Morgunblaðið - 08.01.1997, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 08.01.1997, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ ATVI NNU/\ (JGL YSINGAR Loðnufrysting Starfsfólk óskast í loðnufrystingu. Upplýsingar í símum 472 1169, 472 1344 og á kvöldin í síma 472 1320. Strandasíld hf., Seyðisfirði. Fiskvinnslustörf Óskum eftir fólki í síldar-, loðnu- og kolavinnslu. Upplýsingar í símum 478 2256/478 2257. Borgeyhf., Krossey, Hornafirði. Reykjavík Starfskraftur óskast í borðsali Hrafnistu. Upplýsingar gefur Magnús í síma 568 9323. Þvottahús Röskur starfskraftur óskast strax. Reglusemi og stundvísi áskilin. Vinnutími frá kl. 7.30-15.30. Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í síma. Grýta, hraðhreinsun, Borgartúni 27. Sölumaður Rótgróin fasteignasala í Reykjavík óskar eftir metnaðargjörnum sölumanni/konu. Viðkom- andi verður að hafa bíl til umráða og geta hafið störf sem fyrst. Góð vinnuaðstaða. Áhugasamir sendi upplýsingar um menntun og fyrri störf til afgreiðslu Mbl. fyrir 15. janúar, merktar: „Rex - 4070.“ Atvinnutækifæri Hárgreiðsiustofa á góðum stað í Reykjavík til sölu eða leigu. Miklir möguleikar. Upplýsingar í síma 898 3806. Félag fslenskra hjúkrunarfræðinga auglýsir eftir tveimur starfsmönnum, hjúkrunarfræðingi og skrifstofumanni. Óskað er eftir hjúkrunarfræðingi til að hafa umsjón með ýmsum faglegum verkefnum í hjúkrun og félagslegum verkefnum varðandi skipulag félagsins. Leitað er að hugmyndaríkum hjúkrunarfræð- ingi með sterka stéttar- og fagvitund, til að vinna með formanni að faglegum og félags- legum verkefnum fyrir hjúkrunarfræðinga. Meðal annarra verkefna eru samskipti við innlenda sem erlenda hjúkrunarfræðinga vegna náms og starfa hérlendis sem erlend- is, samskipti við nefndir, fag- og svæðisdeild- ir félagsins, undirbúningur að stærri fundum og þingum fyrir félagið, erlend samskipti og upplýsingamiðlun á vegum félagsins. Lifandi og fjölbreytt starf hjá vaxandi félagi, þar sem starfsemin er í stöðugri mótun og fágætt tækifæri gefst til að hafa áhrif. Starfshlutfall er 60% og er staðan veitt frá 15. febrúar 1997 eða eftir samkomulagi. Óskað er eftir skrifstofumanni til almennra skrifstofustarfa, sem fela m.a. í sér rit- vinnslu, símavörslu og afgreiðslu. Reynsla af skrifstofustörfum, Ijúfmannleg framkoma og sveigjanleiki teljast æskilegir kostir. Krefjandi starf á björtum og skemmtilegum vinnustað, sem býður upp á samskipti við fjölda fólks. Um er að ræða hálft starf virka daga frá kl. 13.00-17.00. Staðan er veitt frá og með 1. mars 1997 eða eftir samkomulagi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, berist til Mbl., merktar Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga, í síðasta lagi 20. janúar 1997. Skólaskrifstofa Seltjarnarness Vegna veikinda vantar okkur kennara strax. Um er að ræða hlutastarf (2/3) við almenna bekkjarkennslu í 7. bekk. Mýrarhúsaskóli er einsetinn grunnskóli með 480 nemendur í 1.-7. bekk. Upplýsingar gefa skólastjórar í síma 561 1980. Grunnskóiafuiitrúi. Staða leikskólastjóra Súðavíkurhreppur auglýsir lausa stöðu leik- skólastjóra við Leikskóla Súðavíkur. Leikskólinn er rekinn í nýju og glæsilegu húsnæði. Við skólann er í gangi tilraunaverkefni með útfærslu heiltækrar skólastefnu og mun vænt- anlegur leikskólastjóri taka þátt í mótun henn- ar í samstarfi við skólastjóra grunnskólans. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ágúst Kr. Björnsson, sveitarstjóri, í síma 456 4912. