Morgunblaðið - 08.01.1997, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 08.01.1997, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1997 41 WIÆLWÞAUGL YSINGAR Starfsleyfistillögur Fiskmjölsverksmiðju Krossaness hf., Akureyri í samræmi við ákvæði 63. gr. í 8. kafla meng- unarvarnareglugerðar nr. 48/1994, ásamt síðari breytingum, um starfsleyfi fyrir at- vinnurekstur, sem valdið getur mengun, liggja frammi á afgreiðslutíma hjá Bæjarskrif- stofunum, Geislagötu 9, Akureyri, til kynning- ar frá 8. janúar 1997 til 20. febrúar 1997, starfsleyfistillögur fyrir Krossaness hf. vegna fiskmjölsverksmiðju þess á Akureyri. Skriflegar athugasemdir við starfsleyfistillög- urnar skulu hafa borist Hollustuvernd ríkisins fyrir 20. febrúar 1997. Rétt til að gera athugasemdir við starfsleyf- istillögurnar hafa eftirtaldir aðilar: 1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi, svo og forsvarsmenn og starfsmenn tengdrar eða nálægrar starfsemi. 2. [búar þess svæðis, sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum vegna mengunar. 3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir, sem málið varðar. Hollustuvernd ríkisins. Mengunarvarnir. Auglýsing um sérstakan fasteignaskatt á verslunar- og skrifstofuhúsnæði á Akureyri Bæjarstjórn Akureyrar hefir ákveðið að nýta heimild til álagningar sérstaks skatts á fast- eignir, sem nýttar eru fyrir verslunarrekstur eða skrifstofuhald, sbr. bráðabirgðaákvæði í lögum nr. 4/1995 um tekjustofna sveitar- félaga, sbr. og 7. gr. laga nr. 148/1995 um breytingu á þeim. Skattskyldan tekur til aðila sem skattskyldir eru skv. 1. kafla laga nr. 75/1981 eða laga nr. 65/1982 með síðari breytingum. Gjaldstofn skattsins skal vera fasteignamat eignar í árslok ásamt tilheyrandi lóðarmati samkvæmt skrám Fasteignamats ríkisins frá 1. desember 1996. Bæjarráð Akureyrar hefir ákveðið að skattur- inn skulu vera 0,625% af gjaldstofni og gjald- dagar hinir sömu og fasteignagjalda. Akureyrarbær hefur ákveðið að leggja skatt- inn á samkvæmt fyrirliggjandi upplýsingum Skráningardeildar fasteigna hjá Akur- eyrarbæ. Þrátt fyrir það er gjaldendum gef- inn kostur á að koma á framfæri upplýsingum um gjaldstofn hlutaðeigandi eigna sinna. Skil á slíkum upplýsingum skulu hafa bor- ist fyrir 24. janúar nk. Ennfremur er hægt að gera athugasemdir eftir að álagning hefir farið fram. Óski gjald- endur eftir að koma á framfæri athugasemd- um við gjaldstofn og/eða gjaldskyldu, munu liggja frammi sérstök eyðublöð í þessu skyni, sem þeir geta fyllt út. Gjaldstofn og upphæð skatts mun koma fram á álagningarseðli fasteignagjalda og er skattinum deilt á gjalddaga ásamt fasteigna- gjöldum. Upplýsingar um gjaldstofn, hlutfallslega notkun húsnæðis og gjaldskyldu eru veitt- ar á afgreiðslu Skráningardeildar fasteigna hjá Akureyrarbæ, Geislagötu 9, 3. hæð, sími 462 1000. Verði ágreiningur um gjaldstofn má vísa honum til Fasteignamats ríkisins og verði ágreiningur um gjaldskyldu sker