Morgunblaðið - 08.01.1997, Qupperneq 52
52 MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
JOLAMYND 1996
A^crHnildu^
Alawman £ngin venjnleg Pabbinn
I iL í'.......
Matthildur er skemmtileg og býr yfir ótrúlegum hæfileikum. Hér er á ferðinni þræl-
fyndin og unaðsleg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna frá meistaranum Danny
DeVito.Komið og kynnist Matthildi. Hún á eftir að heilla ykkur upp úr skónum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
VAN DAMME
/DD/
Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16.
★ ★ M.R. Dagsljós
★★★★ A.E. HP
★ U.M. Dagur-Tíminn
★ ★V2 S.V. Mbl
★ ★★1A H.K. DV
★ ★ Ó.H.T. Rás 2
Sýnd kl. 5 og 7.
MIÐAVERÐ 550. FRlTT FYRIR BÖRN 4RA ÁRA OG YNGRI.
HioH SCHOfl
Kennslan hefst
HIQM
0. janúar.
SVEINBJÖRN Jónsson
og Þórður Magnússon
voru léttir á skötukvöld-
inu.
Skötukvöld Hrekkjalóma
HREKKJALOMAFELAGIÐ hélt skötukvöld sitt
skömmu fyrir jól, en kvöldið er fastur liður í starf-
semi félagsins. Tæplega eitt hundrað karlar sóttu
kvöldið að þessu sinni en einungis körlum er
heimilaður aðgangur að þessum samkomum.
Heiðursgestur var Stefán Runólfsson, fyrrverandi
v framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Eyjum.
Að vanda sáu Hrekkjalómar sjálfir um matseld-
ina fyrir kvöldið en ekki var einungis boðið upp
á skötu. Fyrst var borin fram sérrílöguð blómkáls-
súpa og síðan var boðið upp á plokkfisk með
skötunni ásamt tilheyrandi meðlæti. Veislugestir
gerðu matnum góð skil og margir sem aldrei
höfðu getað hugsað sér að borða plokkfisk eða
skötu fyrr létu verða af því að smakka og líkaði
vel.
Að loknu borðhaldinu tók við tveggja tíma
skemmtidagskrá og verðlaunaafhending þar sem
menn voru verðlaunaðir fyrir afrek unnin á ár-
inu. Kóngur kvöldsins var kjörinn og í lokin
mætti hljómsveitin Hálft í hvoru og tók nokkur
lög.
Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson
ÞORBERGUR Aðalsteinsson, þjálfari handknatt-
leiksliðs ÍBV, kíkti í eldhúsið og hrærði aðeins
í pottunum áður en maturinn var borinn fram.
KARLARNIR sem sátu skötukvöld Hrekkjalóma í Eyjum.
Hringjarinn í
SAMUtmm SAMmm
SPEIMNUMYND ARSINS ER KOMIN!!!
Nýr, hörkuspennandi tryllir frá leikstjóranum Ron Howard
(Backdraft, Appollo 13). Stórleikararnir Mel Gibson (Bravehaert),
Rene Russo (Get Shorty), Gary Sinse (Forrest Gump) og Lily
Taylor (Cold Fever) fara á kostum og gera „Ransom" að einhverri
eftirminnilegustu kvikmynd sem komið hefur i langan tíma
ÞESSARI MÁTTU ALLS EKKI MISSA AF!!!
Einnig sýnd í Borgarbíó Akureyri.
Sýnd kl. 5, 9 og 11. Sýnd sal 2 kl.11 B.i. 16 ára.
Synd
°g
Sýnd
ara
Sýnd
14.
Framundan er frábær bæjarferð hjá Hringjaranum í Nortre
Dame sem þú mátt ekki misssa af. Spenna, grín og gaman
fyrir alla fjölskylduna þar sem Felix Bergsson, Edda Heiðrún
Bachman, Helgi Skúlason og Hilmir Snær fara á kostum.
Sýnd kl. 5 og 7. Islenskt tal
SNORRABRAUT 37, SIMI 552 5211 OG 551 1384
NETFANG: http://www.sambioin.com/
Les fjórar
bækur á viku
„ÉG ER algjör lestr-
arhestur og les um
það bil fjórar bækur
á viku. Um leið og
ég fæ launin mín út-
borguð fer ég á
harðaspretti inn í
næstu bókabúð og
kaupi mér lesefni og
á leiðinni heim kem
ég við hjá fjárfest-
ingarfyrirtæki og
kem stórum hluta
launanna, sem eftir
eru, þar fyrir,“ segir
Kathleen sem þekkt
er fyrir hlutverk sitt
í sjónvarpsþáttunum
„Beverly Hills
90210“ þar sem hún
leikur Claire, unn-
ustu Steve Sanders.
„Oft kaupi ég miklu
fleiri bækur en ég
kemst yfir að lesa,
en það kemur ekki
að sök, ég les þær bara þegar ég
verð gömul,“ segir
Kathleen og brosir.
Hún ákvað ung
að verða leikkona.
„Ég nauðaði í for-
eldrum mínum að
hjálpa mér þar til
þeir létu undan og
pabbi fór með mig á
umboðsskrifstofu
fyrir leikara í Tor-
onto,“ segir hún en
hún er ættuð frá
Kanada. Þegar hún
átti að leika listir
sínar fyrir fólkið á
skrifstofunni kom
hún ekki upp auka-
teknu orði fyrir
stressi en hún þótti
þó bjóða af sér það
góðan þokka að henni
var gefið tækifæri og
fékk í kjölfarið ýmis
hlutverk í sjónvarps-
þáttum. Síðan hefur
leiðin eingöngu legið upp á við.