Morgunblaðið - 25.02.1997, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 25.02.1997, Qupperneq 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ RADA UGL YSINGAR Fyrirtæki til sölu! Mjög gott úrval fyrirtækja á skrá T.d. söluturnar, ársvelta að 50 millj., dagsölu- turnar (grill bara opið á daginn), vídeóleigur, framleiðslufyrirtæki, veitingastaðir, hár- greiðslustofur, bílapartasölur, sérverslanir, sólbaðsstofur, matvöruverslanir, pizzastaðir, pöbb í miðbænum, pylsuvagnar, blómabúðir, ísbúðir, prentsmiðja, billiardstofa, líkams- ræktarstöð, verktakafyrirtæki, bónstöðvar og bakarí. Leitið upplýsinga - traust og persónuleg þjónusta. Fyrirtækjasala íslands, Armúla 36, sími 588 5160. Frá Lánasjóði íslenskra námsmanna Námsmenn. Athugið að eftir 1. mars nk. tekur sjóðurinn ekki við nýjum umsóknum um lán á námsárinu 1996-1997. LÍN. Auglýsing um breyt- ingu á deiliskipulagi Molduhrauns Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Garða- bæjar og með vísan til gr. 4.4.2. í skipulags- reglugerð er hér með lýst eftir athugasemd- um við tillögu að breytingu á deiliskipulagi iðnaðarhverfisins í Molduhrauni. Breytingar felast m.a. í eftirfarandi atriðum: • Sýnd eru mislæg gatnamót Reykjanes- brautar og Álftanesvegar. • Felld eru niður gatnamót Austurhrauns og Álftanesvegar, en í stað þeirra koma gatnamót Garðahrauns og Álftanesvegar. • Tenging lóðarinnar Garðahraun 1 verður eingöngu við Garðahraun, en ekki Álfta- nesveg eins og áður. • Leyfð verður innkeyrsla í hverfið af Reykja- nesbraut úr norðri og útkeyrsla til suðurs. • Lóðir eru sameinaðar og rýmkaðar eru heimildir til að breyta lóðarmörkum í sam- ræmi við óskir væntanlegra lóðarhafa. • Leyfð er hækkun einstakra hluta bygg- inga. Tillagan liggur frammi á bæjarskrifstofunum í Garðabæ, Sveinatungu við Vífilsstaðaveg, frá 26. febrúar 1997 til 9. apríl 1997. Athuga- semdum við skipulagstillöguna skal skila til undirritaðs fyrir 23. apríl 1997 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests teljast samþykkir tillögunni. Bæjarverkfræðingurinn í Garðabæ. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. Hita- veitu Reykjavíkur vill vekja athygli framleið- enda og umboðsmanna á forvali vegna vænt- anlegs lokaðs útboðs á kerfiráði (fjarstýri- og gagnasöfnunarkerfi) fyrir veitukerfi Hitaveit- unnar og Nesjavallavirkjun. Útboðið fer fram á EES-markaði. Um er að ræða heildarútboð á kerfiráðum þ.e. móðurstöðvum í Reykjavík og á Nesjavöllum og fjarskiptabúnaði fyrir tengingu við iðntölvur í dælustöðvum og í Nesjavallavirkjun, ásamt öllum hugbúnaði og þjónustu við búnaðinn. Forvalsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Væntanlegir bjóðendur, sem áhuga hafa og telja sig uppfylla þær kröfur sem fram koma í forvalsgögnum, þurfa að skila inn umbeðnum upplýsingum eigi síðar en miðvikudaginn 2. apríi 1997 kl. 16.00. hvr 25/7 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkiuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 Til sölu Tilboð óskast í eftirfarandi bifreiðar og tæki Vélamiðstöðvar Reykjavíkurborgar: nr. TÆKI GERÐ ÁR FASTNR. I.Traktor Zetor 7245 4x4 85 L0122 2. Fólksbíll ToyotaTercel4x4 88 JÖ693 3. Fólksbíll VW Golf 87 IU773 4. Flokkabíll M. Benz L608 85 H0856 5. Sendibíll Mitsubishi L30087 II272 4x4 6. Fólksbill Toyota Corolla 88 IP608 7. Sendibíll Mazda sendi. 86 HZ316 8. Sendibíll M. Benz D409 87 IC426 9. Fólksbíll VW Golf 88 R70884 10. Fólksbíll Toyota Corolla 88 JV230 11. Sendibíll Mitsubishi sendi. 