yfirfast- eignamatsnefnd úr, sbr. 3. mgr. 4. gr. laga nr. 4/1995, sbr. 3. mgr. bráðabirgðaákvæðis í sömu lögum. Kærufrestur er sex vikur frá birtingu álagn- ingar, sbr. 10. gr. reglugerðar nr. 320/1972. Bæjarstjórinn á Akureyri, 6. janúar 1997. Dregið var í happdrætti Félags heyrnarlausra 31. desember 1996 Vinningshafi hefur kost á að leysa út vinning hjá einu af þessum 10 fyrirtækjum: Flugleiðum, BYKO, Máli og menningu, Tækni- vali, IKEA, Bílanausti, Nóatúni, Heimilistækj- um, Vero Moda og Útilífi. Ath. að taka verður út allan vinninginn hjá einu fyrirtæki. 1. vinningur, úttekt hjá einu af ofangreindu fyrirtæki að verðmæti kr. 200.000, kom á miða nr.3938. 2. -3. vinningur, úttekt hjá einu af ofan- greindu fyrirtæki, hver vinningur að verð- mæti kr. 150.000, kom á miða nr.: 10533, 13102. 4.-13. vinningur, úttekt hjá einu af ofan- greindu fyrirtæki, hver vinningur að verð- mæti kr. 75.000, kom á miða nr.: 1943, 5606,6739, 7109, 7200, 7205, 8155, 9510, 10799, 14899. 14.-28. vinningur, úttekt hjá einu af ofan- greindu fyrirtæki, hver vinningur að verð- mæti kr. 50.000, kom á miða nr.: 360, 531,1546, 1598, 2580, 3013, 3106, 6484, 9135, 9868, 10826, 11567, 12007, 12351, 14722. 29.-50. vinningur, úttekt hjá einu af ofan- greindu fyrirtæki, hver vinningur að verð- mæti kr. 25.000, kom á miða nr.: 152, 347, 1457, 1465,1538, 2367, 2939, 4340, 4513, 4542, 4549, 5059, 6064, 6708, 7511, 7756, 7912, 10020, 10063, 11031, 11864, 13307. Vinninga skal vitja á skrifstofu Félags heyrnar- lausra, Laugavegi 26, 101 Reykjavík, innan eins árs frá drætti. Með kærri þökk fyrir stuðninginn. Tónlistarmyndband ársins 1996 Besta tónlistarmyndband ársins verður valið í þættinum „Myndbandaannáll 1996“, sem sýndur verður 30. janúar. Skilafrestur myndbanda er til 10. janúar. Innlend dagskrárdeild Sjónvarpsins, Laugavegi 176, 105 Reykjavík. TIL SÖLU Iðnaðarhurðir á hálfvirði Af sérstökum ástæðum höfum við til sölu 5 stk. einangraðar hurðir fyrir op, b. 2.100 mm, h. 2.500 mm, lofthæð 5400 mm (lóðrétt- ar brautir). Ailt nýtt og ónotað. Astra, Austurströnd 8, Seltjarnarnesi, sími 561 2244. Menningarsjóður útvarpsstöðva auglýsir Samkvæmt útvarpslögum og reglugerð um Menningarsjóð útvarpsstöðva er hlutverk sjóðsins m.a. að veita styrki til eflingar inn- lendri dagskrárgerð fyrir hljóðvarp og sjón- varp, þeirri er verða má til menningarauka og fræðslu. Stjórn sjóðsins auglýsir hér með eftir um- sóknum um styrki úr sjóðnum. Til úthlutunar eru u.þ.b. kr. 40.000.000. í umsóknum skulu eftirfarandi upplýsingar koma fram: 1. Nafn umsækjanda, kennitala og heimilis- fang, ásamt upplýsingum um aðstand- endur verkefnis og samstarfsaðila og skriflegum staðfestingum allra aðila um þátttöku í verkefninu. 2. Heiti verkefnis og megininntak. 3. ítarleg og sundurliðuð kostnaðaráætlun, ásamt greinargerð um fjármögnun, þ.m.t. um framlög og styrki frá öðrum aðilum, sem fengist hafa eða sótt hefur verið um, eða fyrirhugað er að sækja um. 4. Fjárhæð styrks sem sótt er um. 5. Nákvæm áætlun um framvindu verkefnis og greinargerð um það til hvaða verk- þátta sótt er um styrk til. 6. Handrit eða nákvæm lýsing verkefnis. 