Morgunblaðið - 08.01.1997, Side 40

Morgunblaðið - 08.01.1997, Side 40
40 MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ ATVI NNU/\ (JGL YSINGAR Loðnufrysting Starfsfólk óskast í loðnufrystingu. Upplýsingar í símum 472 1169, 472 1344 og á kvöldin í síma 472 1320. Strandasíld hf., Seyðisfirði. Fiskvinnslustörf Óskum eftir fólki í síldar-, loðnu- og kolavinnslu. Upplýsingar í símum 478 2256/478 2257. Borgeyhf., Krossey, Hornafirði. Reykjavík Starfskraftur óskast í borðsali Hrafnistu. Upplýsingar gefur Magnús í síma 568 9323. Þvottahús Röskur starfskraftur óskast strax. Reglusemi og stundvísi áskilin. Vinnutími frá kl. 7.30-15.30. Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í síma. Grýta, hraðhreinsun, Borgartúni 27. Sölumaður Rótgróin fasteignasala í Reykjavík óskar eftir metnaðargjörnum sölumanni/konu. Viðkom- andi verður að hafa bíl til umráða og geta hafið störf sem fyrst. Góð vinnuaðstaða. Áhugasamir sendi upplýsingar um menntun og fyrri störf til afgreiðslu Mbl. fyrir 15. janúar, merktar: „Rex - 4070.“ Atvinnutækifæri Hárgreiðsiustofa á góðum stað í Reykjavík til sölu eða leigu. Miklir möguleikar. Upplýsingar í síma 898 3806. Félag fslenskra hjúkrunarfræðinga auglýsir eftir tveimur starfsmönnum, hjúkrunarfræðingi og skrifstofumanni. Óskað er eftir hjúkrunarfræðingi til að hafa umsjón með ýmsum faglegum verkefnum í hjúkrun og félagslegum verkefnum varðandi skipulag félagsins. Leitað er að hugmyndaríkum hjúkrunarfræð- ingi með sterka stéttar- og fagvitund, til að vinna með formanni að faglegum og félags- legum verkefnum fyrir hjúkrunarfræðinga. Meðal annarra verkefna eru samskipti við innlenda sem erlenda hjúkrunarfræðinga vegna náms og starfa hérlendis sem erlend- is, samskipti við nefndir, fag- og svæðisdeild- ir félagsins, undirbúningur að stærri fundum og þingum fyrir félagið, erlend samskipti og upplýsingamiðlun á vegum félagsins. Lifandi og fjölbreytt starf hjá vaxandi félagi, þar sem starfsemin er í stöðugri mótun og fágætt tækifæri gefst til að hafa áhrif. Starfshlutfall er 60% og er staðan veitt frá 15. febrúar 1997 eða eftir samkomulagi. Óskað er eftir skrifstofumanni til almennra skrifstofustarfa, sem fela m.a. í sér rit- vinnslu, símavörslu og afgreiðslu. Reynsla af skrifstofustörfum, Ijúfmannleg framkoma og sveigjanleiki teljast æskilegir kostir. Krefjandi starf á björtum og skemmtilegum vinnustað, sem býður upp á samskipti við fjölda fólks. Um er að ræða hálft starf virka daga frá kl. 13.00-17.00. Staðan er veitt frá og með 1. mars 1997 eða eftir samkomulagi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, berist til Mbl., merktar Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga, í síðasta lagi 20. janúar 1997. Skólaskrifstofa Seltjarnarness Vegna veikinda vantar okkur kennara strax. Um er að ræða hlutastarf (2/3) við almenna bekkjarkennslu í 7. bekk. Mýrarhúsaskóli er einsetinn grunnskóli með 480 nemendur í 1.-7. bekk. Upplýsingar gefa skólastjórar í síma 561 1980. Grunnskóiafuiitrúi. Staða leikskólastjóra Súðavíkurhreppur auglýsir lausa stöðu leik- skólastjóra við Leikskóla Súðavíkur. Leikskólinn er rekinn í nýju og glæsilegu húsnæði. Við skólann er í gangi tilraunaverkefni með útfærslu heiltækrar skólastefnu og mun vænt- anlegur leikskólastjóri taka þátt í mótun henn- ar í samstarfi við skólastjóra grunnskólans. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ágúst Kr. Björnsson, sveitarstjóri, í síma 456 4912. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Súðavík- urhrepps, Njarðarbraut 14, 420 Súðavík, fyrir 20. janúar nk. Sjálfboðastarf í Mósambík The Travelling Folk Highs School í Noregi hefur þjálfað meira en 800 sjálfboðaliða hvaðanæva að úr heiminum til starfa í Afríku við verkefnið HUMANA - frá þjóð til þjóðar. Starfið tekur 14 mánuöi: 6 mánaða þjálfun í Noregi, 6 mánaða starf í Nacala, Mósambík við að kenna götubörnum, rækta á landsbyggðinni, skipuleggja heil- brigðisstarf í þorpunum, koma á fót vatnshreinsistöðvum, salern- um og eldsneytissparandi eldunaraðstöðu - 2ja mánaða úrvinnslu- starf. Kröfur: Áhugi, vinnusemi, aðlögunarhæfni og vilji til að axla ábyrgð. Dvalarkostnaður er við skólann. Möguleiki er á námsstyrk. Byrjum 3/2, 6/4, 4/8 og 1/10. Kynningarfundur á íslandi. Hafið samband: The Traveiling Folk High School, 2636 Oyer Lillehammer, Noregi. Sfmbréf 00 47 6126 4017, e-mail: oneworld@online.no. Stofnun um sjálfboðastarf i þróunarlöndum A Volunteer Institue for One World Development http://home.sol.no/oneworld R AÐ/A UGL YSINGAR Póstur og sími hf. Póstur og sími hf. óskar eftir tilboði í Ijósieiðara og kóaxstrengi fyrir árið 1997. Um er að ræða 4 til 64 leiðara einhátta Ijós- leiðarastrengi, samtals 280 km og 150 km af kóaxstrengjum. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu fjar- skiptanets Pósts og síma hf., Landsímahús- inu við Austurvöll, 4. hæð. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 30. janúar 1997 kl. 11.00. PÓSTUR OG SÍMI Jákvætt námskeið f um hjónaband og sambúð Námskeiðið hefst þriðjudaginn 14. janúar kl. 20.30 í safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju. Leiðbeinendur: Halla Jónsdóttir og séra Þórhallur Heimisson. Skráning í síma 555 1295. Hafnarfjarðarkirkja. Frönskunámskeið Alliance Francaise Vetramámskeið verða haldin 13. janúar til 11. apríl. Innritun fer fram alla virka daga kl. 15-19 í Austurstræti 3, sími 552 3870. ALLIANCB PRANCAI8B Þýskunámskeið Germaniu Námskeiðin hefjast á ný 13. janúar. Boðið er upp á byrjendahóp, fimm fram- haldshópa og talhóp. Einnig er ráðgert að bjóða í umboði Goethe- stofnunar upp á undirbúningsnámskeið fyr- ir hið viðurkennda þýskupróf, „Zertifikat Deutsch als Fremdsprache". Innritað verður á kynningarfundum í Lög- bergi, Háskóla íslands, stofu 102, miðviku- daginn 8. og fimmtudaginn 9. janúar kl. 20.30. Upplýsingar eru einnig veittar í síma 551 0705 kl. 12-13 eða kl. 17-19. Nýir þátttakendur eru velkomnir í alla hópa. Geymið auglýsinguna. Stjórn Germaniu. Fjarkennsla um tölvur við Verkmenntaskólann á Akureyri á vorönn 1997 Kenndar verða eftirtaldar greinar: Bókfærsla, danska, eðlisfræði, efnafræði, enska, félagsfræði, fjármál, íslenska, íþrótta- fræði, jarðfræði, líffræði, næringarfræði, rekstrarhagfræði, reikningsskil, saga, sál- fræði, stærðfræði, ' verslunarreikningur, verslunarréttur, þjóðhagfræði, þýska o.fl. Öll kennsla er miðuð við yfirferð, kröfur og mat í almennum framhaldsskólum. Nánari upplýsingar og innritun á skrifstofu- tíma í Verkmenntaskólanum á Akureyri, sími 461 1710 á milli kl. 9.00 og 15.00 dagana 6. til 10. janúar. Fyrirtæki óskast Óskum eftir að kaupa fyrirtæki í góðum rekstri. Verðhugmynd allt að 20 millj. kr. Fullur trúnaður, öllum svarað. Upplýsingar sendist til afgreiðslu Mbl., merkt- ar: „F - 7492“, fyrir 1. febrúar 1997.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.