Morgunblaðið - 08.01.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 08.01.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1997 55 DAGBÓK VEÐUR * 4 » * Rigning é * 1% Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað rj Skúrir Vy Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjöður er2vindstig. 10° Hitastig sSE Þoka Súld * * * VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg breytileg átt og víða léttskýjað og talsvert frost inn til landsins, en sumsstaðar þokubakkar við ströndina og frostlítið. Síðdegis má reikna með norðaustan kalda og éljum nyrst á landinu. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Undir helgi er reiknað með breytingum. Þá er spáð suðaustanátt með heldur hlýnandi veðri og rigningu eða slyddu einkum sunnan- og suðaustanlands. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Allir helstu þjóðvegir landsins eru færir, en víða er nokkur hálka. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á H og síðan spásvæðistöluna. Yfirli II Hæo Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Yfir Skotlandi er 1025 millibara hæð og frá henni hæðarhryggur norðvestur um ísland. Fyrir norðaustan land er dálitið lægðardrag á austurleið. Skammt norðvestur af Græniandi er 1038 millibara hæð sem hreyfist suðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °c Veður "C Veður Reykjavik -3 þoka í grennd Lúxemborg -5 skýjað Bolungarvtk 1 þokumðningur Hamborg -7 komsnjór Akureyri -8 skýjað Frankfurt -5 léttskýjað Egilsstaðir -15 léttskýjað Vín -2 þokumóða Kirkjubæjarkl. 0 skýjað Algarve 10 Nuuk 2 léttskýjað Malaga 9 skýjað Narssarssuaq 7 skýjað Madríd 0 skýjað Þórshöfn 3 léttskýjað Barcelona 8 heiöskírt Bergen 0 úritoma I grennd Mallorca 10 skýjað Ósló -9 léttskýjað Róm 13 skýjað Kaupmannahöfn -4 þokumóða Feneviar Stokkhólmur -3 hálfskýjað Winnipeg -27 heiöskírt Helsinki -2 léttskýiað Montreal -11 heiðskírt Glasgow 1 þokumóða New York 0 skýjað London -1 snjók. á sfð.klst. Washington París -5 alskýjað Orlando 14 þokumóða Nice 11 skýjað Chicago Amster dam -4 súld á síð.klst. Los Angeles 8. JANÚAR Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri reykjavIk 5.36 4,1 11,57 0,5 17.56 3,9 11.06 13.33 16.00 12.52 (SAFJÖRÐUR 1.22 0,3 7.34 2,3 14.01 0,3 19.46 2,1 11.45 13.39 15.34 12.59 SIGLUFJÖRÐUR 3.30 0,3 9.44 1,4 16.02 0,1 22.26 1,2 11.28 13.21 15.15 12.40 DJÚPIVOGUR 2.46 2,1 9.02 0,4 14.58 1,9 21.05 0,2 10.41 13.03 15.26 12.22 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar Islands Spá kl. 12.00 í dag: Heimild: Veðurstofa íslands í dag er miðvikudagur 8. janúar, 8. dagur ársins 1997. Orð dags- ins: Hafið frið við alla menn að því leyti sem það er unnt og á yðar valdi. (Rómv. 12, 19.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær fóru Bakkafoss, Vest- mannaey, Þerney, Skógafoss, Snorri Stur- luson og Vikartindur út. Stapafell, Mælifell og Múlafoss komu í gær- morgun. Kyndill átti að fara út í gær og Múla- foss átti að fara út í nótt sem leið. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fór olíuskipið Magdalena, Volstand Viking og Lómur fóru á veiðar. Bakkafoss fór í morgun frá Straumsvík. Fréttir Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið. Forseti ís- lands hefur nýlega skip- að Boga Nilsson til þess að vera ríkislögreglu- stjóri frá 1. júlí 1997 að telja, segir í Lögbirtinga- blaðinu. Happdrætti. Dregið hefur verið í happdrætti Aspar og komu vinning- ar á eftirtalin númer: 1.-2. 4041 og 2954. 3.-4. 527 og 1833. Uppl. um vinninga fást í síma 553-3270. Flóamarkaður Dýra- vina, Hafnarstræti 17, kjallara, er opinn í dag kl. 14-18. Uppl. í s. 552-2916. Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur er með flóamarkað á Sólvalla- götu 48 frá kl. 14-18 alla miðvikudaga. Silfurlinan, s. 561-6262, er síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Mannamót Aflagrandi 40. Verslun- arferð í dag kl. 10. Árskógar 4. í dag kl. 11 létt leikfimi, kl. 13 frjáls spilamennska. Hraunbær 105. 