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Súðavík- urhrepps, Njarðarbraut 14, 420 Súðavík, fyrir 20. janúar nk. Sjálfboðastarf í Mósambík The Travelling Folk Highs School í Noregi hefur þjálfað meira en 800 sjálfboðaliða hvaðanæva að úr heiminum til starfa í Afríku við verkefnið HUMANA - frá þjóð til þjóðar. Starfið tekur 14 mánuöi: 6 mánaða þjálfun í Noregi, 6 mánaða starf í Nacala, Mósambík við að kenna götubörnum, rækta á landsbyggðinni, skipuleggja heil- brigðisstarf í þorpunum, koma á fót vatnshreinsistöðvum, salern- um og eldsneytissparandi eldunaraðstöðu - 2ja mánaða úrvinnslu- starf. Kröfur: Áhugi, vinnusemi, aðlögunarhæfni og vilji til að axla ábyrgð. Dvalarkostnaður er við skólann. Möguleiki er á námsstyrk. Byrjum 3/2, 6/4, 4/8 og 1/10. Kynningarfundur á íslandi. Hafið samband: The Traveiling Folk High School, 2636 Oyer Lillehammer, Noregi. Sfmbréf 00 47 6126 4017, e-mail: oneworld@online.no. Stofnun um sjálfboðastarf i þróunarlöndum A Volunteer Institue for One World Development http://home.sol.no/oneworld R AÐ/A UGL YSINGAR Póstur og sími hf. Póstur og sími hf. óskar eftir tilboði í Ijósieiðara og kóaxstrengi fyrir árið 1997. Um er að ræða 4 til 64 leiðara einhátta Ijós- leiðarastrengi, samtals 280 km og 150 km af kóaxstrengjum. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu fjar- skiptanets Pósts og síma hf., Landsímahús- inu við Austurvöll, 4. hæð. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 30. janúar 1997 kl. 11.00. PÓSTUR OG SÍMI Jákvætt námskeið f um hjónaband og sambúð Námskeiðið hefst þriðjudaginn 14. janúar kl. 20.30 í safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju. Leiðbeinendur: Halla Jónsdóttir og séra Þórhallur Heimisson. Skráning í síma 555 1295. Hafnarfjarðarkirkja. Frönskunámskeið Alliance Francaise Vetramámskeið verða haldin 13. janúar til 11. apríl. Innritun fer fram alla virka daga kl. 15-19 í Austurstræti 3, sími 552 3870. ALLIANCB PRANCAI8B Þýskunámskeið Germaniu Námskeiðin hefjast á ný 13. janúar. Boðið er upp á byrjendahóp, fimm fram- haldshópa og talhóp. Einnig er ráðgert að bjóða í umboði Goethe- stofnunar upp á undirbúningsnámskeið fyr- ir hið viðurkennda þýskupróf, „Zertifikat Deutsch als Fremdsprache". Innritað verður á kynningarfundum í Lög- bergi, Háskóla íslands, stofu 102, miðviku- daginn 8. og fimmtudaginn 9. janúar kl. 20.30. Upplýsingar eru einnig veittar í síma 551 0705 kl. 12-13 eða kl. 17-19. Nýir þátttakendur eru velkomnir í alla hópa. Geymið auglýsinguna. Stjórn Germaniu. Fjarkennsla um tölvur við Verkmenntaskólann á Akureyri á vorönn 1997 Kenndar verða eftirtaldar greinar: Bókfærsla, danska, eðlisfræði, efnafræði, enska, félagsfræði, fjármál, íslenska, íþrótta- fræði, jarðfræði, líffræði, næringarfræði, rekstrarhagfræði, reikningsskil, saga, sál- fræði, stærðfræði, ' verslunarreikningur, verslunarréttur, þjóðhagfræði, þýska o.fl. Öll kennsla er miðuð við yfirferð, kröfur og mat í almennum framhaldsskólum. Nánari upplýsingar og innritun á skrifstofu- tíma í Verkmenntaskólanum á Akureyri, sími 461 1710 á milli kl. 9.00 og 15.00 dagana 6. til 10. janúar. Fyrirtæki óskast Óskum eftir að kaupa fyrirtæki í góðum rekstri. Verðhugmynd allt að 20 millj. kr. Fullur trúnaður, öllum svarað. Upplýsingar sendist til afgreiðslu Mbl., merkt- ar: „F - 7492“, fyrir 1. febrúar 1997.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.