að eldneytisspamaði og mengunarvömum í bensín- og díselvélum. í fréttatilkynningu frá David Butt kemur fram að hann er bjartsýnn á framtíðina í Kanada þar sem banda- ríski og kanadíski sjóherinn og strandgæslan hafa sýnt brennslu- hvatanum mikinn áhuga og eru mælingar hafnar hjá strandgæsl- unni. Ennfremur hefur Toronto- borg, Toronto Hydro, Halifax Shipy- ard, Washington DC Metro Bus Company og fleiri sýnt áhuga á að taka brennsluhvatann í notkun. Brennsluhvatinn er flokkaður sem mengunarvarnabúnaður fyrir bens- ín- og díselvélar samkvæmt banda- rísku umhverfisstofnuninni, EPA, og samkvæmt bréfi og yfirlýsingu frá umhverfisráðuneytinu gildir viður- kenning EPA einnig á Islandi. Hér eftir mun Formax sjá um markaðs- setningu og þjónustu fyrir brennslu- hvatann á Norðurlöndum ásamt því að selja Exit Rust, Neotronics gas- mæla og annað sem DEB þjónustan verslaði með. Allt að 507. afsláttui Sjónvarpstæki • liljómtæki • ferðatæki myncitiandstæki • bíltæki • örTDylgju-ofixetr lceLffivélSLr • brauðristar • hrað suðukönnur kæliskápar • frystiskápar • sj ónvarpsmyndavélar faxtæki og fleira og fleira I I I TIL ALLT AÐ 36 MÁNAÐA KRADtHONUSTA VID tANÐSBYCCÐAKFOlK lcidan uadnin u illl lud I lúttrili, li ' ' ' HLl'" ' “ 7 TIL 36 MANAÐAI klliillirlrII.I!:M,uuriitiliilttudii. tHNKAUPiTnYGTMO I FHQRIÁRYROOARTIUI * 1 Skipholti 19 Sími: 552 9800 Grensásvegi 11 Sími: 5 886 886 Grcent númer. 800 6886
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.