7. Yfirlýsing útvarpsstöðvar um að fyrirhug- að sé að taka dagskrárefni, sem sótt er um styrk til, á dagskrá. Umsóknum og öllum fylgigögnum ber að skila f þríriti á skrifstofu framkvæmdastjóra sjóðsins, Bjarna Þórs Óskarssonar hdl., Laugavegi 97, 101 Reykjavík, eigi síðar en 8. febrúar nk. Með umsókn skal skila fylgi- blaði með lykilupplýsingum á eyðublaði sem fæst aíhent á sama stað. Úthlutunarreglur sjóðsins fást afhentar á sama stað. Ekki verður tekið tillit til umsókna, sem ekki uppfylla öll framangreind skilyrði, né eldri umsókna. KENNSLA Leiklistarstúdíó Eddu Björgvins og Gísla Rúnars nskeið í leiklist og er að hefjast. I 2535. Nú geta allir lært að syngja, laglausir sem lagvísir. Hóptímar/einkatímar Byrjenda- og framhaldsnámskeið: Námskeiö fyrir unga sem aldna, auglýsingar laglausa sem lagvísa. Söng- kennsla í hóp. Þátttakendur fá grunnþjálfun í raddbeitingu, réttri öndun og ýmsu fleiru sem hjálpar þeim að ná tökum á söngröddinni. Söngsmiðja fyrir hressa krakka: Söngur, tónlist, leikræn tjáning. Aldursskipt námskeiö frá 5 ára aldri. Einsöngur: Klassík og dægurtónlist. Kvennakórinn Kyrjurnar: Stjórnendur: Sigurbjörg Hv. Magnúsdóttir og Sigrún Grendal. Rokk/jass/blues ( vetur kennir kanadíska söng- konanTona Palmervið skólann. Frábær söngkona, sem unniö hefur til fjölda verðlauna fyrir söng sinn. Sönghópur Móður Jarðar: Stjórnandi: Esther Helga Guð- mundsdóttir. Kórhópur, sem flytur „Gospel“-tónlist og ýmsa létta tónlist, heldur sjálfstæða tónleika og syngur við ýmis tæki- færi. Óskum eftir fólki með reynslu í söng og nótnalestri. Kennsla hefst 20. janúar. Innritun er hafin í síma 551 2455 virka daga frá kl. 13-18. Söngsmiðjan ehf., Hverfisgötu 76, Reykjavik. FELAGSLIF □ Helgafell 5997010819 IV/V □ Glitnir 5997010819 I H.v. □ Helgafell 59970108619IV/V I.O.O.F. 7 = 1780108872 = R. I.O.O.F. 9 ... 17981872 = Á.R. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. REGLA MUSTERJSRIDDARA RMHekla V8.1,-VS - I - MF Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænastund í kvöld kl. 20.00. Allir hjartanlega velkomnir. ^ ^ SAMBAND ÍSLENZKRA ■EkSj/ KRISXNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í kvöld í kristniboðs- salnum kl. 20.30. Skúli Svavarsson talar. Allir velkomnir. vn Hallveigarstig 1 • simi 561 4330 Myndakvöld 9. janúar Sýndar verða myndir úr tveimur ferðum um þemasvæði Útivist- ar. Anna Soffía Óskarsdóttir og Gunnar Hólm sýna myndir úr kynningarferð Útivistar í Laka- gíga. Árni Jóhannsson sýnir myndir frá ferðinni Sveinstindur - Skælingar - Eldgjá. Sýningin hefst kl. 20.30 í Fóst- bræðraheimilinu við Langholts- veg. Verð 600 kr. Innifaliö í að- gangseyri er hið vinsæla hlað- borð kaffinefndar. Netslóð: http://www.centrum.is/utivist 9 9 '
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.