Morgunblaðið - 08.01.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 08.01.1997, Blaðsíða 51
£) BléHÖU SÍMI 5878900 http://www.sambioin.com/ EVROPUFRUMSYNING Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX. Enskt tal Sýnd kl. 5 og 7 í THX. íslenskt tal AÐDÁANDINN ROBIN WILLIAMS SAGA AF MORÐINGJA Einnig sýnd i Borgarbíói Akureyri Vinningar 1. 28" ATV-sjónvarp fró Radíóbæ, Armúla 38 2. 10 flugeldapakkar fró KR flugeldum 3.12 pissur fró Hróa Hetti 4. 50 Ransom-húfur fró Sambíóum Hringdu strax og þú ótt meiri „K,— möguleika a vinningi 9 iDIOBÆR Leikurinn stendur m aum aðeins í þrjór vikurl ► SJÓNVARPSÞÁTTASTJÓRNANDINN, leikkon- an og fyrrum Playboy kanínan Jenny McCarthy náði miklum vinsældum í Bandaríkjunum og fleiri löndum á síðasta ári fyrir líflega framkomu í þáttunum vinsælu „Singled Out“ á tónlistarsjón- varpsstöðinni MTV en þættirnir ganga út á það að ungt fólk fær tækifæri til að vinna sér inn stefnumót með ungu fólki af gagnstæðu kyni. Bráðlega verða teknir til sýninga nýir þættir á sömu stöð sem hún mun stjórna og mun frægt fólk og fallegt koma þar við sögu í nokkrum it Wy mæl' að sögn McCarthy. „Þegar ég horfi á mig í spegli þá sé ég mig ekki fyrir mér sem hæfileikaríkustu stúlku i heimi en það sjá það allir sem á mig horfa að ég hef skemmt mér alveg konunglega síðustu daga og mánuði,“ segir þessi geðþekka stúlka sem nýlega gaf út al- manak með myndum af sér fáklæddri og renna þau út eins og heitar lummur. Einnig á hún jgtr. sér inarga aðdáendur sem sitja við tölvuskjái dægrin löng og fletta upp myndum af henni á netinu. Hún segir að skyndileg frægð hafi haft þó nokkur áhrif á líf sitt. „Nú hef ég jjsgj* ekki eins mikinn tíma til að snyrtasneglur mínar. Það H||i þarf ekki annað en að horfa á tærnar á mér til að sjá É l'vc lítinn tíma ég hef haft Hl síðustu mánuði,“ segir hún ||| ogbrosir. iBBBÍI Tökum Opus-Allt og annan hugbúnað uppí W\ KERFISÞROUN HF. [ Fákaleni 11 - Sími 568 8055 Gail flísar Stórhöfða 17, vlð Gullinbrú, sími 567 4844 SAMBlOiM SAMBtmm SAMBiOWM Á4MBIOIK Á4MB10BH riniiTTTiiiiiiiiTirinm i nini'iTrrm©tllllliuilllltlliilllinillllllimiii:©-“*■*-© nrnntn111111tttirr1111111111111irm©-^-© mllIlllllllimilllTiiiuiiiiiimxiri©-“^-© nTrrrriimirTmuiiiiimiiiiiillllli©-«*k-© Stórkostlega vel heppnuð teiknimynd OHT Rás 2 Fyrst var það Robin Willams í Aladdin, siðan Tom Hanks og Tim Allen i Toy Story en nú eru það Demi Moore, Kevin Kline og Tom Hulce sem láta Ijós sitt skina í Hringjaranum í Nortre Dame. Gleði, glaumur, grín og gaman í frábærri mynd fyrir alla fjölskylduna. DIGITAL Framundan er frábær bæjarferð hjá Hringjaranum í Nortre Dame sem þú mátt ekki misssa af. Spenna, grín og gaman fyrir alla fjölskylduna þar sem Felix Bergsson, Edda Heiðrún Bachman, Helgi Skúlason og Hilmir Snær fara á kostum. SPENNUMYND ÁRSINS ER KOMIN!!! Nýr, hörkuspennandi tryllir frá leikstjóranum Ron Howard (Backdraft, Appollo 13). Stórleikararnir Mel Gibson (Bravehaert), Rene Russo (Get Shorty), Gary Sinse (Forrest Gump) og Lily Taylor (Cold Fever) fara á kostum og gera „Ransom" að einhverri eftirminnilegustu kvikmynd sem komið hefur í langan tíma ÞESSARI MÁTTU ALLS EKKI MISSA AF!!! RANSOM simaleikur: BOKHALDSHUGBÚNAÐUR /yr/r WINDOWS +::± wm Barnaverd Börn, sex ára og yngri Dagsverd 1, 3, 5 og 7 sýningar II Kvöldverð 9 og 11 sýningar 1 Eldri borgarar 63 ára og eldri Góða skemmtun! MIÐVIKUÐAGUR 8. JANUAR 1997 5T MORGUNBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.