Morgunblaðið - 08.01.1997, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1997 5
Láttu spamaðiim
blómstra
ánýjum
ogbreýttum
sparireíkningum!
Á nýju ári er okkur sönn ánœgja að kynna breytingar á eldri
sparireikningum Búnaðarbankans og nýjan og spennandi sparnaðarkost,
viðskiptavinum okkar til hagsbóta.
mm
Gullbók
• Nú er hægt að taka út af Gullbók einu sinni í mánuði án þess að
greiða úttektargjald.
• Af öðrum útborgunum Gullbókar lækkar gjaldið úr 0,15% í 0,10%.
• Reiknuð er 0,5% vaxtauppbót á óhreyfða innstæðu ársins.
Metbók
• Framvegis verður ekkert úttektargjald af fjárhæðum sem standa inni
í þrjá mánuði eða lengur.
• Af upphæðum sem standa skemur inni lækkar úttektargjaldið úr
0,5% í 0,2%.
• Reiknuð er 0,5% vaxtauppbót á óhreyfða innstæðu ársins.
Bústólpi
• Bústólpi sem var húsnæðissparnaðarreikningur breytist í 48 mánaða
verðtryggðan sparireikning.
• Bústólpi gaf 6% raunvexti á liðnu ári eða 8,19% nafnvexti sem er
ein besta ávöxtun allra innlánsreikninga bankanna á síðasta ári.
Nýr og spennandi valkostur:
Kostabók með vaxtaþrepum
• Sjálfkrafa stighækkandi vextir
• Ekkert úttektargjald
• Þú velur binditíma og vexti
- .•»«
BUNAÐARBANKINN
Traustur banki