Morgunblaðið - 08.01.1997, Page 5

Morgunblaðið - 08.01.1997, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1997 5 Láttu spamaðiim blómstra ánýjum ogbreýttum sparireíkningum! Á nýju ári er okkur sönn ánœgja að kynna breytingar á eldri sparireikningum Búnaðarbankans og nýjan og spennandi sparnaðarkost, viðskiptavinum okkar til hagsbóta. mm Gullbók • Nú er hægt að taka út af Gullbók einu sinni í mánuði án þess að greiða úttektargjald. • Af öðrum útborgunum Gullbókar lækkar gjaldið úr 0,15% í 0,10%. • Reiknuð er 0,5% vaxtauppbót á óhreyfða innstæðu ársins. Metbók • Framvegis verður ekkert úttektargjald af fjárhæðum sem standa inni í þrjá mánuði eða lengur. • Af upphæðum sem standa skemur inni lækkar úttektargjaldið úr 0,5% í 0,2%. • Reiknuð er 0,5% vaxtauppbót á óhreyfða innstæðu ársins. Bústólpi • Bústólpi sem var húsnæðissparnaðarreikningur breytist í 48 mánaða verðtryggðan sparireikning. • Bústólpi gaf 6% raunvexti á liðnu ári eða 8,19% nafnvexti sem er ein besta ávöxtun allra innlánsreikninga bankanna á síðasta ári. Nýr og spennandi valkostur: Kostabók með vaxtaþrepum • Sjálfkrafa stighækkandi vextir • Ekkert úttektargjald • Þú velur binditíma og vexti - .•»« BUNAÐARBANKINN Traustur banki

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.