87 JB853 12. Flokkabíll M. Benz L608 86 HP112 13. Flokkabíll M. Benz L608 86 HP173 14. Fólksbíll ToyotaTercel4x4 88 JÖ700 15. Vörubill Volvo F14 84 HH552 16. Fólksbíll Toyota Corolla 87 IM623 17. Fólksbíll Toyota Corolla 90 MS346 18. Sorpbíll M. Benz Kuka 80 FÞ934 19. Skápur á bíl 20. Hús 21. Ýtutönn 22. Bílkrani 23. Varahlutir 24. Dekk verkfæra/fataskápur Vinnuhús á flokkabíl Ýtutönn og bogi (Cat7) Atlas AK852 (af vinnuflokkabil) Plastsamstæða, húdd og bretti á Volvo N10 Traktorsdekk á felgu notað 13.6/12.28 Massey F. Einnig verða varahlutir í eldri gerðir bíla/véla s.s. M.Benz 1513 til sölu næstu mánuði í sölu- deild Innkaupastofnunar að Lindargötu 46. Opnun tilboða: Fimmtud. 27. febrúar nk. kl. 14.00 á skrifstofu vorri. vms 24/7 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 : Skrifstofuhúsnæði Uppboð Framhald uppboðs á eftirtalinni eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Austurvegur 30 e.h. Seyðisfirði, þingl. eig. Arnbjörg Sveinsdóttir, Árný Sveinsdóttir, Bóthildur Sveinsdóttir, Fjörður ehf. og Garðar Rúnar Sigurgeirsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 28. febrúar 1997 kl. 13.30. 24. febrúar 1997. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Til leigu er vandað skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í húsi við sjávarsíðuna í vesturhluta Reykjavíkur. Húsnæðið, sem er rúmlega 170 fm að flatarmáli auk hlutdeildar í sameign, skiptist í 5 herbergi, móttöku, fundarher- bergi, eldhús og salerni. Góð bílastæði. Fal- legt útsýni. í húsinu er bankastofnun. Nánari upplýsingar í síma 562 1018 á skrif- stofutíma. Til leigu 20 fm pláss í Kringlunni. Nánari upplýsingar gefur Guðný í síma 551 3470 milli kl. 8 og 14. Atvinnuflugmenn Félagsfundur verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, þriðjudaginn 25. febrú- ar, kl. 20.00. Dagskrá: 1. Staða samningamála. 2. Önnur mál. Stjórn Félags íslenskra atvinnuflugmanna. GÆÐASTJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS Aðalfundur Gæðastjórnunarfélags íslands, miðvikudaginn 26. febrúar 1997 kl. 15:00-17:00 á Hótel sögu - Skála DAGSKRÁ: Kl. 15:00-16:00: Venjuleg aðalfundarstörf 1. Kjör fundarstjóra og ritara 2. Lýst eftir málum 3. Reikningar félagsins 4. Breytingar á lögum félagsins 5. Ákvörðun félagsgjalda 1997 6. Kjör stjórnar og endurskoðenda 7. Önnur mál Kl. 16:00-17:00 - Erindi og umræður 1. Skýrsla stjórnar - Guðrún Högnadóttir formaður 2. Viðurkenningar til félagsmanna 3. Sköpunargáfan og starfið - Þorvaldur Þorsteinsson, myndlistarmaður og rithöf- undur 4. Fyrirspurnir og umræður. □ Hlín 5997022519 VI - 2 □ Edda 5997022519 II 11 I.O.O.F. Rb.1 = 1462258 - S.K. 9.0* Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Samvera á vegum systrafélags- ins I kvöld kl. 20.30. Allar konur hjartanlega velkomnar. Zen á íslandi Fimmtudaginn 27. feb. kl. 20.00 hefst námskeið í Zen-iðkun. Leiðbeinandi er Óskar Ingólfsson. Þátttaka tilkynnist í s. 562-1295. I huga byrjandans eru margir möguleikar. AD KFUK Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30. Æskulýðsstarfið. Halla Jóns- dóttir og Helgi Gislason sjá um fundinn. Hugleiðing: Ragnar Gunnarsson. Allar konur velkomnar. éSAMBAND ISLENZKRA t KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðsvikan Reykja- nesbæ Munið kvöldsamkomur kristni- boðsvikunnar: [ húsi KFUM og ' K, Hátúni 36, Keflavík, I kvöld og föstudagskvöld. Ytri-Njarð- vikurkirkju miðvikudagskvöld, Keflavíkurkirkju fimmtudags- kvöld. Samkomurnar hefjast kl. 20.30. Kristniboðsþættir, söng- ur, hugvekjur. Allir hjartanlega velkomnir. Skógræktarfélögin Á þriðjudagskvöldið, 25. febrú- ar, kl. 20.30, verður haldiö fræðslukvöld í húsnæði Land- græðslusjóðs ( Fossvogi (neðan Fossvogskirkjugarösins). Sig- urður Blöndal fyrrverandi skóg- ræktarstjóri mun fjalla um „Skógræktina á Héraði“ í máli og myndum, Einar Már Guð- mundsson rithöfundur flytur skógarljóð og Amór Snorrason skógfræðingur fræðir gesti um landval til skógræktar. Þetta er fyrsti fundurinn f fyrirlestraröð skógræktarfélaganna, sem haldnir verða mánaöarlega með stuðningi Búnaðarbankans. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.