Morgunblaðið - 08.01.1997, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.01.1997, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1997 5 Láttu spamaðiim blómstra ánýjum ogbreýttum sparireíkningum! Á nýju ári er okkur sönn ánœgja að kynna breytingar á eldri sparireikningum Búnaðarbankans og nýjan og spennandi sparnaðarkost, viðskiptavinum okkar til hagsbóta. mm Gullbók • Nú er hægt að taka út af Gullbók einu sinni í mánuði án þess að greiða úttektargjald. • Af öðrum útborgunum Gullbókar lækkar gjaldið úr 0,15% í 0,10%. • Reiknuð er 0,5% vaxtauppbót á óhreyfða innstæðu ársins. Metbók • Framvegis verður ekkert úttektargjald af fjárhæðum sem standa inni í þrjá mánuði eða lengur. • Af upphæðum sem standa skemur inni lækkar úttektargjaldið úr 0,5% í 0,2%. • Reiknuð er 0,5% vaxtauppbót á óhreyfða innstæðu ársins. Bústólpi • Bústólpi sem var húsnæðissparnaðarreikningur breytist í 48 mánaða verðtryggðan sparireikning. • Bústólpi gaf 6% raunvexti á liðnu ári eða 8,19% nafnvexti sem er ein besta ávöxtun allra innlánsreikninga bankanna á síðasta ári. Nýr og spennandi valkostur: Kostabók með vaxtaþrepum • Sjálfkrafa stighækkandi vextir • Ekkert úttektargjald • Þú velur binditíma og vexti - .•»« BUNAÐARBANKINN Traustur banki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.