Morgunblaðið - 25.02.1997, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 25.02.1997, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1997 57 Arnað heilla Í"\ÁRA afmæli. í dag, I V/þriðjudaginn 25. febrúar, er sjötugur Gísli Vilmundarson, vaktmað- ur Pósts og síma, Græna- hjalla 29. Eiginkona hans er Unnur Björnsdóttir. Þau hjónin verða að heiman á afmælisdaginn. BBIDS hmsjón Guðmundur Páll Arnarson SUÐUR spilar íjögur hjörtu. í góðri legu vinnast sjö, en fjögur hjörtu gætu líka tapast ef Iegan er óhag- stæð. Austur gefur; AV ; hættu. Norður ♦ KIO V 8642 ♦ KIO * ÁDG92 II Suður ♦ Á62 y ÁDG109 ♦ 875 ♦ 107 Vestur Norður Austur Suður 1 spaði 2 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Útspil: Spaðaþristur. Hvernig á suður að spila? Hættan í spilinu er auð- vitað sú að vestur liggi jneð hjartakóng í bakhönd- inni og noti innkomuna til að gera tígulkónginn í borði höfðinu styttri. Vest- ur getur varla verið með tvo kónga, svo spilið tapast ef hjartasvíning misheppn- ast: Vestur ♦ 973 V K73 ♦ 9642 ♦ 843 Norður ♦ KIO V 8642 ♦ KIO + ÁDG92 Austur * DG854 V 5 * ÁDG3 * K65 Suður ♦ Á62 ¥ ÁDG109 ♦ 875 ♦ 107 Er nokkuð við þessu að gera? Það er viðleitni að taka fyrst á hjartaás, í þeirri fárveiku von að vestur sé með kónginn blankan í hjarta. En mun betri hug- myml er að taka fyrsta slaginn heima á spaðaaás °g spila hjartadrottningu! Vestur veit að makker á í mesta lagi eitt hjarta og þessi spilmennska bendir til að það sé einmitt ásinn blankur. Hann er því ekki líklegur til að ijúka upp með hjartakóng. Björninn er unninn um leið og hjartadrottningin sleppur í gegn. Sagnhafi tekur næst hjartaás og svín- ar síðan fyrir laufkóng. Austur getur ekki ráðist á tígulinn, svo sagnhafi nær að henda tveimur niður í frílauf áður en vestur kemst loks að. I DAG MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesendum sínum að kostn- aðarlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmæiisbarns þarf að fylgja afmæiistil- kynningum og eða nafn ábyrgðarmanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 eða sent á netfangið: gusta(5)mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík Pennavinir ÞRETTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á bréfa- skriftum og verslunar- ferðum: Yuko Takano, 2-8 Nishidaijudai, Himeji Hyogo 670, Japan TUTTUGU og þriggja ára Norður-Finni sem nemur viðskiptafræði og tungu- mál en hann hefur vald á sjö málum. Áhugamálin eru allskonar íþróttir auk þess sem hann safnar ýmsum hlutum, m.a. frí- merkjum og tímaritum: Jukka Hemmi, Laivurinkatu 2-4 B27, 95400 Tornio, Finland. Francis Asare, c/o Presby J.S.S. (A), P.O. Box 18, Berekum B/A, Ghana. NORSKUR 23 ára karl- maður með áhuga á ís- knattleik, stangveiðum, tónlist o.fl., vill skrifast á við 20-25 ára stúlkur: Lasse Bakke, Ammerudgrenda 170, 0960 Oslo, Norge. Með morgunkaffinu SVONA stór strákur eins ÞESSI fyrir aftan okkur og þú á ekki að vera heitir Svenni, trúðurinn i hræddur við birtuna. bekknum. i COSPER UNDIRPILS? Af hverju ætti ég að vilja mátaþað? STJÖRNUSPÁ eftir Franees Drake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert listrænn náttúruunnandi, jákvæður og góður málamiðlari. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Gerðu ekkert að óathuguðu máli og gættu þess að lifa ekki um efni fram. Njóttu kvöldsins við að hlusta á rólega tónlist. Naut (20. apríl - 20. maí) Einhver ættingi mun reyna á þolrifin í þér en það gleym- ist fljótt þegar ástin blómstr- ar. Vertu jákvæður. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Farðu varlega með krítar- kortið. Fjarlægur vinur lætur í sér heyra. Stundaðu menn- inguna í kvöld. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) *“1B Foreldrar þínir koma þér á óvart og þú færð tækifæri á að rétta við fjárhaginn. Ein- hver gerir þér greiða. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) ‘et Varstu að dragast inn í erjur milli ættingja og vina. Góð gönguferð er góður endir á deginum. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Taktu enga áhættu á fjár- máiasviðinu. Reyndu að fá ánægju af öllu sem þú tekur þér fyrir hendur. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert ekki til stórræðanna í dag, svo þú skalt bara hvíla þig og Iáta þér líða vel og geyma erfiðari verkefni til betri tíma. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú átt erfitt með að vinna skoðunum þínum brautar- gengi í vinnu. Heima fyrir gengur þér allt í haginn. Kvöldið verður rólegt. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þér ætlar ekki að takast að nýta þau tækifæri sem þú færð. Gættu þess að slá ekki slöku við í vinnunni. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þú vanmetur holl ráð góðs vinar. Hlustaðu betur á það sem að við þig er sagt, því vinir þínir vilja þér vel. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þér verður ekkert úr verki ef þú slærð slöku við í vinn- unni. Heppnin er með þér í fjármálunum. Fiskar (19.febrúar-20. mars) )£* Þú færð vinarhót úr óvæntri átt. Einhver breyting gæti orðið á því sem þú hyggst taka þér fyrir hendur í frí- stundum, en haltu þínu striki. Stjörnuspána á að Iesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðrcynda. SLIM-LINE S t r e t c h buxur frá gardeur Oéutitv tískuverslun v/Nesveg, Seltjarnarnesi, sími 561 1680 Voivörurnar frá 7jtandfeK> eru komnar. Verðdæmi: Jakkar frá kr. 5.900. Buxur frá kr. 1.690. Pils frá kr. 2.900. Blússur ffá kr. 2.800. (AJC0 Nýbýlavegi 12, sími 554 4433. Frábær fyrirtæki 1. Einstök útgáfustarfsemi á skemmtilegum barnabókum. Selst mjög ódýrt. Kjörið fyrir heimavinnandi. 2. Hellusteypugerð í nágrenni Rvíkur til flutnings hvert sem er. Möguleiki er að greiða helming kaupverðs í hellum. 3. Sérstök tölvuverslun í verslunarmiðstöð. Gott tækifæri fyrir áhugamann um tölvur. 4. Einstök barnafataverslun. Eigin innflutningur á fallegri vöru. Vaxandi viðskipti. Selst ódýrt. Laust strax. 5. Dekkja- og bílaþjónustufyrirtæki. Nýjar, góðar vélar. Mikil viðskipti framundan. Góð staðsetning. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. I .innzL 2 SUÐURVE R I SÍMAR581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSGN. Vorvörurnar komnar rjMcin ’" ck Lobolc INTERNA7lONAt FASHION GROUP RNN FIARE (MaslcrCoat) Leonorc • •• *É. KAPAN Laugavegi 66, sími 552 5980. eftir Jim cartwright á Leynibarnum í Borgarleíkhúsinu Uppselt á yfir 90 sýningar og nú fer þeiin fækkandi!! Sýningar: Föstudaginn 21. febrúar, og laugardaginn 1. mars, kl. 20.30. kl. 20.30. uppselt föstudaginn 28. febrúar Barflugurnar Sími 568 8000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.