Morgunblaðið - 08.01.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 08.01.1997, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ * MarJtin Landáii HASKOLABIO Háskólabíó DENNIS Dm ATH. BORN FJOGURRA ARA OG YNGRI FÁ FRÍTT INN. BRAD PITT DUSTIN HOFFMAN ROBERT DENIRO KEVIN BACON JASON PATRIC Umtöluö stórmynd með heitustu stjörnunum dagsins í dag í aðalhlutverkum. Þetta er mögnuð mynd sem þú gleymir seint. Leikstjóri er Óskarsverðlaunahafinn Barry Levinson (Rain Man, Good Morning Vietnam). Fjórir vinir lenda á upptökuheimili eftir að hafa, fyrir slysni, orðið manni að bana. Á upptökuheimilinu eru þeir ofsóttir af fangavörðum og beittir miklu ofbeldi. Mörgum árum síðar rennur stund hefndarinnar upp. Myndin er sögð byggja á sönnum atburðum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MIÐAVERÐ KR. 600. B.l. 16 ÁRA. Dragonheart er bráðfyndin ævintýramynd með toppleikurum um sígilda baráttu góðs og ills. Spenna og frábærar tæknibrellur. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B. i. 12 ára I EKKI IWISSA AF PESSARI I BR MBROT Brimbrot er ómissandi" ★ GB DV ★ ★★'/, SVMBL AS Bylgjan AÞ Dagsljos 5YND KL. 9 than imas m^ltordisk Storkostlegt kvikmyndaverk um einn merkasta rithöfund sögunnar. Við innrás Þjóðverja í Noreg hvatti Knut Hamsun landa sína til að leggja niður vopn og síðar hélt hann á fund Hitlers. Miklifengleg sviðssetning eins umdeildasta tímabils í lífi Hamsuns.Aðalhlutverk Max von Sydow og Ghita Norby Sýnd kl. 6 og 9. Morgunblaðið/Jón Svavarsson JÓHANNES Jónsson, Gylfi Thorlacius, Svala Thorlacius og Ása Ásgeirsdóttir. 270 manns á nýársfagn- aði Perlunnar ► ÁRLEGUR nýársfagnaður Perlunnar fór fram á nýársdag í Perlunni. Um 270 manns, flestir fastagestir sem koma ár eftir ár, mættu í fagnaðinn sem heppnað- ist vonum framar að sögn Þor- kels Ericssonar hjá Perlunni. Nemendur frá Tónlistarskóla Garðabæjar undir stjórn Reynis Sigurðssonar léku undir for- drykk sem borinn var fram með rjúpu, villigæs og svartfugli en fuglar voru þema matseðils kvöldsins. Á matseðlinum var einnig rjómalöguð rjúpusúpa, gæsalifraterrine, samleikur hum- ars og kjúklinga, önd Albufera, anisparfait og að lokum var borið fram kaffi og konfekt. Skemmtiatriði voru margvís- leg. Halla Margrét söng fyrir gesti og það sama gerði Magnús Baldvinsson og dægurlagasöngv- ararnir Bjarni Ara og Raggi Bjarna sem sungu saman í fyrsta skipti. Að skemmtiatriðum loknum hófst dansleikur við undirleik hljómsveitarinnar Sambandsins. HALLDÓR Kolbeinsson, Hildur Pedersen, Geir Gunnar Geirsson, Hjördís Gissurardóttir, Ásta Ágústsdóttir og Tryggvi Jónsson. SABINA Marx, Kirsten Marx, Gunnar Gissurarson, Davíð Odds- son, Kristinn Már Gunnarsson og Hulda Kristinsdóttir. David Bowie fimmtugur í dag Hrikalega hamingjusamur BRESKI tónlistarmaðurinn og leik- arinn vinsæli David Bowie á fimmtíu ára afmæli í dag. „Ég er hrikalega hamingjusamur maður,“ segir Bowie í viðtali sem tekið var við hann í til- efni af þessum tímamótum. „Ég er svo hamingjusamur að ég er viss um að öðru fólki verður óglatt af að umgangast mig,“ bætir hann við en hann býr ásamt eiginkonu sinni, fyr- irsætunni Iman frá Sómalíu, í Sviss. Bowie á 33 ára gifturíkan listfer- ii að baki en hann hefur komið víða við í sinni sköpun. Nú er hann jafn- vel farinn að vinna að myndlist og leikur reglulega á tónleikum í Evr- ópu og Bandaríkjunum með hljóm- sveit sinni en skemmst er að minn- ast komu hans hingað til lands á síðasta ári. Plata Bowies númer 21, „Earthling", er væntanleg í verslan- ir 10. febrúar næstkomandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.