Morgunblaðið - 25.02.1997, Blaðsíða 5
QOTT FÓLK / SlA
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1997 5
ENDURSKIPULAGNING SPARISKIRTEINA RIKISSJDÐS
EIGENDUR SPARISKIRTEINA I
RAUÐU
TÖFLUNNI
ÞURFA AÐ GRÍPATIL AÐGERÐA
Á MDRGUN!
Með endurskipulagningu spariskírteina ríkissjóðs og breytingu
yfir í markflokka, hefur eftirfarandi flokkum spariskírteina
verið sagt upp, þ.e. lokagjalddaga þeirra hefur verið flýtt.
f staðinn verður eigendum þessara spariskírteina boðin
ný skírteini í markflokkum, sem tryggir þeim áfram góða
og örugga vexti út lánstímann.
Á morgun, 26. febrúar verður haldið sérstakt endur-
fjármögnunarútboð, þar sem eigendum þessara flokka verður
boðið að tryggja sér spariskírteini í markflokkum á markaðskjörum.
Kannaðu strax hvort þú eigir spariskírteini í rauðu töflunni.
Ef svo er skaltu hafa samband við Lánasýslu ríkisins eða
koma með skírteinin og við veitum þér allar upplýsingar
og aðstoð við þátttöku í útboðinu á morgun.
Það er ekki eftir neinu að bíða. Tryggðu þér núna góða,
örugga vexti og verðtryggingu til næstu ára.
Þeifn spariskifteímim. sem
upp. þ.e. lokagjaiddaga þekra 4;ýft. og því þurfa eigendur þeirra
að gera vióeigandi ráðstafanir nú þegar. A morgur 26. febrúar
bessara skirteina er boðm ný spariskírleir:! é markaðsfq&um.
RAUÐIR FLDKKAR S PA RISKIRTEINA
Uppsagnarflokkar til endurfjármögnunar í markflokka
Fiokkur Nafnvextir Lokagjalddagi
SP1984 II 8.00% 10. 03, 1997
SP1985 IIA 7,00% 10. 03. 1997
SP1984 III 8.00% 12. 05. 1997
SP1986 II4A 7,50% 01. 07. 1997
SP1985 IA 7.00% 10. 07. 1997
SP1985 18 6,71% 10. 07. 1997
SP1986 I3A 7.00% 10. 07. 1997
SP1987 I2A 6,50% 10. 07. 1997
SP1987 I4A 6.50% 10. 07. 1997
Áskrifendur eru nú þegar tryggðir með sparifé sitt
væntanlegum markflokkum og þurfa ekki að gera neinar ráðstafanir.
I
FÁÐU ÞÉR BÆKLINGINN
Breytingin yfir í markflokka verður nánar kynnt á næstu misserum.
Itarlegri upplýsingar um þessa endurskipulagningu er að finna I bæklingi
sem liggur frammi hjá öllum fjármálafyrirtækjum og svo getur þú einnig
fengið hann sendan með þvf að hringja í Lánasýsluna í síma 562 6040.
LÁNASÝSLA RÍKISINS
Hverfisgata 6, 2. hæð
Sími: S62 6040, fax: 562 6068
Grænt númer: 800 6699