Morgunblaðið - 25.02.1997, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 25.02.1997, Blaðsíða 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÆV3NT!foRA 7 J-i I JL -La-'-TJ. W FiAKKAEINlWl tílboðk^ Iges er mji Notaleg mynd." S.V. HOLLY Troddu í baukinn meö Start Tónlistin úr myndinni faest í unglingaklúbbi Sparisjóðanna Körfuboltastjarnan Michael Jordan slæst í llð með Kalla Kanínu í frábærrrl mynd sem hefur farlð sigurför um heiminn. „Villt! Klikkuðl Frábær! Space Jam er mynd fyrir fullorðna. krakka. unglinga. konur. karla, stráka. stelpur. eldra fólk, yngra fðlk, Jordan aðdáendur. Bill Murray aðdáendur og elskendur Kalla kanínu og félaga hans; sem fara á kostum.“ - Gene Shalit, TODAY, NBC-TV. BORGARBÍÓ BÍÓHÖLLIN KRINGLUBÍÓ ISAFJARÐAR- AKUREYRI ÁLFABAKKA KRINGLUNNI4-6 BlÓ Bíóborgin sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í THX DIGITAL AÐ LIFA PICASSO NTHONY II OPKÍNS AÐEINS KONUR GÁTU FANGAÐ HUGAHANS LÍKT OG MÁLVERKIN F ★★★ MBL ★ ★★ DV Sýnd kl.4.45, 7og 9.15 ...i ollum þeim ævmtýrum sem þú getur ímyndað þér! 4s\ensWtal Sýnd kl. 5. ísl.tal Sýnd kl. 6.50,9 og 11.10. B.i. 16 Storspennumyndin Turbulance er um flutning fanga með 747 breiðþotu frá New York til Los Angeles. Hér er á ferðinni einhver magnaðastaspennumynd í langan tima. Aðalhlutverk: Ray Liotta (Goodfellas), Lauren Holly (Dumb and Dumber), og Hector Elizondo (The FanJ.Leikstjóri: Roberts Butler. Sýnd kl. 5, 9.15 og 11.15. SMiSAND Jfí CrNDGh góíu I. 4.45, 7, 9og 11. Sýnd kl. 7 í sal-A. SIÐASTA HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐIÐ..! m Viltu marefalda lestrarhraðann og aflcöst í starfi? m Viltu margfalda lestrarhraðann og aflcöst í námi? Ef svarið er jákvætt skaltu skrá þig strax á síðasta hraðlestrar- námskeið vetrarins sem hefst fimmtudaginn 6. mars n.k. Skráning er í síma 564-2100. IIR/XOI JÍSTRARSKÓIJNN 551 6500 551 6500 Sími Siini LAUGAVEG 94 c3L_o SNORRABRAUT 37, SIMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www.sambioin.com/ FRUMSÝNING: TINA hikar ekki við að fækka fötum fyrir framan myndavélarnar, enda flottari en nokkru sinni þrátt fyr- ir árin fimmtíu og sjö. Góugleði í Arskógum 140 K0NUR, 60 ára og eldri, skemmtu sér á Góugleði í félags- og þjónustumiðstöð Reykjavíkur að Arskógum 4 í síðustu viku. A skemmtuninni snæddu kon- urnar saman og fylgdust með fjöl- breyttum skemmtiatriðum, þar á meðal línudansi og tískusýningu auk þess sem Pálmi Matthíasson sóknarprestur í Bústaðakirkju var leynigestur kvöldsins. SVAVA Brynjólfsdóttir; Elsa Guðlaugsdóttir, María S. Ágústsdótt- ir og Maggý Ársælsdóttir gera að gamni sínu. Morgunblaðið/Kristinn SIGURBORG Jónsdóttir, Hólmfriður Valdimarsdóttir, Þórdís Valdimarsdóttir og Þorgerður Bjarnadóttir. ‘na í stór- kostlegu sambandi ► „ERWIN sagði mér í fyrsta skipti sem ég hitti hann að hann tryði ekki á hjónabandið. Mér létti ólýsan- lega og samband okkar nú byggist á því að við erum fullorðið fólk og gerum engar kröfur hvort til ann- ars. Eg er viss um að þannig er það best. Um leið og einhver leggur á þig eignarhald er kominn tími til að staldra við og hugsa málin upp á nýtt,“ segir rokkamman Tina Turner. Hún hefur ótrú á hjóna- bandinu en montar sig íif að eiga í stórkostlegu sambandi við kærast- ann Erwin. Einhverjum þætti þó skilmálar sambandsins afarkostir en parið hefur gert með sér sam- komulag um að hann segi henni ef hann verður ástfanginn af ann- arri. Ástmögurinn þýski þarf þó ekki að hemja sig sérstaklega því Tina telur það ekki áhyggjuefni þó hann tjakli til einnar nætur með annarri konu. „Meðan ég ekki veit það er enginn skaði skeður,“ segir Tina, sem er sjálf þekkt fyrir að vera „trygga týpan“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.