1 dag kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 11 dans. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14-15 dans- kennsla. Frjáls dans frá kl. 15.30-16.30 undir stjórn Sigvalda. Kaffi- veitingar. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. í dag verður púttað í Sundlaug Kópavogs með Karli og Emst kl. 10-11. Kvenfélag Neskirkju heldur nýársfagnað sinn mánudaginn 13. janúar í safnaðarheimilinu sem hefst með borðhaldi kl. 20. Þátttöku þarf að til- kynna Ingunni í s. 552-4356 og Elínu í s. 552-3664 í síðasta lagi á morgun, fimmtudaginn 9. janúar. Kvenfélag Kópavogs. Leikfiminámskeið á veg- um Kvenfélags Kópa- vogs byrjar 8. janúar. Kennt er í Kópavogs- skóla mánudaga og mið- vikudaga kl. 19. Leið- beinandi Hulda Stefáns- dóttir. Getum bætt við fleiri konum. Upplýs- ingar í síma 554-0729. Dalbraut 18-20. Fé- lagsstarf aldraðra. í dag kl. 10, leikfimi, kl. 13 handmennt. Á morg- un, fimmtudag kl. 8 að- stoð við böðun, kl. 9.30 danskennsla, kl. 10.30 postulínsmálun, kl. 15 söngstund. Thorvaldsensfélagið. Minningarkort bama- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld á Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4, sími 551-3509 (gíró). Allur ágóði rennur til liknar- mála. ITC Melkorka. Opinn fundur verður haldinn miðvikudaginn 8. janúar 1997, kl. 20.00 stundvís- lega í Menningarmið- stöðinni Gerðubergi í Breiðholti. Stef fundar- ins er: Lestur er sálinni, það sem hreyfing er lík- amanum. Gestur fundar- ins er Árni Bjömsson, þjóðháttafræðingur. Fundurinn er öllum op- inn, mætum stundvís- lega. Upplýsingar veitir Eygló í síma 552-4599. Vesturgata 7. Myndlist- arkennsla frá kl. 9-16, spurt og spjallað kl. 1Ö, boccia kl. 13. Kaffiveit- ingar kl. 14.30. Á fimmtudag kl. 10.30 er helgistund í umsjón séra Hjalta Guðmundssonar, kór félagsstarfs aldraðra í Reykjavík syngur undir stjórn Sigurbjargar Hólmgrímsdóttur. Félagsstarf aldraðra í Gerðubergi. Fimmtu- daginn 23. janúar leik- húsferð í Borgarleikhús- ið á Dóminó Jökuls Jai^^- obssonar. Skráning og upplýsingar í síma 557-9020. Gjábakki, Fannborg 8. Kynning á starfseminni í Gjábakka síðari hluta vetrar verður ekki mið- vikudaginn 8. janúar heldur fimmtudaginn 9. janúar og hefst kl. 14. Kirkjustarf Áskirkja. Samveru- stund fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Dómkirkjan. HádegiP1*’" bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Kirkjustarf aldraðra: Samverustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spil, dSg- blaðalestur, kórsöngur, ritningalestur, bæn. Kaffiveitingar. Neskirkja. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádeginu kl. 12 og léttur hádegis- verður í Strandbergid*V eftir. Æskulýðsfélag fyr- ir 13 ára og eldri kl. 20.30. Keflavíkurkirkja. Bibl- iuleshópur kl. 20-22. Landakirkja. Mömmu- morgunn kl. 10. Kyrrð- arstund kl. 12.10. KFUM og K húsið opið ungling- um kl. 20. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: RiUtjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL<a>CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasöiu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: -1 steintegund, 4 daun- illum, 7 kúpt, 8 hramms, 9 tæki, 11 lund, 13 klettanef, 14 ásýnd, 15 stutta leið, 17 óldeifur, 20 skel, 22 kindar, 23 jurtin, 24 gleðin, 25 kræfa. LÓÐRÉTT: - 1 hrips, 2 aulana, 3 pest, 4 drukkin, 5 dug- lausi maðurinn, 6 skor- dýrs, 10 döpur, 12 strit, 13 arinn, 15 skerandi, 16 gjafmild, 18 bjálfa, 19 rás, 20 eyðimörk, 21 krafts. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 borubrött, 8 lubbi, 9 tefla, 10 not, 11 tíð- in, 13 asann, 15 hjals, 18 sprek, 21 ket, 22 fagur, 23 atlot, 24 sniðganga. Lóðrétt: - 2 ofboð, 3 urinn, 4 rotta, 5 tefja, 6 hlýt, 7 kaun, 12 ill, 14 sóp, 15 hófs, 16 angan, 17 skráð, 18 stara, 19 róleg, 20 kæta. Hlið við hlið Jafiiréttisrdð ára 77/ sölu á VHS jyrir jýrirtteki, félagasamtök og stofhanir MYNDBÆR HF. Suðurlandsbraul 20. sfmi 533 515Q-fax 568 «408
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.